Vestri


Vestri - 07.02.1917, Qupperneq 2

Vestri - 07.02.1917, Qupperneq 2
V £ S í 8. í. il Símlregnir 2. tebr. F.inkaskeyti til Mbl., Khöfn 30. jan.: Þjiíðverjar hnta gert áhlaup á 304. hæðina í Frakklandi. Ákafar orustur fnn þá umhvertis Ritfa. Einum breskum tundurspilli sökt við Zeebriigge, 43 menn fórust. Þjóðverjar mistu 1 tundurspillir, margir fórust. Norðurlönd halda versluuarfund í Stokkhólmi Kaffilaust í Svíþjóð. Kartöflu' og brauðskortur aldrei meiri t Þýskalandi en nú. Einkaskeyti til Mbl., Khöfn 1. febr.: Bretar sækja mjög fram hjá Armentier og hafa tekið 3. varnar- línu Þjóðverja. Þjóðverjar.hafa lagt tundurdufl i Helgolandsflóa alla leið norður að Ringkjöbing. Úrslitaorusta hjá Braela f Rúmeníu. Einkaskeyti til Mbl., Khöfn 2. febr.: Þjóðverjar hafa tilkynt hafnbann á England, Frakkland og Italíu og segjast sökkva hverju skipi sem leitar þar hafnar. Danir hafa lagt öllum skipum sfnum og ætla að loka Börsen. Samsæri til að myrða L’ioyd Gaorge hefir orðið uppvíst i Englandi. 5- ________________________ En þeir fara alla vega í kring um þetta sviðasoð sitt. Eg skil þetta vel. Og mór blöskrar þ a ð ekkí. En mór blöskrár h i 11: þegar Norðuiísflrðingar eru gerðir að nokkurskonar háyttrdómurum, sem láta koma i koll séra Sigurði í Vigur refsingu fyrir það, að hann glaptist í ríkisréttarflækjumálÍHU — frá sjónarmiði „Lands,‘-héfðingj• anna. Skúli trúr köllun sinni, þ. e. a. s. málstað Sjálfstæðisflokksins. Svo segja BLands“mennirnir upphát.t. Og í hljóði munu þeir berja á brjóst sór og telja sjálfa sig trúa sama málstað. Og þ ó sagði Skúli sig úr flokknum, skildi við þá. Fá hafa þó aðrir hvorir verið ótrúir máb staðnum. Blöskrar engum nema mér? Ailir sem skilja fyrri en skellur í tönnum, það sem er að gerast og gert er á þjóðmálasviðinu, þeir skildu það, þó út um lan'd sætu að heimilisfangi — að Sjálfstæðis mennirnir bönduðu Skúla frá sér í verkinu. Feir óttuðust hann, að verða myndi Frándur í götu vald* anna. Þeir kusu hanii' í regtyllu. En gerðu ekki með hann nema þaö. Honum var ekki ætluð rað* henastaðan, þó að mestur væri hæfileikamaðurinn í þeim hóp. Nú þegar hann er kominn undir gras> rótina er óliætt að hæia honum. Nú er hann ekki keppinautur í þeim ,rauðu* tjaldbúðum þesa manns, sem sýður rauða iitinn handa fiokknum. Og þá er loflð áhrifamest, ef það er blandað samanburðaráherslu. Sóra Sigurður er samanburðarmaðurinn. Og dóm greind Norðurísflrðinga er eldsneyt- ið undir þessum rauða lit (pott.in> um, sem soðinn er í liturinn). Alt má þjóðinni bjóða. —tFeim þykir þet.ta víst gott á Vatnsleysu' stiöndinni. En mér þykir þessi mat> ur ekki góður. Fetta er óæti í mínum munni og reglulegt endemi. Ekki svo að skilja, að eg renni þessum mat niður. En það sem mér gerir viðbjóð er það að alþýðu skuli vera borinn þessi matur. Fað er ilt. Ög þó er hitt enn verra, að hún skuli gleyþa þetta. Sumum Btjórnmálamönnum er það iífsnauð- syn að alþýðan sé gleypigjörn á það sem þeir matreiða handa henni. Fað er þeirra lif. En hvað lengi ætlar þjóðin að láta fleka sig? Ouðmundur Ftiöjónsson. (»N1.*) Athugaverö fasteignasala, * » Öllum bæjarbúum og mörgum öðrum mun í fersku minni, hversu mikinn hvell blað eitt hór í bænum •gerði út aí flölu á botnvöipuskip- inu Jarlinn, og hversu mikil áhrif sú sala átti að hafa á kosti Sigurj. Jónssonar sem þingmannsefnis. — Sú aala íór fram eftir samþ. Iög« inæts fólagsfundar, og það var því skylda stjórnárinnar að framkvæma hana. En hór hefir nú fyrir nokkru, að því er sagt er, farið fram svo at> hugaverð fasteignasaia, að slíks munu fá dæmi. nema þar sem „braskarar" eiga hlut að máli Eg á hér við sölu fasteigna h/f Víkiags á Torfnesi. í fyrsta iagi er salan athugaverð af því, að enginn bæjarbúi er svo trúgjam að hann festi ti únað á það, að sá sem segist nú vera eigandi þessarar eignar sé það í raun og veru. En sú skoðun gefur strax áítæðu til að halda, áð ekki só alt. með feldu við söluna, sem sagt. *r að farið hafi fram í útbúi lslands> baDka. í öðru lagi hygg eg óverjandi, frá bæjarins sjónarmiði, að einstak ur maður, en ekki bæiinn, kaupi þessa eign. Að visu höfðu eigendur enga lagaskyldu til að láta bæinn njót,a forkaupsióttar, en siðferðis. skyldu höfðu þeir, þar sem þeir liöfðu fengið lóð hjá bænum til þess