Vestri


Vestri - 07.04.1917, Blaðsíða 2

Vestri - 07.04.1917, Blaðsíða 2
Sö V i. S 1 K i ggi ¦a^iii.jaaraiyttr*'^^ ij U. búið er og ej<ki verður aftur tekið. Ég á við kosninguna. En bæði er það, að ég tek undir sjálfum méc orðlot til umræðu utn hvert mál, þegar mér sýnist að tala u:b það. Og svo er annað. Umliðln svívirðinv, hver sem hún er, á að kouiast á tnetir, svo að hún verði vegin, til var- úðar á ókominni tíð. öll saman þjóðmálaíorin, sem runnið hefir úr hlandtrogi gapuxanna okkar irtörlandanna s. ), ár, hún á að fá þann dóm, sem hún verðskuld- ar. Þó að hlífst sé við í biáð, mun þó sagan koma og setjast i dómarasætið. Það er lítilmenska að hólka fram aí sér með þögn hvert enderoi, þó það liggi utan við túngarðinn eða lendingun?. Ég skal geta þess í þessu sambandi, að mér hefir oft verið sagt, bæði í bréfuut og upp í opið geðið, að ég ætti að þegja um laudsmálin, hugsa aðeins og ta!a um skáldskap. £g læt ekki setja mér þessháttar reglur. Hér f landi er nóg at >skáldum< sem eiga alls enga skoðun, ekkert manngildi. Ég vil að skáldið sé maður fyrst og fremst. Skáld, sem er ekki maður, er óþarft þessu Iandi, og hverju landi sem er. Ef ég ætti um að kjósa, mundi ég heldur vilja vera maður en skáld — ef ég ætti aðeins annan kostinn. Þegar nú um kosningarnar til alþingis er að tala, verður því ekki á móti mælt, að þær takast verr og verr með hverjum kosn ingum, sem ganga yfir iatidíð. Vitsmuna og iífsreyíi'lumönnunji um iækkar, en gelgjumenni og miðlungsstúíar komast að fleiri og víðar en áður. Þarna er nú árangurinn af >frelsiuu<, >mann- réttindunutrx og >þjóðræðitnu. Þetta sér ^íjöldi manna og — þegir. Eu þeir, sem þegja við rangindum, drýgja þögul svik. Ég vil ekki vera þess háttar svikari. Meðan ég sttmd uppi réttur skal ég vísa hleypidóm og óhlutvendui norðuc og niður. Þetta ,er nú rétt undan og ofan ai því sem í mér sfður. Vestri kom í gæikvöld, á3amt öðrum blöðuin, og í dag verð ég að senda á póststöðina langa ieið. Ég get þessvegua ekki skilgreint hugsun mfna betur, eða farið út í fíeit i sáima. Bóndinn í dalnum. Veikakvennafélag ísaíjarðar hefir samþykt eítirfarandi kaup< taxta fyrir félagskonur, er gildi, írá i. apríl til ársloka : Alment dagkaup (10 stunda vinna) 3 kr. á dag. Fyrir eftirvinnu og sunnudagai vinnu 50 au. á klukkustund, Samningsvinna við fiskþvott: Fyrir 100 af þorski og löngu 0.80 — — > upsa 0.70 — — > ísu og smáfiski 0.65 —, — > labradorfiski 0.30 Hann átii bygð i djúpum da) með háum fjöllum og hamra stölluni; hann horfði í hinn krappa kletfca sal. Og dalurinn var hans veiöld, hoimar. Hann vissi' ekki að hafsins þungi niður, var fjarlæga lítsina lióða eimur. — Hans löngun og þtá var svefu og friBur. Hann undl svo vel sinum lltlu Ijóium og ljósvana veggjar holu glórum, þótt dreymdi hann áður annan heim og einhvein ljósbjartan töfrageim. Hann haíði aldtei annað sóð en hátt fjöllin, sem huldi mjöllin, m í næði hann BÍnu ríki 1 <36; og friðurinn var hans æðsta yníi, en einveran, þögnin, sælan mesta. Er svaf hann draúmlaust all lék í lyndi og lilið færði honum'alt sift besta. En þegar diaumarnlr svefni' 'ann sviftu og svo litið fcjaldinu dintma lyftu, þá greip hann hræðala svo hryllinga heit, þá hræddi hann alfc, sem hann kyrrast leit, Ef brimgnýr heyrðist buldra