Vestri


Vestri - 10.01.1917, Blaðsíða 2

Vestri - 10.01.1917, Blaðsíða 2
Vistftl. i. ni. ,,Ekki stol gráta „Goðafoss11, heldur safna liði.“ n Hörmutegra óhapp gat naum* a#t komið (yrir íslensku þjóðina á þessuui tímum en Goðatoss. strandið. Miklu hörmulegra en þótt hon* um heiði verið sökt í sjávardjúp, við því mátti búast á þessum skelfingartlmnm. Enginn láir íslensku þjóðinni þótt hún rifi klæði sín og settist I sekk og ösku við þessa harmai fregn. En hitt má lá henni et hún situr þar lengi með æðrum og óbænum yfir þeim, sem hún telur mestu valda um þetta þjóðarslys. Þegar Ólöf ríka á Skarði trétti fall bónda síns í Rifi fyrir Eng- lendingum varð henni þetta eitt fyrst að orði: >Ekki skal gráta Björn bónda, heldur safna liði<. Sir hefir henni sjállsagt orðið missirinn, en hún var kjarkkona og götugkvendi og lét ekki sitja rið o.iðin ein. >Ekki skal gráta Goðafoss, heldur safna liði« á isleuska þjóð< in nú líka að segja ug ekki láta sitja við orðin ein. Safna liði, fylkja sér í þétta Og fjölmenna fylking til að fylla skarðið. t>að er að visu atórt < litlu samgöngutækin okkar á þessum tfmum. En stærra skarð höggvutn vér sjálfir i þjóðarmetnað vorn og þjóðarsærad, ef vér blfnum að- gerðalausir á fiakið af Fossinum þarna í Straumnesinu. Því sárara sem oss þótli að missa þetta óskabarn vort, þvi ljúfara ætti oss að vera að eigngst sem allra fyrst annað i þess stað. Fylla skarðið. Vér getum þ .ð ekki cins og nú stendur, heyri ég suma segja. Má vel vera, að lítt mögulegt sé að fá skip nú þegar, en vér getum nú þegar búið oss í leið angur, með því að saína fé. Vér getum það heldur ekki, segir einhver. Það má enginn íslendingur láta til sín heyra. Það teru hugleysis æðrur og úrtölur kjarklausra aukvisa. Ætli vér jvorkendum manni, sem á 120 miljónir króna i lönd- um og lausum aurum að kaupa sér bát, þótt hanti kostaði alt ad miljón króna, en ætti því nær vfsan stór gróða af kaupunum. Ég held ekki. Elgn íslensku þjóðarinnar er um þessar mundir um 116 milj. kr., frádregnum skuldum, eftir reikningi fróðs manns um þá hluti.* Einstakir menn meðal islensku þjóðarinnar víla ekkl íyrlr sér að *) Iadriði Eíaaríson: nl*jóðW«IgninBl SJkirair 1*1«, bla. 418. 2 Símfregnir. 10. jan. Einkaskeyti t.il Mbl., Khöfn 8. jan.: þjóðverjar hafa tekið Braela (borg í Rúmeníu) og gera árásir A Galitziu. fjóðverjar sækja fram við Berethfljót. Eiukaskeyti til Mbl., Khöfn 9. jan.: L’loyd George, Briand og Boiaelle sitja á ráðstefnu í Rómaborg (líklega til að ræða friðarhorfur. Þjóðvái jar hafa tekið Portanl (borg i Rtlmeníu) og handtekift 4 þús. ntanns. Döunku skipunum Dannev rke, Ebro, Vlking og Nsesborg heflr verlö sákt. Nefndaráliti um bresku samninganu skilað i gær, en verðtir haldið leyndu fyrst. um sinn. Liklega vsrður fundur fyrir luktum dyrum í sameinuðu þingl á morgun til þess að rseða álitið. Samgöngttmálanefndin hefir lagt, til að landssjóftur kaupi tvöskip; anuað 6—800 »mál og er því æfclað að annasfc strandferðlr alt að 8 mánuði ársins, en síðar til millilandaferða; hifcfc vöruflutningaskiji 1500—2000 smál.; er það einkutn ætlað til Ameríkuferðá. Eimskipn| félagið mun sjá um útgerð beggja skipanna. Nielsett framkvæmdarstjóri Eintskipafélagsins hefir símað lil Rvíku og beðið að senda háseta t.il hins nýja skips nií með Gullfossi, sem fer“frá Rvík þessa dagana. Eru um það bil fullgerð kaup á skipi. Fjátveitinganefndin heflr lagt fcil að ölium starfsmönnúm landsins vetði borguð dýrtíðaruppbót fyrir 1916 frá 50—5°/0. Jón A Hvanná, G Sv. o. fl. haía komið fram meft breytingartillögu um að dýrtí8ar| uppbót verði eingöngu veitt þeim sem þurfa hennar með. Fjárveitinganefndin leggur og til að landssjóður borgi þeim skaðaj bætur, er lent.u t hrakningunMtn me8 Floru í sumar. Er gert ráð fjrrir að þær nemi um 20 þtis kr. ieggja hundruð þúsunda króna f arðvænleg fyrirtæki þó með alli miktlli áhættu sé og þótt þeir verði að gera það með lánsfé, Oss þykir vænt um þessa menn og lofum þá að maklegleikum fyrir áræði þeirra og dugnað. t>að er þeim að þakka að um 20 tslenskir botnvörpungar, hver sjálfsagt nú um 200,000 króna virði, fljóta fyrir landi voru, auk um 30 mótorskipa og 400 minnl mótorbGn, ogþennan flota höfum vér eignast á fáum árum. Á þá öll þjóðin að velkja það