Vestri


Vestri - 22.12.1916, Síða 2

Vestri - 22.12.1916, Síða 2
>94 V S I R I Símlregnir 19. des. Frakkar hafa unnið sijfur hjá Douaumont og handtekið 7500 manns. Mmntjón Rúmena í ófriðinum alls 300000. Frakkar hafa mist herskipið Suftrain. Bretar gera áhlaup hjá Ancré. Þjóðverjar sækja fram f Dobrudseha. Óeirðir í Portúgal. Allsherjarverkfall á Spáni. Litlar eða engar líkur til friðar. Jón Helgason prófessor hefir verið settur biskup og talið að sr. Sigurður Sivertsen muni verða settur próíessor og sr. Tryggvi Þór halisson docent. Alt kyrt á þinginu enn. Árni. ekkí þuría að víkja úr ráðaneyti né sveigja af fyrirætlunum sínum, þótt Fólksþingið (í Hkin'gu við neðri deilú alþingis hór) væri þeim aigoi > lega mótfallið. Og ekki nóg með það, heldur gifu þeir úf, bróðabirgðarfjárlög þegar þeim þótti ekki Fólksþiugið leggja nógu mikið fé fram til hervarna. Þeir félagar vörðu sig rneð því, að föðurlandið væri i voða, ef Fóiksþingið og vinstrimenn fengiu að ráða, og embættisskylda þeirra byði þeim að víkja ekki úr sesai. Og hvernig er það hér? Er það ekkl embætHsskyldan, sem býður oddvita að greiða atkvæði í nær hverju máli, einkum þegar vinstri menn bera málið fram, og ónýta þar með störf bæjarstjórnarinnar? Sama tilfinning býður honum að greiða atkvæði í málum vuuda* manna sinna, segja flokkBmenu hans. Alt er gert fyrir bæinn. Estrúp og hægrimonnirnir dönsku sögðust gefa út bráðabirgðarfjárlög oghnekkja valdiFólksþingsins vegna þess að föðurlandið væri í voða, ef vinstrí menn fengju sð ráða. í full þrjátíu 'ár börðust vinstri menn í Damnörku með þá Berg og flörup og fleiri ágætu menn í fararbroddi gegn ólögum og ofríki hægri manna, og þegar þeir loks veltust úr völdum að fuilu og öllu, hafa þeir aldrei iikt þvi átt neina, uppreisnar von í valdasessinn. Bæiarstjóruir hafa séistakt valds* svið, eins og alþingi. Bæjarstjórnin á að ráða sínum sórstöku málum, oddviti að veia óhlutdrægur oddamaður og fram1 kvæma ályktanir hennar. En ftnst mönnuin ekki vaidssvið bæjaistjórnar vera keyrt hór í di óma — svo átakanlegum að hvergi á sinn Uka, nema í stiórnarsögu Estrúpssinna í Danmörku? 1 að innleiða Estrúps öld hér á landi með valdboðiembætfismanua, •n niðurtröðkun ú umboði kjörinna iulltrúa bæjarina. þeir sem v-ilja varna því styðja •vinstri menn tii kosnlngá. Brott með ófrelsí og valdboð í 1 • Settur sýslumaður og bœjarfógeti Si|f. Sigurðsson heíir sest á skákina hjá Cruðm. Guðm. í Njarðarkoti og þulið fjrir honum harmatölur sínar um að Vestri hafi rangfsert orð sín á bsejar stjórnarfundinum, og reynt að gera sér rangt til. Eg verð að segja, að Sig. Sig. er verulega orðsjúkur maður, áð hann skuli teija jafu hógvær boð, eint og sögð voru í Vestra siðast um fram* komu hans a fundinum sér til miska mæld. Hiasvegar get eg vel rétt af mér slettur hans og Njarðverjans, þegar mér líst, en tek mér þærckkert nærri. Og vegna þess að „fagnaðarhátíð krist* inna“ manna fer í hönd, og eg hefi enga löngun til að eiga orðakast við Kig. Sig., læt eg þær eiga sig. Hinsvegar álít eg skyldu mína að víta geiðir oddvita bæjarstjórnar þegar mér finnast þser ámælisverðar, hvort sem oddvitinn heitir Magnús Torfason oða Sigurður Sigurðs- *on. — Sig. Sig. lætur Njörð segja, að Vestri hafi rangfært orð sín. Eg man •ð hann sagði — og hefi fyrir því mö, g vitni — „að hann væri siðferðislega bundinn við afstöðu (eða skoðun) hins reglulega oddvita í málinu (o:Norður- tangamálinu). Utan um þetta vafði Sig. Sig. allmörgum aukaorðum, bæði hðlum og að margra áliti ekki heppilegum, og býst ég ekki við að hann mundi vaxa neitt af því þótt ræða hans væri öll hreinprentuð. Hinsvegar or svo að sjá sem honum þyki ræða sín hafa venð harla igóð, vist ein sú skýrasta sem haldin hefir verið hér á ísafirði, og