hljótt fyr' handan fjöllin, og hamra höilin bergmálin drundi um dimma nótt, þá fyltist sál hans með skölt og skvaldur, hans skemtun, draumleysið, hvarf að bragði. Hann þuldi rúnir og ramma galdur, hann reytidi bæuir, en loks hann þagði, og helsterk sputning í hug hans fæddist, sem háðsleg vofa um myrkrið læddist: Hvorfc voru hinsvegar ljósbjðrt lönd, eða luktu útsýnið klefcfca bönd? Og þegar morgunroðinn rann urri háu fiöllio, svo hamra höllin í moigtanljórnans logum brann; þá sfcarði hanu þögull á hv.elið heiöa, som helti ljósöldum niðr' í dalinn og kveikfci á jöklínum bungu bteiða, svo biilu lagði um klettasalinn. Hanri skildi ei hót í þeim undrurn öllum; b4 eldur brann víst á háum fjöllum, en ekki í djúpri og dimmri kró, né dauðans fúlkaldri moldar-þió? En þegar skýin þung á biún s«Y tylfcu á fjöllin, og teygðist miöllin um auðar skriður, um engi og tún; er kaldir, stynjandi stormar næddu; er steypfcisfc urfellið niðr' í dalinn, er þrumur dalbúann hræddu og hæddu hann horfði þungbrýnn a fjalla salinn. Og þegar lindirnar ljósar, fríðar sér léku niSur utn brattar hhðar, þá greip hann draumljúf og dulin þrí, sem dtó og laðaði: meita að Bjá. Og þráin óx því lengra er leið * að kanna fjöllin, en klefcta höllin og þrúðgur fannbrerinn þiófct hans sveið. Eu tíminn skálmaði skrefum hroðum og skreyfcti tindaua gullnum toða; liann dreiföi ut« hjallana blómablóðum 4 brúnir fjalianna jðkul voöa Er sólin litaði svásar hltðar. hann sá hvað brekkurnar urðu ftiðar. Sú undra Jjósdýrð hið efra skein, en inni í bænum hans mytkrið gein. Nú vakti hanB kolda vetrar-nótt, hann hugði' a fjöllin — á háu fjöllin, er heytði 'ann btimsogið blítt og hljótt hann gafc ekki staðist. — Sfcefnu vanda mót storminuin lók hann upp á fjöllia. ileð biksvaita klefcti til beggja handa hann brausfc upp skriðurnar. — Lausamjðlliu við íætur haus þ;Bfðisfc og íerilinn duldi og fðrnu leiðina sjón hans huldi. Hve örlögin mönuðu' 'ann affcur heim. Hve útþráin spytnti inót bróddum þeim. Hann baiðist áfram, upp á mót, en sköfléft fjðllin og skriðuíöllin svo seinfœr, klungrótt; þau særðu hans fófc. Það fcaíði lika að hálfur heima hans hugur reikaði ýmsu að siniia, og þrönga bænum var þungt að gleyma, því þar var æfinnar kvöl og vinna. Hantt hálfut klifiaði' upp hamrasalinn og halfur löttnði hanu niðt' í dalinn. Hann sa hvar framundan leiðin lá, en lögð að baki hans heldimm gjá. 1 ótal bugðum leið hans lá upp sköflótt fjöllin og skriðuföllin; um gljúfrin skteið hann m»8 grafcna br4. Og áfram færðisfc hann, alt af haifur, í anda brosti honum hýra myndin á bak við fjöllin. — Haun browti sjálfur. Hann batðist hálfur, og það var syndin. Hann kleif upp eggjarnar stall af stalli, en statði alt af á fja.ll af fjalli og það sem birtist svo himín hátt, eu hitt, er slóð hann á, furðu lágt. Hann þreytti veg sinn viljalaus , upp körgu fjöllin og klefcta tröllin, en inni í huga hans ófctinn gaus: Hvott var haön altaf að vinna eöa tapa? Hvott var að fjarlægjast báruhljóðið? Hanu faiin sig vera að falla og hrapa, hann fann hve stotknnði hjartablóðið, Me5 kletfca að baki og koiívart myrkur að keppa hlaut hann, uns þryti 'ans styrkHr, upp snjáða hjallana, snjó og ís, þvl snéti' 'attn aftur var dauðinn vís.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.