Vestri - 25.08.1917, Blaðsíða 3
iig
V £ S 1 R 1
ja bf.
Símlregnir
liink.fr. til Morgunbl.
24. á«úst
Khöín 19. ágú»t: Kerensky hefir «kvt;ðið að beita hervHlrii
tii Jiess að þvin^ lrti-idsbinRtð til að h;-»ld.t tundi.
Sjómenn af Öllum ó(riðar>b mdaþjóðunum (Engl., Fr;ikkar, Rú*ar
o. s írv.) halda iur.d í Lundúnum.
í júlímán. hehr miöríkjahennn handtekið 32000 Rússa og náð
297 (alibyasum.
Austuríkismenn tilkynna að ítalir hafl hafið sókn við lsonzo.
Óþektar flugvélar hafa eyðilagt virkin við Conder Lede.
OpitibarlagH er tilkytit að ítaiir séu eigi öndverðir rriðai-
umleítun Páfans.
Khöfn 20 á^úst: Bretar vinna á hjá Leas.
Frá Víuarborií er tilkynt, að ftalir hörfi undan á 60 km. svœöi.
Gömlu bafnarvirkin i Saloniki hafa hrunuf
Sjómanuilundurinn í Lundúnum hefir samþ. að enginn sjómaður
at bandaþjóðunum megi ráða sig á skip, þar sem uiiðríkjasjómenn
séu skráðir.
Frá Madrid er tilkynt. að ^pítalaskip skuli tramvegis vera undir
eltirliti hlutlausra þjóða.
Khöfn 21. ágú*t: Áköf ornsta við Verdun.
Frakkar hafa unnið á 2 km. á 18 km. svæði.
Rússar halda uudan.
Miðríkjaherinn hefir tekið 3700 fanga.
Alexander Wekler er orðinn forsætisráðherra í Ungverjalandi.
Austuri íkisstjórn viðurkennir að ítaHr hafi sótt íraro við
Cosgenjeveca.
ítalir hafa yfirgefið Ásiago og höría undan á 15 km. svæði.
3000 fanga segjast Austurrikismenn hafa tekið, en opinberar
tilk. ítala geta ekkert um það.
80 þusund manns husnæðistauftir í Saloniki, vegna bruna.
Sprengiog varð nýskeð / hergagnaverksmiðju í Kanada.
Konunglega leikhúsið í Stokkhólmi ætlar að byrja á því 1
vetur að leika >Mörð Valgarðsson«, leikrit Jóhanus Sigurjónssonar
Khöfn 21. ágúst: ítalir fóru yfir Isenzo á sunnudaginn, tóku
skotgrafir Aausturríkisnoanna frá Cllava alla leið niður að sjó og
handtóku 1600 manns.
TöfrabustiiiQ
Voiið þói
maður,"
sælir herra stótkaup-
Eftir
Bemming Állgreen- Vtsing.
(Frh.)
Já, or þetta er rél.t og vel hugsað,
en óg er hálf veiktrúaour á þessa
yfunattúrlegu eiginlegleika buat-
ans."
Vinnufraki Jens gamla hékk þar
á Bnaga. Hann fylti vasana á
honnm með koparpeninga og bust-
aði svo frakkann meö töfrabustan-
um, og penÍBgarnir huríu úr vös.
unuiu.
Hann enduttók tihaunina með
aairm arangri.
Hinn ungi maður stóo alveg
hlfcHHii og orðlaua og mælii:
„Vill ekki herra stórkaupmaöur-
inn reyna þetla á mér. Ég hefl
á mér um 20 krónur í seðlum og
Hilfri. Éi< er fiís til að fóina þeim
a wltaii dulapekinnar."
^Jd, og skömmu siðai vorupen-
itigAr hins unga manns farnir veg
allrar veraldar.
Hinn ungi maður mæli.i: „Frá
>vi í dag kl. 6 skal bróðursonur
yöar ekki hieyfa sig úrBporunum
svo, að ég eigi só á hælunum á
konum, og mun ég eigi þreytast
& að elta hann eins og skugginn
hans, unz eg fæ bendingu fra yður,
„Verið þér sælir, ungi maður!
