Vestri


Vestri - 21.06.1917, Blaðsíða 1

Vestri - 21.06.1917, Blaðsíða 1
 A Rei m a 2 og g 11 ui 111 í li a-1 a r, fyrir döinur og herra, r.ýkouið til O. J. Stefánssonar. Nýkoiiið í vers'un > liitstj.: Kx'í&tjásiL Jócsson frá Garösstöðum. «g| Guðrúnar Jónasson: jj^ "^ Siiísi, (rá 2.75—7.00. ? jfSiiki í svunlur ,S 00— 23.00 ^" XVI. árg. ÍSAFJÖRöCJR, 21. JÚNÍ 1Q17 22. bl. Póstgöngur og kjör pósta (NI.) II. Hér að framan hefir með örfáura orðuru verið vikið að framtíðarskipulagi póst'erðannp, Sennilega Jíður nokkur tími þar til gagngerðar breytingar í þessu erni komast til framkvæmda, og skal nú drepið á nokkur aðfinshu verð atridi á síjórn póstmálanna, sem þuría skjótríT lagfæring r við. Er þar 'yrst að aetna lann pbstanna. Þau eru, eins og iaun annara starfsmanna landsins, ákveðin endur fyrir Jöngu, meðan vinná manna var alt ödru vísi borguð en nú. Hrosata voru þá heldur eigi í svipuðu verði otf síðari árin og eldi þeirra meira en helmingi kostnaðarminua. Eivni fremur mun greiði og allur viður- gerningur hafa hækkað úr öllu valdi þessi árin. Enda er nú svo komið, að póstarnir margir eru annað- tveggja teknir að tapa á erfiðustu vetrarferðunum í voDdri færð (svo er að m. k. um póstiun milli ísafj. og Hjarðarholts), eða þeir bera svo líttð úr bitum að íurðui legt má heita. Þegar vegir eru tekair að batna dregur að jafnaði úr fiutn- ingi iandpóstanna, svo þeir hata okki þöi£ lyrir hesta sína, og jafnframt þverrar borgunin fyrir íerðirnar. Þá eru ekki aukapóstamir betur farfiir. Pósturinn milli ísatjarðar og Bíldudals verður t. d. að borga um 2/3 af launum sínum fyrir flutninginn yfir Arn« arfjörð. Stundum hefir það hent, að hann hefir engan eyri hatt afgangs ferðakostnaði„ t>essi póstur verður að leggja póst- flutninginn á bakið og á yfir tvo afar eríiða fjallvegi að sækja. Líkt mun ástatt með fieiri aukapósta. Enda er sagt að aumir þeirra hafi ofur Htið upp úr íerðunum, sökura þess að greiði sé' gefinn þeim sumstaðar að gömlum íslenskum gestrisnis- sið! Þegar póstarnir hafa látið at Starfi sínu, útslitnir at ofreynslu, þá hefir þingið alett í þá ioo til KwucsioewootwcæiWHetwtíw&s 1 | H. Ánðersea & S011, jj Aðalstrscti 16, Reykjavik. g » Laudsins elsta og stærsta k X klæðave.rslun ogsaumastofa, « S Stofnsett 1887. $| $ Ávalt mikið úrval af alsk. $ M fátaefnum og öllu til íata. Sl ö ð ŒJBíWtlCaWUfieWtÆssW.WOWWia 200 kr. ársstyrk, og eigi ávalt ettirtölulaust. Svona hefir nú þjóðfélaginu farist við þessa menn. — Þeir haía heldur enga samábyrarð að Styðiast við og- hafa ekki látið heyra hátt til sin í blöðunum. Póststjórnin hefir verið tram úr hófi sýtingsöm um alt er að framlögum tíl póstmála lýtur. Jainan pressað laun pósta og póststarlsuinnna niður lyrir öll sanngjörn takmörk, og verið næsta ótás á sanngiarnar launa- viðbætur. Verður póstmeistara víst síst borið á brýn að hann hafi ausið fé landsins út til launa-. bótá handa póstuuuin. Of mikið má að öllu gera og þarna hefir sparsemin áreiðanlega verið um of. Málsbætur hefir póstmeistarinn vitaulega rneð að halda svo spar' lega á té landssjóðs og unt er. Eins og kunnugt er, ruddi þingið stórri fúlgu úr landssjóði í embættismenn landsins s. 1. vetur, sem það nefndi dýrtíðar. ujfljbót. Þessi uppbót kom sumstaðar réttlátlega niður, en annarsstaðar var hún alsendis óþarfi. Henni var yfir höfuð