lengi fyrir sér, að ráðast i að fylia skarðið fyrir >Goðafoss< með nýjum bát, þótt hann kosti segjum alt að einni miljón, til að beeta úr bráðri lífsnauðsyn sinni á auknum flutningatækjum, og það með minni áhæltu og eins mikiili arðsemi og þeir einstak. lingar þjóðfélagsins, sem leggja oííjár í sjávarútveginn? Þ»að má ekki heyrast. Því meiri sem liðsaftiaðurion er meðal þjóðarinnar, til að hrinda þessu lffsnauðsynjamáii hennar áfram með sameiginlegri fjársöfn un, þvi minni er áhættan fyrir hvern einstakan liðsmann. H4r veltur aðeins á því a ð v i 1 j a, vilja sýna manndóm, vilja sýna rækt við Eimskipafélagið, sem er bein af vorum beinum og hold af v*ru holdi, rækt við landið sitt, rækt við þjóðina sina. Vér megum ekki láta oss vaxa það i attguni, þótt heill her af örðugleikum umkringi oss á þessum vandræðatimum i heim inum. Gegnum þ t herfylkingu eigum vér að ryðjast með sameinuðu n kröftum. Það kostar oss miklu metra að iáta hugfallast og halda að oss höndum í þessu máli, en að sýna hug og dug. Þær skifta vist hundruðum þúsunda krónurnar, sem vér höíum óbeinlínis grætt á Foss- unum þann stutta ttma, sem þeir voru báðir í förum. F.igum vér að iáta þann gróða ganga oss Úr greipum framvegis fyrir hugleysi og aðgerðaleysi? Og það eftirmæli lætur >Goða foss< eftir sig, að hafa bjargað Norðurlandi frá hugri og harð* rétti. þegar hafísinnn lokaði því fyrir öllum öðrum skipum vorið 1915- Og af hverju? Af þvi vér áttum hann sjálfir. Þetta ættu Notðiendingar að muna, þetta ætti öll þjóðin að muna. Nú er spurningin: eigum vér að sktíða aftur undir verndun útlendra gróðafélaga, eða reyna að standa á eigin fótum i sam. göngumálum vorum, þrátt fyrir þetta slys? — Ég heyri sagt, «ð framkv»md» arstjóri Eimskipafél" gsins sé far- inn til útlanda, til að leita fyrir sér um útvegun á skipi, og að félagsstjórnin bjóði út nýtt hlutafé alt að 600,000 krónur. Hafi hún sæl gjört. Söfaum liði, leggjum peningana á borðið i hamingjunnar nafni. Nauðsyn vor heimtar það, þjóðarsærad vor heimtar það. Vér getum það, ef vér viljum. Nefni ég þar fyrst til kaup- mannastéttina, þá útvegsmennina, sem undanfarin ár hafa grætt offj r á útveg sinum, þá bændur Qg búilið, vinnuhjú og lausamenn sveitatélög og sýslufélög. Allir eiga að leggja i þessa guðskistu. >Margar hendur vinna létt verk< og >Gud hjáipar þeim sem hjálpar sér sjálfur.< Vigur, á Gamlarsdag igib. Sigurður Stefánsson. Henryk Sicnklewicz heims* kitnnui pólskur sknldsagnshöfnndur er lafcinn Hann þðlti bera aí öllum sk ildutn í fððmlandi sínu og hlaut Nobelsvetðlauniu fynr nokkrum árutn. Einhver helsta skáldsaga hans er talin „Qou Vadis“ sem Porsteinn Gíslason þýddi á íslensku fyrir nokkrum árum. Heflr sú saga hlotið mikið lof fyrir hina meistaralegu og skáldlegu fram. setning höf. santfara lýsingum hans á lifl Rómverja. í Danmðtku erulátnir: Saabye myndhöggvari. P. Tfi. Nielsen, þjóðþingsmaður, einn af fremri þingmöunum Dana, og Jetichau doiidarstjóri i innani ikisráðaneytinu og áður fólksþingemaður. t Jén Thorareusea ffrá atór* holti; iést í Reykjavík á aðfangadag s. I. eftir stutta legu í lungnabólgu. Jón var sonur sr. Jóns Thorarem sens (Bjarna skálds) og konu hans Jakobínu Jónsdóttur. Hann var kvamtur fyrst Elínu Jónsdóttur frá Bæ, og nú fyrir tveiro mánttðum Klísabelu Valdimarsdóttur frá Hnifsdal. Jón heit. var talsvert skáldmæltj ur, eins og haan átti kyn til og að ýmsu allvel geflnn. Hann varft 44 ára að aldri. ,Goftafoss*. Umboösmaður vátryggingarfélagsfélags þess, er Goðafoss var trygður i, kapteinn C. Trolle, kom hingað mvft Gull* fossi og fór norður á strandstaðinn í því skyni að athuga aðstððuna með Goðafoss. Hyggur hann fast- lega að takast megi aft ná skipinu fram, og heflr þegar lagt drðg fyrir að fá björgunarskip írá úti lðndum í því skyni. Nýárssund. Kappsund fór íram í Reykjavík 1. janúar, eins og venj* hefir verið til undanfaríð. lOþreyttu sundió. Ulutskarpastur varö Eri| ingur Pálsson, eins og undanfatiu ár, aynti miiii marka (100 íaðma) á 344/t sek. Aðajfuodor CngmenuaféUga lstirftlnga verður haldinn næstk, suunud. kl. 81/* slftd. Lagabreytingar og fleiri áríft* andi mál Hggja fyrir fundinum. Prjúnavél óskast keypt. Ritstjóri visnr 4> ...

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.