Gætið vel bustans. Og vita sktiluð
þér það, að þetta er hvotki létt
verk né skemtilegt; um það get
ég brrið, sem nú hefl gaft þetta á
hendi 8 undanfarna daga."
Þetta var satt. í 8 daga hafði
gamli maðuiiim stöðugt verið &
ferðinni þar, sem hann gat átt
von á btóðuiayni sinum. Þegar
Konráð sist varði, stóð föðuibióöir
hans alt i eiuu íratnmi fyiir honum.
Það fór htollur um bvóðursoninn,
er haun aé föðuibróður ainn og
hefði hann heldu viljað mæta
sjálfura íjandanum.
Jens þóttist vita, að þessar 100
kr. væru fytir löngu farnar, fyrir
heppilega aðstoð töfrabustans, og
var þá svo sem víst, að hann var
íarinn að hafa M út tír föður sínum.
En nií var að reyna að epila út
oinum senustu trompum. Sjálfur
gat hinn gamli maður eigi átt i
þessu lengur, en hann hafði
fengið dyggan og ötulan mann í
einn stað.
(FrlU
Hrútasýningar.
í samráði við fjárrækt irnian;) Jón H. F>orbergs%ou ht>fir BiVn-
aðarsamhand Vestijarða ráðið búfrwðing Pál PAUeon í Vatnefirðt
tll að stinda fyiir hrútasýniiiKum á komandl hauetl. Búnaðnr. eða
sveitartftlög á Sambandssvæðinu (Stranda' Au3tur«Bnrð.»etrandnr« og
ísafjarðarsýslum), tilkynni Páli það sem fyrst. «f þnu vilj* hafa
hrútasýningar, og þá hvar og hveis»r. Ætti sýningnnum heUt að
vera loktð fyrir mlðjan október.
Eins og að undanröt nu, greiðlr Sambandið háltan kostnað við
sýningarnar. K'.mp sýningarstjórans er 12 krónur á dag, að með-
töldum ferðakostnaði. Styrkurinn verður útborgaður er Snmbandið
hefir fengið skýrslu uin sýknnsrauiar og reikningyfir kostnað þeirre.
Vigur 7. agást 1917.
Sigurður Stefánsson
p. t. lormaður Sambandsira.
Heildverslun Garðars Gíslasonar
Reyklavík
heflr til sölu mikhr birgðir af
rekoetum, línum, netagarni, köiium og
fleiri veiöarfærum eg fiskiumbúðum.
Nokkrar tunnnr af saltkjOti
ern tll selu nú þegar, nieft óreiiju lágn verðl.
Ritst). vísar á.
Geymið ekki tii morguns,
sem gera ber í dag,
því enginn veit hvað morgundagurínn ber í skauti síaa.
Tryggið þvf llf yðar sem fyrst I lífsábyrgðaríélaginu
CARENTIA,
¦•m býður hagkvæmust líftryggingarkjör.
Umboðsmaður fyrir Vesturland:
Elías J. Pálsson, Isafirði.
Verslun J. Þdrúlfssonar
hefir tiaklhníta, ióðahelgl, segldúk, margar teg; sperjárn, sagtr
skrúfllkla, þ|allr, fernls, lakk, málnlngu, kittt, blokklr, Peye-
ur, m. m.
Lift Tevll
Gagnfræðingur
óskar eítlr atvionu við barna-
kenslu. Tilboð, merkt >Gagn-
iræðingur, sendiat i Prentemiðju
Vestra fyrir 20. aept.
Þrifln og dugleg stúlka,
sem er vön húsverkum,
óskast í Ttst nú þegar.
Gott k«up 1 boðl.
Upplýsingar á prentsm.
Skekta,
með segli og árum
•r tíi 8ðlU,
Jón Auðunn.
Haröfiskur
þurkaðup •altfleku*
fasat hjá.
Valdímar Þorvarðts^í
t Hotisdal