fiaustraö af út í loítíð, án nokkurrar rann« sóknar eða grundvallarreglna. En meining þingsins var þó sú að létta undir dýrttðarbyrði hinna lægst launuðu startsmanna landsins. Og það var f alla staði sjálfsagt. En >góð meining enga gerir stoð< — því pófetarnir lengu enga uppbótina. Og mun nú flestum þykja ótrúlegar ráðstafanir hins háa alþingis. Sé hér ekki um btina gleymsku eða oafvitandi yfirsjón að ræða hjá þinginu, þá er hér framið augljóst réttlætisbrot. Geíst hinu reglulega alþingi ná kostur á að leiðrétta gerðir aukai þingsins í þesau atriði. 1 Áukafundur í h.|f. Græðir verður haláino suniiudaginn 22. iúlí nsestkom. Eundurinn verður haldinn i bæ.jarþiiíguú«tfnu á ísafirði og hefst kl. 4 e. h. Fundarefni: Tckiu ákviirðun uiu söla Pamolii muuanna. ornin. :¥ e r s i u n i n ORG heflr talsverðar birgbir at ýmsum búsáhöldum, svo sem: Boffðbúnaö ýmisk. t. d.: Huifa. Gat'tiii. Matskeiöar. Teskeiðar. Sápuskeiðar. öiska (djúpa og gtunna), — einnig ernailleraoa diska. — Ennfiemur jániuatta, emailleraða og óemailleraða af ýinsnm Btjeioum. Skaft}>utta, einaiUeiaða, margar at.ærðir. Kaffi- katla. Kafukonnur. KaHibrennara. Pvottapotta. Þrottabala. Yiitiisfotur. Vofllitjarii o. m. fl. Sé litið á starfið sem póstarnir inna af hendi, þá mundi það hvervetna launað betur en flest liðléttingsstört. Póstíerðirnar eru flestar atar erfiðar. Nær alíir aðalpóstarnir eiga að berjast við stór vatnstoll, annarsstaðar við erfiða Oif fannai sama tjallvegi og sunistaðar ertiðar sjóferðir. Stundum alt þetta. Ekki öðruni en þrekmönaum, sem vanir eru ferðalögum, er treystandi til þess að gefa sig að aðalpóst'erðum. Og þetr-verða ennfrernur að vera ábyggilegir menn og stuudvísir. Auk,-ipóstarnir verða flestir að leggja flutttinginn k bakið og kliía um eifið ijallaskörð og vegley.sur méð sjó fram, þar sem hesti verður eigi við komið. Þjóðinni er konnugt, að póst* starfi<5 er bæði erfitt og heimtar stundvísi og árejðanlegleik. Það er ekki að vilja þjóðarinn" ar að póstarnir eru íátnir búa við sultarlaun. Hér þart áreiðanlega að ráða einhverja bót á, hið bráðasta. Landiuu er það ekki vans-ilaust að láta þetta drasla lengur. í nánu sambandi vid laun pósta eru laun annara starísmauna póststjórnaiinnar. Bréfhirðingalaun ætlast enginn tií að sé nein tekjugrein út af fyrir sig. Er því engin ástæða til að áfellast neiun, þótt þau séu naumt skorin; þar er eingöngu um borgaralegt skyldustarf að ræða, en ekki tekjugreiu. Löngum hefir verið kvartað undan því, að Iaun póstafgreiðslu- manna sumra væru mjög at skornum skamti. — Út í það skal ekki farið hér. Það starf heimtar sjálfsagt mikil umsvit og ónæði víða. En póv.tme!Stara er hinsvegar mikil vorkun, þótt hann reyni að halda í fyrir íandssjóðinn; það verður honum ekki til átnælis taltð af óhlutdræg* utn tuönnum. * Eti ótækt er það, efpóstmalin eru ilía rækt af mörgum, vegna þess hve launin eru lág. Haft er t. d. fyrir satt, að sumir aukapósta kinoki sér við að flytja blaðapóst, ef vont er færi. Vanskil á blaðasendingum eru svo megn, að aneiti en lit.il vani ræksla hlýtur að búa þar undir, víða um landið (aðalkaupstað« irnir undanteknir). Stafar, að ekki litlu leyti, af því tregða margra manna á þvi að borga blöðin, sem hefir alt til þessa háð mjög blaðameusku hér á landi.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.