Vestri


Vestri - 29.11.1916, Blaðsíða 2

Vestri - 29.11.1916, Blaðsíða 2
láo VIÍTRI 46 M. Hlutkestisaðterðin *em höfð var við útdrátt á bæjarfulltrúunum þremur úr bæj> arstjórnÍDni 23. þ. m„ er svo sérstæð, að rétt virðist að menn fái að heyra hvernig oddviti hagar sér, og virðir sjálfsögðustu fundareglur einskis, þegar svo berr undir. í bæjarstjórninni hefir hann áður haft þann sið, þegar varpað hefir verið hlutkesti, að láta seðlana f box, hrist það vandlega og kvatt sfðan Viðstaddan dreng til þess að draga seðlana úr boxinu, undir dúk á borðinu. Þegar um einfaldar nefndan kosningar hefir verið að ræða, hefir aðferð þessi þótt sjálfsögð. £n nú, þegar draga átti um, hverjir fuiltrúar skyldu vfkja úr bæjarstjórninni, vildu vinstrimenn að seðlarnir yrðu iátnir f tombólu> kassa, til þess vissa væri fyrir því, að þeir hreyfðust úr þeim skorðum sem oddviti iætur þá f, og sendu einn sinna manna á fund M. T., áður en bæjarstjórn- srfundur var settur, til þess að tjá honum ósk sfna, en hann svaraði stóryrðum. Á fundinum vafði oddviti seðl ena saman (hatði skrifað á þá heima hjá sér) og lét þá f lítinn bauk eða öskubakka, sem þeir gátu ekki hreyfst f, brá bréfi yfir og hristi baukinn með hægð tvfvegis, en ekki oftar, þótt vinstrimenn æsktu þess að betur yrði gert, því seðlarnir hreyfðust ekki, tók síðan bréfið af boxinu og lét draga úr þvf opnu á borðinu, með opnum augum — og upp komu þrír vinstrimenn. Fiestum áhorfendum blöskruðu þessar aðfarir. En frásögn Vestra um þetta mál skulu hægriroenn hnekkja •f þeir geta. Menn athugi: að oddviti neit- aði að láta seðlana f tombólu' kassa, að boxið, sem seðlarnir voru játnir f, var svo lftið, að seðlarpir gátu ekki hreyíst úr skorðum i því. Dæmi svo hver um þetta mál •ftir þvi sem honum sýnist. Pólland. (Framh.) Petta ólán, sém landið rataði í, virtist opna augu maigra aðalnj manna fyrir orsökum þess. Og fóru þeir nú fyrn alvöru að hugsa um uEhbætur á ýmsum sviðum, og 1778 vMr kallað saman þing til þess að ræfta u.7i nýja sljóiuaiskiá. £ftir nokkmt þof í>g deilur við rÚ8Sueska flokkinn var stjómai- sbraiD írá 1791 samþykt. og aiið eftir var hún samþykt í öilum héruðum landsins, Samkvæmt etjórnarskránnl var öllu aauibaudi vift önnur riki slitið og sjíifstæði dauUBÍös trygt í oiði kveftuu. Símlregnir 24. DÓV. F.inkaskeyti tii Mbl., Kh. 21. nóv.: Bretar hafa tekið Grandcourt og náðu 6 þús. föngum. Bandamenn hata tekið Monastir. Afskaplegur bruni f Lundúnum. Franz Joaeph Austurfkiskeisari er látinn. Rikiserfinginn austurrfski tekur bráðlega við rfkisstjórn. Einkaskeyti til Mbl.. Khötn 22. nóv.: Bandamenn hafa krafist þess að sendhierrar óvinaþjóðanna f Grikklandi verði kaliaðir heira. Christian Rasmussen ríkisdagsraaður, nafnkunnur jafnaðarmaður, er nýlátinn. Danir ræða um að nota sykurkort og fái enginn fbúi melra en 1 pd. á viku. Brauðkort kvað einnig eiga að gefa út á