Vestri


Vestri - 21.06.1917, Blaðsíða 2

Vestri - 21.06.1917, Blaðsíða 2
86 V £ 3 1 iL I 22 bl. Petta þarf að lag-ast, því þóst- skilum hefir froltar hrakað hi.n síðari árin, heldur eri þau hafi farið batnandi. Þingmálafundur fyrir ísafjarðarkaupstað var hald- inn í Templarahúsinu s. 1. sunnu- dag. • Fundar.stjóri var Jóh. Þofsteinsi son kaupm., skrifari Jón A. Jóns' son útbúsitj. Þessi mál voru tekin lyrír og' í þeim gerðar ettirlarandi tillögur: 1. Hafnarmál. iFundnrinn skovar á Alþingi að veita næjji> Itegt lán og sem ríflegaetan styrk til hafnarbóta á ísíifirði.« 2. Jarðakaup. sFundurinn skorar á Alþingi að selja bænum eign landssjóðs í jörðinni Tungu í SkutilsfirðU 3. Sjómannafrœðsla. »Fundur- inn telur brár! nauðsyntegt að auka smáskipaprót og réttiudi þeirra, er það próf taka, Og skorar jalnframt á Alþingi að koma á fót tastri kenslu í sjó' mannafrajói og meðíerð bitvéla hér á ísafirði.< 4. EUistyrkur. >Fundurinn vi(I hiúa sem best að ellistyrktar' •sjóðnum, og skorar á Alþingi að hækka eiiistyrktarsjóðsgjaldið upp í 2 kr. á karlmann og i kr. á kvenmann, o% tillag lariðssjóðs upp í i kr. fyrir hvern gjald- enda.< ö. Fánamálið. >Fundurinn skorar á Alþingi að htutast til um að landifl fái nú þeyar full' kominn siglingafána.< 6. Yerslvnarmál. >Um leið og þingmálafundurinn ivsir því yfir. að ísafjörður hefir þtsgar beðið stór tjón af olíuskorti og að tella verður niður sjóferðir sakir sahV leysis, skorar liann á Alþingi að gera ait, sem unt ei, til þess að ráða fulla bót á þcssu, svo fljótt sem verða má.< Knnfremur var í sama máli samþ. svohlj. tifl.: >t>ingmálaf. lýsir megnri óá» nægju yfir því, að landssjóðsvör- urnar skuii eigi hafa verið seldar með sama verði á höfnum þeim, er strandierðabátarnir koma við á, og skorar á Alþingi að sjá um að úr þessu verði bætt.< 7. Launamrílið. >Fundurinn telur óráðlegt að leiða launamálið til iykta á næsta þingi.< S. Skattamál. >Fundurinn skoraii' á Alþingi að endurskoða verðhækkunartollsiöv>tn og afi nema verðriaekkunartoll af síld, og nái sú breyting til þ«ssa árs íramleiðslu.< Eða til vara: »Verði verðhækkuuartollur af ísíld ekki alveg afnuminn, þá greiðis* feann aðeins af þeirri upphæð 9r fæst fram yfic 45 kr. íyrir hverja síldartu:inu.< Ennlremur var samþ. svohlj. ttllaga : >Að gefnu tilefni lýsir fundur. inn yíir þv'. að hann telur óger- legt að auka fasta skatta á t's- lenskum afurðum, meðan heims' styrjöldin stendur yfir.< 9. Tolleftirlit og Vóggwsla. >Þingmálafundurinn skorar á Aiþingi, að auka tolleftirlit og styrkja löggæslu, sérstaklega íf að ilkaupstöðum landsins.< Funduriun var ákaflega fásótt- ur (um 30— 40 kjósendur), um- rarður mjög litlar Og íiestnr till. samþ. án mótatkvæða, að sögn. í fjórum fyrstnefndu málunum voru gerðar tiliömir, nær samhíj. þessum, á bæjarstjórnaifundi í vikunni. Ritfregn. » "* Áfspít hisis íslenska fræcSafélags, 2, ár, IV-|~128 bls.,nieð myndum. Verð til árslöka 75 aurar, síðan 1 kr. 50 aurar. Rit, þetta er nýkomið hingað til bæjanns og er prýðilega út garfi geit. Eyist. í því eru fjórar ritgerÖir efr.ir Poivalil Tliörockheii, sem heita „Hein\ur oggelmur". tír hin fytsta þeina um breytilegar og nýjar stjðrnur og heimsendir, önnur um stjörnnþyrpingar 07, þokustjörn ur, þriðja urn vetrarbrautina og takmörk alheimsins, fjóiða um geiminn Allar þessar ritgerðireru skiiíafjar nieð þeini lipnrð, sem Thótoddsen er lagin oj? þjóðkunn ér fyrir löngu. 