má hann gjarnan búa að þeirri skoðun BÍnm — svona yfir jólin. En það er þetta sem í milli ber, að Vestri telur ekki koma til mála að nokkur frjáls-hugsandi rnaður sé bund- irm við skoðun annars manns á almenn* uoi málum, og orðlengir okki frekar um það. Sig. Sig. Bleppir alveg að segja Hirði frá því, að hann greiddi atkv. gegn málshöfðun einni saman á bæjarBtj - fundieum, en fyrir þ v í tíltæki hans lá engin yfirlýst ákvörðun hins reglulega oddvita, sem hann kveðst byggju sfstöðu sína á. Settur oddviti skýtur því að Nirði í lok sanirteðu þeirra, að hann hafi sent afrit af málsskjalunum tii fieykjnvíkur, og kveðst búast við að það sé nú komið i hendur málfærslumanni — eintnitt það, sem felt halöi verið í bæiar stjbrninni! Eg hygg að alla bæjar menn hafi rekið í roga stans, þegar þeir lásu þetta, — hvort sem þeir eru hægri- eða vinstrimenn — og skil ég ekki í hvernig hann fer að forsvaraþá aðferð gagnvart bæjarstjórn og bæjar- mönnum, að ganga þannig á móti álykt- nnum bæjarstjórnar, en það tekur ekki frokar til mía. JÞað verð og þó að segja, að honum virðast miklu Ijósari skyldur linar við rsglulegan oddvita — sem eftir hlutaiiní •ðii wger aðrar yerið •* ðö bí. svo ssœ; Appelsínur, Víii ber, Coufect, margar tegundir, Kakaó. e oST s 9 3 cs 'JD © ss o » |py Ennfremur: Spil, Handsápur margar teg., Gardínutau, Nærfatn* aður fyrir karlmenn, í miklu úrvali, Skótau o. fl. o. fl. nýkomið í vershin E. J. Pálssonar. F o r m e n n komið oy skolið segidðkinn, sem hann Ámi tninn sagði að Tangsverslun myndi vilja kaupa í tómar stiomphúfur, líka ep har.n fypiptak á mútor- báta. Svo eru saumaTélur, taurnllur og TÍudiugavéiar, kvenuanua inesta þarfaþing. Líka er skótauið ágætt, bæði fallegt og sterkt, Listaverkín fiá yngri Gram. Extrrkt bruggað frá Rússíam, fyrir konur bæði og keilingar, kennifeður og hreppstjóra, Set, eg svo botuinn í þetta, og verið þið blessað Marís M. GilsfjÖPð. Braunsverslun hefir mikið af allskonar vörum, svo sem: Flonel, hvít og mislit. Tvisttau, dökk ogf Ijósleit. Morguukjólatau. Lasting, svartan og mislitan. YasHÍtlúta, martfar tegundir. Euskai’ húfur. Skiniihúfur o. 11. ' Handíðskur og skolatðskor, mjög laglegar, fast b|á E. J. Pálssynl. Jólabiaö félapins Stiarraní aistri, ásamt Hstniyiid. eftir Einar Jónssou frá tlaltafelll, fæst hiá bðksbiuiu á 50 aupa. regla í rekstvi embættisins — en við bæjarstjórnina. Eg skal að lokum kvitta fyrir um- mæl: a tts oddvita um’að mér þykir le tt ð verða að eiga í „rðukasti við ha .11, bæði vegna kuuningss* par og at þ-i v ð erum gamlir sveituugar, en méi finst tramkoma hans og hægrimanna þai.n ng vaxin, að hún me i ekki óátalin vera. — Og í manngrcinarálit verður ekki farið. Kr. J, t FiEippus Árnason, fyrrum skipstióri, einhver elsti borgari héi. dugnaðarmaður á sinni tíð, lést hé i hænum, eftir langvinnan ellilasleik S. þ. m. Hans verður nánar minst siöar hér i blaðinu. Tiðintli frá Alþingi o. fl. bíður næsta blaðs. ^kjaldarfumiur verður kl. 8 í kvnld í Good Tomplarahúsiuu. Tiðarfar* frámunalega óstöðugt mndanfanð, stundum norðan stórhríð þessm viku moð ISf st. frostf. í nótt hííir vsðrið breyst til batuaðar. Afil. Stærri vélbátarnir voru að fiskveiðum mestan part fyrri viku og fr: n að mánudogi og feugu góðan afla margir. 's0SfT Sá setn tók »JóDpott- inr.x á götunai á mi<5vikudag»> kvöldið. er ég brá mér trá, gjöri svo vel að skila honum aftur sem tyrsi, þegar búið er að taem» hann. — Þarf að nota hann iramvegH fyrir jólio. Hinsvegar getur háttv. hirðumaður fengið umræddan pott til eignar eða að láni, ettir því sem um seœur hvort heldur hann vili, straka fyrsta jóladag. Vinsaml. 0. Óiafsson. Kýrhúð tíl sðlu. Riutjóri vísar á seljanda. Smávindiar:

x

Vestri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.