Vestri


Vestri - 07.04.1917, Blaðsíða 3

Vestri - 07.04.1917, Blaðsíða 3
ái VkSfiU. u b-l Nri mæðir b'jóst iiaus ellin örg en háu fiöllití og hamiattöllin syo afar bröLt og óial inörg. Þó beiat 'ann áf.am með brotni fætur, því brimahijómuiinn af ain Imt tr uin bjatta daga og dímmar uætur um dýrlogt sumar, uni kaldan votui: að seiglast. iiltiiöis svarta veginn otr Bji hvnb iiht'st avo hinumegin, Hvort þar ei aóiakln og heiðblatt hif eða heldiiut myikm- og þoku'kaf, Skuygi. Innlendar símfregnir. Símíregnir ö 2. apríl. Einkafregnir til Morgunblaðains. Khofn'30. mars: Mikil hreyfing í Rússlandi lyiir því Rússlaná verði lýðveld'. Þjóðverjar hafa annið Baranovitshi. Frakkar hafa unnið Oise og 0>zy. BindamonH h*ta náð 200 þorpum úr höndum Þjóðverja stðustu vikun.*. í Champignehéraði er barist ákaflega. Þýska stjórnin hefir lagt löghald á lanbúniðaraturðir landsins. Ensku spítalaskipi sökt. ítallr hafa hörfað undan á nokkru svæði, en þó ekki að marki. Ný stjóm mynduð í Finnlandi, sem er skipuð 6 jafnaðarmönnum Og 6 mönnum kosnum at héruðunum. Khötn 31. rairs: Bethmann Holiwog hefir lýst þvf yfir, að Þjoðverjar muni ekki styðja keisaraveldið rússneska, en reyna að ná þeim tríði við Rússland, sem bæði löndin megi við una. Rússneskir verkamenn og hermen 1 hala setið á ráðstetnu og samþykt að skora á allar þjóðir Evrópu, að reyna að stöðva bloðs* úthellingar ótriðarins. 4. april. Khöfn I. apríl: Bretar hata unnið á f Sýrlandi. Bandamönnum hefir veitt betur við St. Quintaine. Stjórnarskiíti i Sviþjóð. Schwirz háskólarektor hefir tekið að sér að mynda htð uýja ráðaneyti. Rússneskir hermenn og verkamenn hafa á ráðstetnu íPetrograd samþykt að halda ófriðinum álram. Khötn '.jk d.: Bráðabirgðastjórnin rússneska hefir heitið að sameina Pólland í sérstætt ríki að ótriðnum loknum. Utanríkisráðherra Rússa hefir lýst því yfir, ai Finnland væri óháð ríki. Rússnesk lög numin úr gildi í Finnlandi. Khöfn 3. áþrfl: Þjóðverjar halda enii und.m á vestri vígstöðv- unum, en bandamenn sækja jatnframt á. Samkomulagstilraunir ut» trið standa yfir meðal þýskra og rássneskra jatnaðarmanna og eru því engar orustur á eystri víg- stöðvunucn. Þing Bandaríkjanna kallað saman til þess að taka ákvörðun Um triðslit við Þýskaland. 6. april. Khöfn 4. april: Wilson forseti ræður þinginu til þess að slíta friði við Þýskaland. Búist við að þingið samþykki þá ákvörðun. Orustur á vestri vígstöðvunuai. Bandamönnutn veitir betur, einkum við Vaux. Tyrkir hata á ný beðið ósigur í Mesopotamíu. Hata nú Rússar og Bretar sameinað her sinn þar. Danir afhentu Vesturheimseyjarnar opinberlega 31. mars. Norðmenn hafa aflað 14 milj. fiska móti 26 milj. í fyrra. Khöfn s. d.: Bandarikio hafa sagt Þýskalandi stríð á hendur. Ætla þau tyrst um sinn aðallega að hjálpa bandamönnum með því að lána þeim té og hergögn. Ætla þau að koma á herskyldu hjá sér og er .búist við að þau að ári liðnu geti sent mjög mikið lið & *fgvöllinn. Þýsk sWp, er Hggja í baíidarískum höfnum, saaitals 50*0 þás smal., hata verið gerð upptæk. Khöfn 5. aprfl: Bretar hata unnið á og tekið 7 mílna svæði skamt fyrir sunnan Arras og tekið þar þorp nokkur. Bandarikin aetla bráðlega að senda 100 þús. hermanna á vfg- vöUinn, og er búist við að Roosewelt verði gerður að yfirhers* hótðingja iiðsins. S^álfbeðum er satnað at kappi. 