1 fiinni þeirra talar hann urn andattútia og ránnsóknir manna í þeim efnnfn. Mun mörguin þykja froðlegt að lesa það, sem mesti nátfcdrufræðingur íslands segir u.w andatrúna. Þá eru tvær iangar og mikiis verðar söguiegar ritgeroir. Er hin fyiri þeina, um Ola W^rm, nafii' kunnaH— danskau vísindamann á doguui Arhgiíms lsetða. Hún er eftir Rúlldór Hermanrmon. Óli Worm var íiinn íyrstl íslfinðsvihur á síðaii öldum, og átti najög mikið safflétu vio ískndtnga að sældaog var hinn rnesti lijaiparmaðui þeirra. Skýrir höfunduríqa rðekilega frá þvi. Hin aiðaii litgjörS^er urh ófriðinu, sfórveldin og astandið nú í heim> inum, einstaklega fióðleg ritgerð, sem hver tnaour ætti að lesa. Hún heitif »Nú á rnatgur bagt", og er rltúð nieð miklu íjöri. fJa er ritgerð þar um þjóo]arða« söiuna, eftir Boga Melsteð. Tað er inál, sem sneitir alla fslendinga, og er ritgeið þeasi mjög vekjancii. Pá eiu maigar smáritgeiðir; er þar fyrst æfisögur íiögia merkra manua, sem látist hafa í Danmörku og í Noregi siðan Aisiitið koin tít 11 k a kj o t, athr&göm gott, í heilum tunsam, er íil solu m Jepr. Vciðið er afar láurt, ef inikið er fceypt. 'Nánaii upplýsingar hjá ritstj. Stórt úrval ra- oij döiiiii- ú r f e s t u m nýkomíð til Skúia ursfflik Hálsfestar með ckta stcinuni, hrfóðtnáiar, inancketíuhnappar, sílfurxfingupblargip, úp-ai'inbönd ar ieðvj. siHii os!?uIi double, o, m. n. nykomið til Skúla úFsmiðs. í fyiru. ,Eru myndii a( þeini öllum. Fyrst.ut þeirra er prófessor Harald Krabhe. fengdasonur Jóns Gnð» mundssonar malaflutningamamip, annar er Ernst Sars, hinn fiægi Bagnritati Norðmanna, hinn þj-iðji er hinn miki uortski tiálftseðingur Torp o'jl fióiði Axel Olrikf prófeasor i nonaiitii l)jóðsMgn;ifiæðí. Hmn var eirrstaklega vei að sér í is> lenskum fiteðum. Þá ei ti nokkiar greinar um nýjar, meikar bæku.r, og er fcin þeirra um sðgu Oiafíu Jóh.wnadottttr í Kiiatjaníu, mjög vel ritaðar sögur a,f hiniuu ógæfusömustu konum. rá er rilgeiðum ,,veiðlauúasjðð vinnnhjiía", seni Ársjitií flutli ritgefð utn i fyrra að stofnaður Vifiri. IJ.-ifa maigir þegar tekið vel undir það mal, enda sjá vit§r menn, að það er gott og þaift, og auðvelt að framkvæma það. t*vinæst er verðlaunaspurning handa kaupendum Ársritsins, er heiiir bvo: Á. hverju ríðuríslandi mest? L\tð tr mál, sem varðai alla Verðlaunin eru þrenn og geta menn, lesið um þau í Átsritinu. Að siðustu skai hér nefudgrein er heitir „Lestur og bækur", eftir Boga Mel.-teð. f. Arsrit þetla koslar aðein,; 75 auia til ársloka, eu er hér umbii þtiggja króna bók, eftir bókavetði í ár. Hver maður ætti uð lesa það, en þó einkum ungmenni landsins, því að það er mjóg vekjandi rit, og fer með lesandann um alla heimt*. óg geima, en hveifur þó jaínau með hann aftur tUÍslands. b. Fluttur! Undlrritaður cr rinttnr í llús forstclns kía»ðskera. Ihh ffangur 11111 fordyrið til vinstri. \J tjp) \ÓahÚtK!\\b}y&IV\) aUMbAYÚðuX). Utcieröarmenn! Undirritaður heflr til sölu: T|öru- og Maisilla- t r o s s u r iyt" (nfbragðs dráttaitroésftr). Vetða seldar viö hálfvirði. ITraðið yickur að ná í þær. Páli Kristjánsson soikkari. <>!>ð!». skfild Gruðiuniisson dveltir hór i bænum, ásamt frú sinni og böruum. II liiiarmáiiiHi lyktaði þannig á síðasta bæjarstjórnarfundi, að samþ. var tillaga frá Sig, Signrðsi syni uni að skora á þingið að veita fé t(l hafðnarvírkja á fsafirði, og tekið fi.trn að það yrði eigi buadið við ákveöiun stað. J f.iframt var hafnarnefnd falið að útvega kostn- aðaráætlun um hMfnarvitki áPoll- inum. Báð.ar till. samþ. með rjllum atkv. Aíli. Vélbátar rjr ITnífsdal og Bolungarvík hafa unðanfarið stund* að veiði eíngöngu i Djúpinu og jafuan fengið leitingspfla. Hlutir ern samt sagðir mjög lágir hjá öllum þorra manna.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.