Vestri


Vestri - 14.02.1917, Blaðsíða 1

Vestri - 14.02.1917, Blaðsíða 1
| Leðurreimar nýkomnar til ÓJ.Stefánssonar. Kitstj.: Kristjási Jónssen frá Garðsstöðum. HB3E3HH0HHBnHBaH £3 Ný'-'O ið { verslnn 5 Q Guðrúnar Jónasson: Jg Kl Slifsi, frá 2.75 — 7.00. H |S* Silki í svuntur ,8.oo- 23.00» 31VI. árg. ÍSAFjÖRÐUB.. 14. FEBRÚAR 1917. 6. bl. Hvernig er starfað t yrir aiþýöura og hvað er henni sagt? 1» Motto: Peir, sem ekki skilja, misakifja. Flestum hugsandi mönnuin mun blöskra alt það alþýðuskiall, sem komiÖ er í vana hjá flest.um að beita fyiir hverjar kösnit gar. Ekki 8ÍBt Bökum Þess að þeir beita því mest, sem fjarlægastir eru velvild til og þekkingarsnauðaBtir eru á umbætur á högum hennar. Eftin tekjan af fagurgalanum er og offcasfc verri en engin, því sjaldan eða aldtei er neitt teynt nð bæta. Étifcl •róapart gert, að hetðaá byrðunum. en nota svo enn meiri fagurgala í nœsta skifti, þegar þarf að nota alþýðufylgið — og því miðut, í8« lensk alþýða er enn svo óþroskuð, það hrifur; hún lætur leiðasig.— Enda heflr það alt af sýnst viðleitni leiðtoganna að halda alþýðunni svo niðurbœldri, að gáfur hennar og atgjörvi geti ekki notið sin. Lif hennar verði að samteldu brauð- striti, bvo hvorki tími né ástæður leyfi afnot þeirra menningarmeðala, sem göfgað geti og auðgað andann. Og í b'auðstriti, þar sem „hugs-. unin ura aö hafa að eta hverja aðra bælir þörf" kafna hinir góðu kostir, en í stað þess skapast kergja yfir mannlíflnu yflrleitt, smásálar- skaptar og þröngsýni. Af þrötigsýn- inu og þekkin>rarleysinu leiðir svo hin afakaplega dómgirni almenn- ings uin orð og athafnir, sem þeir, er dæma, bera lítið eða ekkert skyn á og foröast margir hverjir að leita sér upplýsingar, til þess að geta kveðið upp réttan dóm. En dóm girni án þekkingar er einhver versti . löstur og undirrót að baknagi og öðrum raannfélagsmeinum, sem mjog almenn eru á íslandi, meðfram vegna fámennisins, þar sem hver þekkir anuan. Til þess að kveða þessar illu fylgjur mannliísina niður, sem auk þess er þær spilla fyrir mOnnum og málefnum, oft að ósekju, spilla svo huga þeirra, sem þær temja •ér, »8 þar tm ekkert gott þriflst — er þekking eina meðalið. Peir, sem starfa fyrir alþjðuna, verka* lýðsíélög og einstakir menn, þutfa iyratog fremst að skapa og útbreiða fcekkingu, aem núv. leiðtogar Þjóf- arinnar margir hverjir mega varla heyra nefnda þegar til alþýðunn.r kemur, vegna þeas að þar fær hún nauosynlegaH leiðarvislr tii þess að ekilja og dsema rétt, en í stað þess #ru með aiieit glaiuur uui hina mentuðu íslensiku alþýUu. -- Til að auka þekkinguna eru margar leiðir. En sú leiðin er gela myndi fljótista og almennasta avexti hygg eg að verði: að alþýðufólögin eignist góð bókasöfn, ekki eini>öngu íslenskar bækur heldur einnig er- lendar ftæðitiækur, og komi upp ¦».linennu'ii lestiaistoíum, Jafttframt er síerk nauðsyu á uniræðufundutn Ö« fyritiestrum, þar sem hlnum fáftóðari væri vínað til vegar og tórvéld efni útskýrð. Ktta alþyouskjall er slfelfc að fara í vOxt, jafníramfc þvi ^em rannveru'fcgii nientun alþýðu hnign' ar ve.^na sivaxanji glautns og glyss, þrált fyiirallan skolaiætdóm. Beita þeif mesfc skjallinu og gífur yiðtmutn sem óhlufcvandasfcir eru eins og greinilega sésfc á siðustu alþingiskosningum. Skorti þá síst stór loforð, bæðileynt ogljóat, um hagsbætur alþýðu. En hverjar urðu efnditnar? Þær í stuttu máli, að embætfcis og sýslunarmönnum eru veittar um 300 þús. kr., sem dýrtíðarhjálp, en um leið sker þingið vendilega niður eða frestar því litla sem upp vat' borið á þinginu og miðaði til að létta byrðarnar á alþýðu. Embaettismenniinir hafa undan- farið kveinað hátt um þao, hve ófullnægjandi kjör sín væru, og er sjálfsagt nokkuð satt í þvi. Hltter athugaverðata að þeir ttyðja þær kröfur sínár ineð stótum aukinni velmegun aiþýðu, sem á að hafa, að þeirra skoðun, ógrynni fj u handa á milli. Má þó uærri geta að allir alþýðumenn, sem fjölskyldu hafa fram að færa, hafá ekki lagt upp nú i dýrtiðinni, nema einstakir menn sem hagnast hafa á fyrir- tækjum. Að vísu hefir sjórinn veiið venju fremur stórgjöfuH, svo