Norð* urlöndum. Bankarnir hafa stungið upp á því, að járnpeningar verði notaðir í stað koparmyntar. Fiora fer trá Seyðisfirði í dag. Are er nýkominn til Rvíkur með loftskeytavéiarnar frá Marconi- félaginu. Á landssfmastöðinni Í^Rvik vinna 15 karimenn og stúlkur að afgreiðslu símskeyta, þeim var öllum nýlega sent brét með 100 kr. Skip Eiíasar Stefánssonar, Eggert ólafsson, Earl Ilerford of Njörður eru nýlega farln á fiskivelðar. Er f ráði að Are verði látinn flytja út fisklnn af skipunum. 27. nóv. Efnkaskeyti til Mbi., Khöfn 26. nóv.: Miðrikin hafa tekið borgirnar Otsowa, Thurna, Zoverin og Krajowa (allar i Rúmnnfu). Þjóðverjar hafa hækkað herskattinn á Belgjum um 50 milj. fr. á mánuði. Von Jago (utanrfklsráðherra Þjóðverja) hefir iátið at embætti. Dr. Bayen, heimsfraegar skurðlækair, og Jack London, rit* höfundur, nýiátnir. 23 meðlimir f Vesturheimseyjanefndinni eru með sölu eyjanna, en 7 á móti. Mest líkindi eru þvf til að eyjarnar verði seldar. En ekki leift á lóngu áður en Rússar fengu i ækifæri á að blanda sér í málefui landsins. Nokkrir pólskir aöalsmenn mynduöu árift 1792 éamsæri í þvf skyDÍ að breyta stjóinarskiánni og kvöddu Rússa séi til hjálpar. Sló þegar í bardaga er lyktaði með þvi að Stanislau seldi Katrínu Rússadiotningu Pól- land i hendur, eftir hrausta vörn frá Pólverja hálfu, undir forustu Koscinszko. Prússar þóttust eigi getað unað því að Rússar tækju alt. Pólland og sendu hersveitir inu í landið í byrjun árs 1793, og tileinkuðu sér Stóra Pólland ásamt Danzig og Thorn, en Rússar slógu eign sinni á austuihóruðin, um milj. fer* kílómetra að stærð. Sama ár var þing kallað saman í Grodno og neyddist það til að ganga að þessj um skilmálum. Par með vai Pói* landi skift í sundur í annað sinn. Pólland var nú að eins þriðjj ungur af upprunalegri stærð sinni og hafði um 31/* milj. ibúa. En Koscinszko og félagar hans voru samt sem áður eigi af baki dottnir. Peir höfðu flúið iand fyrir Rússum og dvöidu i Dresden. Bjuggu þeir sig undir uýja uppreisn, sem braust út í mars, er landstjóri Rússa hafði skipað Pólveijum aö bera •igi vopn. Koscinszko tók við stjórn sem alræðismaður. Hann fékk þegar allmikið lið undir vopn, vatin sigur á Rússum 4. apríl og náði Varsjá og Vilnu. Eu innanlandsflokkadrættir, sem jafnan áður höfðu valdið svo mikilli óhamingju hófust þegar á nýjan leik. Aðalsmennirnir settu sig upp á móti því að lénsvaldið væri af. numið, sem Koscinszko hafði lofað að gert yrði til þéss að fá nógu marga ménn undir vopn. En þá snerist bændast.