eins, að geta komið eign sinni i hærra verð og gert hana seljam l9ga. Og var þá ekki* sjálfs.tgt að bæiinn yiði iátinu njót.a góðmensku sinnar með lóðina? — Fegar inenn iita á Vtkingseignina, eins og hún er nú, munu menn sannfærast um það, að sóluverðið, sem sagt er 24 þús. kr., er ekki fyrir húsunum einum, og hefði bærinn því fengið þar séistök happakaup. Og þegar bærinn leggur stóifé í byggingar, eins og nú, ætti ekki að þuiía að benda á, hversu æskilegt. það væri að bærinn eignaðist eignir, sem hentugar eru en hafa verið ónotaðar til þessa. Og sú hefir verið skoðun bæjarfógeta M. Torfasonar, enda fór sala þessi fram meðan hann dvaldi á þingi. Þá ér þriðja atnðið. — Eins og margir munu miunast var Vikingur hlutafólagseign ®g allir hlutir jafnir, 1000 kr. Auk þess fjár, sem ýmsir, aðallega trésmiðir hér í bænum, höfðu lagt í fyrirtækið, tóku margir mætustu menn héraðsins ábyrgð á miklu fjárláni til verksmiðjunnar, sem þeir vildu atyðja i vou uni að húu yrði til framfara og frani kvæmdin gæti vel lukkast, En 1912 varð félag þetta gjaldþrota og urðu þá hinir mætu menn í hrönnum að borga meetan part þessarar ábyrgðar, og stóðu sumir eignalitlir eltir. En núv. seljenúur verksmiðj* unnar keyptu hana þa fyrir litið verð og taafa haft hana ónotaða síðan þangað til nú fyrir skemstu. — Sennilega gefst þeim möunum á að hta, er höíðu fyrstu kynnin aí ísfirðingum gegn um þettaVik* ingsbrask, aðfei ð þeirra manua sem hér eiga hlut að máli. Og almeuningur her í bænum á heimtingu á þvi, að leynihjúpnum só svift af þessari einkennilegu sölu og raunvorulegi eigandinn komi fram í dagsljóslð. Minna má það ekki vera. P ísafjörður. w Samverjinn. Eins og bæjan menn eflaust muna, hélt Hjálp- ræðisherinn í fyrravetur uppi matgjafastarfsemi hér í h*num, um 2ja mánaða skeið, og nefndi »Samverjann«. Hygst Herinn að halda Samverjanum uppi aftur i vetur og heitir á alla góða borgara að liðsinna þessari starf> semi sinn*. Vestra er kunnugt um, að þessi matgj ifastaifsemi Hersins gladdi og saddi margan mann í fyrravetur og óskar að avo verði eins í vetur. Bæjar- menn ættu að minnast þessa og styrkja Herinn i þessu starfi hans. * 1 Bæ.Iarstjjórnarfundur var hald> inn 2. þ. m. Þessi mál voru á dagskrá: t. Skólanefndarmálið. Magn- úsi Sigurðssyni gefið umboð til að verja það mál fyrir yfirrétti. 2. Túnmálið. ítrekað urnboð til sama manns í því máli. 3. Norðmtangamalið. Samþ. að spyrja sama raann um, hvort bærinn megi höfða mál út af Noðurtangalóðinni margkunnu. Tillaga vinstriinanna, um aðhöfða mal nú þegar, feld. Hægrimenn og »flokkley ,ingj<i' < þ «r á nóti. 4. Útsvar^kæra frá Asgrirsi verslun. Nefnd: sr. M. J., odd' viti, j. A. J. 5. Frumvarp til þingskapa, Neind sett í það: oddviti. G. H., G. G. Ltan dagskjár var tekin fyrir beiðni um styrk til gistihúss, frá Jónu Valdimarsdóttur. Feld. 10 ára nfoiæli átti kveBlélagið »Ó k< 6. þ. m. og mintist félagið þess raeð samkomu um kvöldið. Þar v 01 u fluttar ræður og sungið nfmæiiskvæði eftir Arnrúnu frá Fel i. Aiii. Vélbátar þeir, sem «on stuuda sjó héðan, f«ngu ágætis Skjaldarfundar, 8em fresta varð s. 1, föstudag, verður næstk. l'estud. 9. fobr. kl. 8 síftd. Fundaretni: Aukaþingið. Uið iiflnga og aiþokta brunabótafélag WOLGA (Stofnað 1871) tekur að sér allsk. brunatryggingar. Aðalumboðsm. fyiir ísland Halldóp EÍPíkMon, bókari EimskipafélagsinB. Kitstj. Vestra annast trygg- ingar bér vestanlauds. afla á djúpmiðum fyrir holgina. Hinir smærri bátar úr veiðlstöðv> unum hafa aftur á móti mikið til orðið útundan með aflann. Tíðln hefir verið ágæt siðan um nýjárið, þar til í fyrradag að brá til útsynnings rosa. Skipin. Botnía og Ceres hafa bæði verið hér á ferðinni undant farið. Djápbáturinn. Bæjarraenn ættu að nuna eftlr Djúpbátnum, jafuframt og þeir styrkja Eimi skipafélagið. Sýslunetndarmaður F.yrarhre,pps (Kjartan hreppstj. i Fremri-Hnífsdal) safmði nú á fáum dögum á þriðja þúsundkr. 1 sínum hreppi. Þegar þ«ss er gætt, að sá hreppur hefir einna minst not af bátnum, má það teljast góð hluttaka. Þair hreppar sýslunnar, tem enn hafa sýnt tómlæti í að styrkja þetta mál, þurfa að taka rögg á sig. Trúlefuð eru Þorvaldur Stephi ensen frá Holti og ungfrú Ásta Ottesen, Vestmanueyjum.

x

Vestri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.