sjómenn haía haft itiun betri tekjur en aður. Aftur hafa verkamenn orðið harðara úti og mtinu, þtátt fyrir hækkun á vhraulaunum, ekki beijast i bökkum yflrleitt. Alt tal embættismanna um almenna vel- gengni alþýðu er því út í hött. Og móti hveíri eintii sögu seni segja má um bágstaddan embættt ismann á þessiim tímum má áreið< aulega segja hundrað af alþýðu« mönnum, og þœr miklu tarari og átak;»nlegri. P-<ð ei þvi bersýnilega að gera embættisittennina að „yfln' stétt" að hjálpa þeiui framar öðrum. Hinsvegar hefði verið tófct af þing' inu nú, eða »Uu fremur á aðali þinginu, þar sem staifstímmu vet ð; Ferðlrnar um Isaíjarðardjúp, frá 1. raaí. n. k., eru lausar til urasdknar. Umsóknir sendist ttl oddvita sýslunefndav Norðup-lsatjarðarsýslu iyrlr lok marsmán- aðap n. k. ur lengri og væntanlega notadtýiii, að lögleiða hæfilega (lýrtíðarhjálp til allra þeirra einstiklinga þj65fé lagsins, sem höfðu eða hafa minni tekjur en 4500 kr., og auðvitað á Bii hjálp að vera mest hjá þeim sem minstar hafa tekjumar og íiesla fram að færa. Heiði þvi fremur vatið áslæða að bíða aðal. þingsins með þetta, að fleatum hugsandi mönnum var ljóst að aörðugasti hjallinn" myndi enn eftir af dýttíðinni. Hefði þingið leitt í lög lágmark á kaupgjaldi verkafólks og jafrifiamt skyldað landssjóð og svtitaríélög til þess að Rja fyrir nægri atvinnu á Ollum timum árs, rnætti segja að spor væti stigið til jafnaðar, og sennilega verður það eitt ráðið er frekar sverfur að með dýttíðina. Reyndar er siðui en svo neitt á móti því, að óbrotinn verkamaður taki dýttíðarhjálp beint úr lands< sjóði, eins og eaibattismennirnir. Hinu er ftekar ráð fyrir gerandi, að þingmönnum þyki það landssjóði ofvaxið, jafn ráðviltir og þeir eru í skattamálunum. — En deilan um það, hvott þýðingarmeiii er rótin eða toppurinn, þvi hvorttveggi á fylstu kiöfu til þess að þeim líði vel. En þess ætfctt leiðtogarnir að miuuast, að ekki blómgast toppur* inn ef rót.in visnar, » Á þessum dráttum •> hét lausi lega stungið,' ef veifta u «>-ti alþýöu til varnaðar þeim Qlíum 1 sauðar. klæðum, sem sífelt eru að reyna að blrada hana, ej iku fyrir hverjar kosningar. tað iteia k-ngst uim þótt ilt að vera sjalfs sín böð- ull, en það mega þeit inenn heita sem með orðutn og verkum er bent til rétts vegar, eu láta þó glepja sig — og það jafn vel oftlega. En þegar skilningur alþýðu eykst og þroskast munu þessir menn ekki nða feitum hesti frá garði, Og vegna velfarnaðar þjóðarinnar riður mikið á því að þetta vetði S9in fytst, því þekklngin er mikilsr verðasta og sigursælasta aflið, en ð H. Ándersen k Sen, Aðalstrceti 16, Reykjavik. Landsins elsta og staersta klæðaverslun ogsaumastota. Stofnsett 1887. § ÁvAlt mikið úrvalaí alsk. fi íataefnum og öllu til íata. eð»ootMt}et)ociot»no(«oao(is*i án liennar sitjum við i myrkrura og amlóðaskap vanþekkingarinnar. Jafnaðarmaiur. Ava'-p til Isfirðinga. ^í » Heiðruðu héraðsrsenn, ibúfcr Noiðuiilsafjarðarsýslu og ísafjarðai • kaupstaðar! Það sem okkur riður mest á, et u s tmgöngubætnr innanhéraðs, enda etu þær raddir mi orðnar bvo há. væiar í Hesttum sveitum, að ekki vHtður lengur hjá því kptnist að taka þær til gteina. Megtim vér því eigi lengur láta dragast »S koma o»s iir þeirri einaMgrun, sem svo lengi heflr alið hjá oss fáfrteði og tott'ygni og stutt verslunareinokun og hamlað oss fii að bindast samtökum til nytsamra fyriítækja, bvo h»gt só að yflrstiga þá erfið* leika sem ákef samkepni og fleiri atvik leggja í veg fyrir okkur. Þetta et okkur ab mikiuleytt í sjálfsvald sett að laga, enda hefir bæði sýaluneínd Norður«lsafjarftar< sýslu og bæjarstjórn ísafjatðar látiö það asannast með því fyiir eitt leyti að heita rífiegri fjátupphæð, til þðss að fenginn ytði góður bátur hér á Djúpið, og margir dugandi menn hafa nú þegar sumpartgreitt, sumpart lofað, ekki svo litlu Í4 i Bama tiígangi. En þvi miður vantar enu þa 15—20 þúsuntí któnur til þess að hægt sé að ktutpa góðan og hehtugan bát til feroa um Djupið, Þetta er í raun og veru ekkert sfcórræði, ef almennuv abugi vmú

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.