éltin á móti og Koscinszko gut þá eigi lengur vsitt óvinunum viðnám, einkum eftirað Auslunikismenn höíðu skorist i leikinn. Biðu Pólvérjar því hvern ósigurinn á fætur'öðrum og leifar hersins lögðu niður vopn 10. nóv. Stórveldin ákváðu aiðan að skifta þvi, sem éftir var af Póllandi í þiiðja sinn. Prússland fékk Polo> diu, Mazaflen ásámt Varsjá, AustJ urriki Litla Pólland ásamt Kraká og Rússland Litháaland. far með var pólaka ríkið íyrir fult og alt úr sögunni. FJestir foi ingjar uppreisnarmanna flýðu land og settust margir þeirra að 1 Fiakklandi og tóku þar þátt i stjOrtiaibyltingunni. Enaltafólu þessir Pólverjar þá von í brjósti, að takast ínætti að ná Póllandi samau i eitt riki. Einkum settu þeir traust. sitt á Napóleon I. og þegai hauu helt inm eið sina i Varsjá eftir að hafa uunið sigur á Prússum 1806 var honum fagnað sem frelsara landsins. Við friðargerðina i Tilsit 1807 stofnaði Napoleon stórhei togadæm* ið Varsja, sem hann hafði tekið af Piússuui. Fiiftrik Ágúst konungur af Saxlandi varft þar furati og tveim árum seinna var Vestur Galiziu og Kraká bætt við, sem Austuníki varð að iáta af hendi. En pólska þjóðin bætti ekki ráð sitt, sifeldar óeirðir riktu þar enn sem fyrfi og eftir herför Napóleons til Rússlands áril 1812 datt hei togadæmiftimola. Vift hiðargerftina í Vín 1816 var enn rætt um afdrif Póllands og niðurstaðan varð þar sú, að þau héiuð, sem eigi voru komin undir Prússland og Austurrfki voru lögð undir umsjá Rússlands’ og nefnd konungsrikið Pólland. Alexander I. gaf landinu stjórn* avskrá og . aetti innienda menn i flest embætti, en Konstantin I. var forður að landsstjóra og alt útlit var fyrir aö Pólveilar gætu haldið þjóðerni sínu óbreyttu. En slt af hrikti í fjandskap til Rússa bæði frá aðalsmannaflokkj inuni og alþýðunni. Eftir dauða Alexanders voru þegar geið uppj hlaup víða i laudinu, en uppieisn hófst ekki fyrir alvöru fyr eu 1830 að júlibyltingin hófst. Rússum var algerlega rýmt á brott úr iandinu á svipstundu og pólski herinn hafði allstaðar yflrhOndina. Pólska þingift var kallað saman og samþykt aft Romanoættin skyldi eigi sitja lenf ur á konungsst.óli og aft sameina rússnesk pólsku héruftin í eitt ríki. Rússar sóttu þó br&tt í sif vsðrift aítur, og unnu tvívegis stóran sigur á Pólverjum og loks gsfst Varsjá upp. Rússar námu siðan stjórnaiskrána frá 1815 úr gildi og gerftu Pólland aðrússnesku héraðl. Pólska kernum var steypt saman vift hcr Rússa. Háskólunum i Varsjá og Vílna lokað og öll söfn i þoim borgum flutt til Pétursborgar. Rússneská var gerð að skyldunámsgrein í skólunum. Bæjarstjórnarfundir tveir voru haidnlr i siðastliðinni vlku. Fyrri tundurinn stóð frá ki. 7 á fimtudaginn til 1 um nóttina; varð þá að tresta fundi, 11 mál afgreidd af 17. Framhaldstundurinn stóð frá kl. 1 til 4 á iaugardaginn, hótst aftur kl. 7 og var lokið kl. nær 11. Mun þetta vera lengsti bæjarstjórnartundur, som hér hefir verið haidinn, og þótt viðar aé leitað. Á fundunum var þotta hið helsta gort: 1. Lesið upp samþykki stjórn* arráðsins um hækkun aukaút* svara, 2. Kosinn ’i vorðlagsskrárnofnd Magnús Maguússon bæjarfuUtrúi, moð hlutkesti. Guðm. Guðm. fékk jafnmörg atkvæði. 3. Varpað hlutkosti um hverjif bæjarfulltrúar skyidu ganga úr

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.