Vestri


Vestri - 31.03.1917, Blaðsíða 4

Vestri - 31.03.1917, Blaðsíða 4
\2. bl, V £ S X R 1. 48 Þeir af viðskiftavinuin vorum, seai vilja tryggja sér oiíu úr farmi, sem vér eigum von á frá Ameriku til Reykja- víknr um miðjan næsta mánuð, eru beðnir að snúa sér til vor innan loka þessa mánaðar. ReyjaTÍk, 22. rnarz 1917. Hiö íslenska síeinoiíuhluíafélag. Morgunbla.öiö hækkar frá 1. apríl n. k. upp í 1 kr. um mánuðinn, vegna síhækkandi prentunarkostnaðar. Reykjavik, 29. mais 1917. Virðingarfyllst. Villi. Finsen. Eftirmæli. ~ n Hinn 25. mars. 1916 lést á Vífiisstaðahæli ungmennið Frið- geir Jónasson frá Tröð við Alftn- ljörð. Hann var fæddur árið 1897, í *HIíð í Álftafirði, og ólst upp hjá foreldrum sínutn. Strax og hann tók að þroskast hjálpaði aði hann móður finui að vinna fyrir íöður sínum öldruðum og síðast karlægum. Vann hann henni jafn n siðan, alt það sem hann mátti, og mun, því miður, hafa dregið of lengi að leita læknishjálpar þangað, sera helst var batavoa við sjúkdómi hans. Friðgeir sál. var vandaður piltur og öllum geðþekkur, glað- legur í umgengni, trúr og áreið* anlegur til allra verka og verk< maður góður. Friðgeir sál. var efni í Iistamann í útskurði og teikningu. Mundi margur dást að, ef hann sæi þessi handtök hans, þegar tekið er tillit t'l, að hann hafði engrar minstu tilsagm ar notið í þessum (ræðum. Mun móðir hans eiga nokkursýnishorn af smíðisgripum hans. Vanda. mönnum hans, og eins þeim, er þetta ritar, var jafnan ríkt í huga að hann næmi þessa list hjá lærðum tréskurðarmeistara. En svar hans var jafnan: Skyidan býður mér að hjálpa gamalli móður minni, meðan ég stend á fótunum. F’riðgeir sál. er saknað af öilurn sem kyntust honttm, og ekki síst af aldraðri móður, sem misti þar einu von sína og stoð í eilinni. Blessuð sé minning hans og íriður guðs hvíli yfir moldutn hans. S. Guðm. Hannesson yíirdóihgmálUin. Bilfurgöta 11. SkiifsLofutimi 11—2 og 4—5. Isbrðingar! Kaupið pittöng og tækl- iæpisgjafip í Bókaversl, Guðm. Bergssonar. Hús til sölu. Stórt, vel bygt og vandað íhúðarhús hér í bænum er tll siiiu 11 ú þegar. Finnið ritsjóra Vestra. Siq. Sigurðsson frá Vigar y f i r d ó m b 1 ö g m a 8 u r. Smiðjugetn 5, ísafirðl. falsíml 48. Viðtalstimi 91/* — ÍO1/^ og 4—5. Afgre'ðsla Vestra verður framvegis í húð Ingibj. Hal’dórsdóttur & Co., á hornínu á Silfuigötu. Nærsveitamenn vitji blaðsiflS þangað, þegar þeir eru á ferð i bænum. Prentsmiðja Vestfirðinga. Geymið ekki ti! morgims, sem gera ber í dag, því engii n veit hvað morgur.dagurinn ber f skauti sinu. Tryggið því líf yðjr sem l'yrst í lífsábyrgðarfélaginu CARENTIA, sem býður hagkvæmust Hftryggingarkjör. Umboðsmaður fyrir Vesturland: Elías J. Pálsson, Isafirði. Braunsverslun hefir mikið úrval af fallegum fataeriium. Kaputati. Cherle1, blétt og svarf. Flonnel, mikið úrval Lércft, fiðurhelt. Baðhand- klæði. Mitndklæðiul egll. l)úkisd; egii. Tristtnu. Lnstlng, svartan. jlolskiun o. 11. Verslun Axels Keiíissonar vill vekja athygli manna á sínum miklu birgðum af alskonar álnavöru, sem að vanda er seld við hinu alkunna lága og sanngjarna verðf. Meðai annars má benda á: Alklæði, sem lengi hefir verið skortur á, en sem nú eru komnar miklar birgðir af, svo að peysulaus þarf engin að ganga þessvegna. Hálfklæði, margar tegundír. Ótal margar tegundir af sTuntutHum, Lastingnr, allavega litur. Lérel't, bl. og óbl., fiðurhelt og ófiðurhelt. Sængui'dúkur, margar tegundir. Slitbuxnaleður, sem að kunnugra sögn er algjörlega óslítandi. Eí þér þessvega þurfið á einhverrl álnavöru að halda, er best að leita heinar í Axelsbúð. Maskínnolía, lageroiía og cylinderolfa ávalt I'yrlrliggjandi. » Hið íslenska steinolíulélag. Regnkápur, fyrir dömur og herra. mikið úrrai í Braunsverslun. Níkomið á Apótekið: Krone Lageröl (mög ódýrt í kössum). Iadversku vindlarnip, Sultutau* Milka súkulaói (með hnetum). Vindling**’ (Three Castles). HandsápUP mnrgar teg. Svampar — — Gerpúlver.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.