2 ppríl. Smjörlfkis- og hveitkort haía verið lógboðia í Rvík. Hámarksverð nýsett á soðfiski í Rvík og erþannig: Heil'gx fiski 20 au. pd., þorskur, slægður 16 au. pd., ósl*gður 14 au. \,d., í>-<, sliegð 14 a«. po., óslægð 12 í.u. prl. 4. p.il Maguús Stephensen, fyry. landshölðingi lé-t í nótt. Siltsk:p, or vnr á leið hingað ti! iands trá l'.n^laurti 0)i Ág. Fiygeoiing i llafnaffirði htlði tokið á leijju, var 1 ý->keð kafskotið, Bisp komlnn'tir þurkvf o# tarlð nð ferma haim, Enn oútgeií hvait iandsstjórwin ieini: Ceres ilofir skipBltoTBÍn að 'ögn neitað að sí^Ih fyr en hún fái vitndskju um samþyktir þær, cr gcrð.ir hara verið í sjomanna'élógum Dan tu rkur. 6. :;p:íl. ísland kom til Færeyja í morgun. Flutti skipið þangað 73 farþ°ga og 700 smál. at vöru.n\ Pollux, skipi Björgvtaarfélags'iRs, er Jni^>i v.r í iöium hér \\ð land, héfir verið sökt i Norðursjónum. Aie kom til Rvfkur f morgun. Síjóinarráðinu frarst í gærdag skeyti frá Birni Stgmóssynl erindreka, um að bresk ftjírnyrvöíd hafi leyft að Lag-irfoss fái að fara beina leið hingað til lands með vöiu'arm. I'eiiiugsliús bremiit. Stór briroi varð í Qleráiskógun í Döhmi hja, tíigtnbjarna bón la Magniissyni seint í f. m. Biann þar t.il kaldra kola 5-6 samsteð fjáihús, er ráma um 400 fiár, stóit 'hestnús ogheyhíaða með 6 - 700 hestum af lieyi. Elds« ina kvað fyrst hafa oiðið vavtum það bil er fóik tók að klæðastum morguninn. Var þ;'i þegar brugðið víð og n.iðust hiossin og feð naum' lega út, en ekkei t, at heyi eða öðiB. íltisiu voitt sfeinsleypt, og j.um varin, og með vönduðuMin pentogsi húsmn ve<ianl;md3. Ált, vai Ová tiyggt. Jir skaði bómians talinn nania um ]0 þús. kióna. Oktmn> ugt uni upptök ekisins. Í8afjörð«r. Dáían er hér í bænum 31. f. m. öldungurinn Árni Símonarson, faðir Arna húseiganda á Bökk. unum, Saitisteypsn. Fundur um sam- steypu ísaíjarðar og Eyrarhrepps var haldinn í Teraplarahúsinu 9.1. sunnudag. Fundarsff. var Sig. Sigurðsson bæjarfulltrúi. skrifari E. Páísson kaupm. Funarboð< endur (bæjarstjórnin) höfðu tak- markað tíma og u >-ræður þannig, að rætt skyldi um oiálið í frekar 2 stundir og hver 'maður tal< í einar 10 mínútur, nema irum- mælandi (bæjartógetinn) í 20 min. Utnræður urðu því fremur litl tr og ekkert farið út t samkomu- lagsatriði þau. sehi birt hötðu verlð áður. Atkvæðagreiðslan, að umræðum ioknum.. fáll þannig, að 225 atkv. urðu með samein. ingu en 47 atkv. á uióti. Margir gengu af fundi áður en atkvæða- greiðsla fSr fram — fanst malið eigi nægflega undirbúið. í ínnfirðinum-fór fram atkvæða- greiðsla um sameininjuna d.nginn Skipstj ór i, alvanur hákarla og þorskveiðum, óskar eftir atvinnu tui þegar. Upplýsingar hjá ritstjóra Vestra. áður og voru þar 7 atkv. með samsteypu en 19 atkv. á móti. Fjótðuiigsþina; U. M. F. Vest. firðitigafjórðungs var háð hér á Isafirði 3. og 4. þ. m. í fjórðungs- s mnba'dtnu eru nú 10 félóg tais* ins, með frukum 300 meðíimutn. Mættir voru 9 fulltrúar frá 7 félögum. í stjórn sambandsins voru kosnir: Bjöm Gruðmundsson Núpi (foráí.ti), Jón Kjartanssost kennari (skrifari),Torfi Hertnanns- so 1 (féhirðir). Til að mætr á sambandsþingi U. M. F. ísiands kjórnir: Björn Guðmunds?on, Jón Kjartatisso.i, Guðm. Jónsson frá Mosdal. Tíftin hefir verið indælisyóð undanfarna viku, en í dag brá skyndilega til norðan stórhríðar með mikllli fannkomu og tro^tl. Vélbátarnir héðan, sem stund. að haía þorskveiðar f.yðra, eru allir komnir heim attur, að þrem undanskildum. Mótorb. ísleifur kom f fyrrakvöld og mcð honum þeir Karl Oigeirsson, Magnús Thorberg og S'gurjón Jónssou, er dvalið hafa syðra um hrfð. Bátarnir hafa aflað mjög misjafnt, sumir vel en nokkrir ahVitlega. Hæstur að afla kvað vera mótorb. Garðar (Þorsteinn J. Eyfirðingur) með um 130 þús. pd. fiskjar. Kétttir, i. h i9i7,er nýkomið út, íjölbreytt og vel úr garði geit. Verður nánar vikið að efni þess síðar. TrúlotiiO eru: Hinrik HalU dó'sson Bjarnarstöðum og Ragn* heiðut Guðrún Ara<Jóttir.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.