Vestri - 18.05.1917, Blaðsíða 4
i$. bí.
V E 5 X R i.
n
Brunabðtafélagið,, N y e danske^
vátryggir vorur og innaustoksinuni.
Umboðsmaður fyrir ísafjörð og nágrenni er
Guðm. Jónsson.
A uglýsing.
Hér ineð tilkynnist, að ég undirritaður sel herra Jónasi G.
Finnbjarnarsyni á Oddsflöt ( Grunnavík viðarreka Staðarkirkju í
Aðalvík á leigu yfirstandandi ár, og lengur ef um semur, Reki
þessi, sem kirkjunni tilheyrir, er fyrir landi á svokallaðri Sandvik,
Kögurvík og Sandleiti. Einum og sérhverjum öðrum en honum,
eða þeim ssm hann leyfir, er þv( óheimilt að taka við af nefndum
reka, sem og surtarbrand sem þar er i fjallinu.
Stað, 9. maí 1917.
Bunölfur Magnús Jónsson.
Samkvæmt ofanritaðri augiýsingu banna ég einum og sén
hverjum að taka við eða annan reka af rekalandi því er að ofan
ræðir um, nema með mínu leyfi, og mun ég leita réttar míns, sé
út af brugðið.
Hnífsdal, 11. maf 1917.
Jónas Oottfreð linnbjmnarson.
Maskínuolía, lagerolía og cylinderolía
ávalt fyrlrliggjiuidl.
Hið íslenska steinolíuíélag.
——~ 1 ' ————— —~—————»
Braunsverslun
hefir mikið úrval af:
IJorðilukum, hvitum. Servíettnm.
trardínum, tilbúuum. Oardlnutauuin.
Milllpllstun. Sinekksvuntiim, mjög fjölbreyttum.
Telpusvuntur. Flonel, allskonar.
Pilskant 0. 11.
MrBingar!
Kaupið ritföng og tækl-
*«Bvl«gJafir í
Bðkaversl. Guðm. Bergssonar.
Kerrur
og aktygi m
Sigurði Krístjánssyni,
kennara.
Guðni. Hannesson
yíírdiinisniálilni.
Sllfurgöta 11.
Skrifstofutími 11—2 og 4-5.
Þakkarorð.
Mitt innilegasta hjartans þakki
þakklæti eiga þessar línur að
færa öllum þeim, sem á einhvern
hátt hafa rétt mér hjálparhönd f
bágindum miuum síðastl. sumar
og vetur. Sérstakl. vil ég nefna
foreldra mína, Sigurð Bjarnason
og Karítas Hákohardóttur, sem
hata hjálpað mér meir en máttur
þeirra hefir leyft, og svo þi
heiðursmenn á ísafiirði Ólaf G.
Sigurðsson, Sigurð Sigurðsson
kennara og Stein Sigurðsson, e>r
aliir hata styrkt mig með stórum
gjöfum.
öllum þeim, fjær og nser, sem
niér hafa gott gert, bið ég al.
góðan guð að launa, at rikdómi
náðar sinnar, þegar þeim mest
á liggur.
Steini, á sumard. fyrsta 191 ?•
Ðjarni E. Siguröswn,
m vorhær kýr a bL Yestra m
Mikið örval af fallegum
manclietskyrtum ,
Braunsverslun.
Geymið ekki til morguns,
sem gera ber í dag,
því enginn veit hvað morgundagurinn ber I skauti aínu.
Tryggið því líf yðar scm fyrst í lífsábyrgðarfélaginu
CARENTIA,
sem býður hagkvæmust líftryggingarkjör.
Umboðsmaður fyrir Vesturland:
Elías J. Pálsson, Isafirði.
islenskir
sokkar og sjévetlingar
iást í
Axelsbúð.
Nýkomiöá Apótekiö:
Krone Lageröl (mög ódýtt í kössum).
Iodversku viradlarnir.
Sultutau.
Milka súkulaði (með hnetum).
Vindlingar (Three Castles).
Handeápur margar teg.
Svampar — —
Gerpúlver.
Verslun Áxels Ke ílssonar
leyfir sér að vekja athygli kvenfólksins á:
Sumarsjðlum, M kr. ».5o.
Svuntutauum, m,rg.r toí.
SVíintUSÍlkl, 8Tart og m.8l.
SlllSUm, marglr íitlr.
ulðBÖISIll, ötalmargir litir.
Úrvalið mest og verðið best í
Axelsbúð.
Sig. Sigurðsson 4-manna far
frá Vigjr meQ S8giuajf 4rumf flotvai ktæra.
y f I r d 6 m s 1 ö g ni a 8 u 1•. umbúnaði og plógum, tll «ðlu.
Smlftjngetu 5, ísalirði. ..
_, . . , .„ Lysthafendur semu við
Talsíuil 48. *
viötaiatimi íV«—ioV» «* 4-*8- "E'r^ Gideonsson,
-—-..__„¦--„ -,„¦:...„«¦-„,.n»¦„,..,.¦¦»>.^.....-.iin. ©ddsflöt I Grunnavíkv
ðskast keypt.
Uppl. ( prentsm
er keynt íiáu verði á preiitsau
KaUpíð VeSlIcl! Prentsmlðja Vestfirðto|i