Vestri


Vestri - 19.10.1917, Blaðsíða 3

Vestri - 19.10.1917, Blaðsíða 3
143 VESTRl 36. bl. Símlregnir Einkaír. til Mofgunbl. 13 okt. KVöfn 8. okt.: Frá Petrograd er símað að Finnland veiði gert rfl lýðveidi í sanibandi vid Rússland, með eigin forseta og stjórn, og valdi yfir sínum málefnum. Álsherjar járnbrautarverkfal! í Rússlandi. Alvarlegar deilur milli þings og stjórnar ( Þýskalandi. Khöln 9. okt.: Dtilan haiðuar milli þingflokkanna og AU þjóðverja. Jafn. ðarmenn ásaka stjórnina íyrir að róa undir. Svar ríkiskanslarans talið óíullnægjandi. Þýskur kaíbátur sem kyrsettur var á Spáni hefir sloppið. Amerískir tundurbátar iiafa koniið nökkrum þýskum tundur- spillum fyrir kattarnet. Khöin o. okt.: Bretar og Frakkar hafa sótt tram um 2 km. í. i3 km. vaði, mii Dixmuider og Poperinghe, og' hmdtrkið 1300 manns. Þjóóverj r hala gort g< gnáhiaup á nokkrum stöðum. Biöð jatnaðarnmnna í Þýskaíandi kreijast þess að Michaelis rlkiskanslari fari Irá völdum. Kuhlmann utanríURráðhorra hcflr lýst yfir þvl, að ekkert standi annað í vegim; n ri ’< n Etsass Lothringen. Eg’iltainds -o'd,-tn e'i I ti tn. Kiiön 12. oRt: Meuihiuti þýsi-i þingst .s. u diriorsaetisráðherr- ann og ráðherraruir vilja tá lrjáisiyndati s.tjórn. Komist hefir upp að Þjóðverjar í Baudaríkjunum hafi gert sarntök um að ónýta járnbrautir í Canada og Bandaríkjunum. Stórkostlegur fellibylur hefir geisað í Japan og valdið atars miklu tjóni. Bandamenn eru að hugsa um að koma á fót afar víðtæku út* flutnings eftirliti til aljra híutlausra þjóða. Michaelis endurtók f þýska þinginu að Þjóðverjar muni ekki láta neitt af hendi at löndum þeim sem þeir nú haía, kvað alvar* legan uppreisnarhug vera að magnast, og ásakaði minnihluta jafn aðarmannaflokksiris fyrir að róa þar undir. 18. okt. Khöln 13. okt.: Bretar gera áhlaup á 6 mílna svœði hjá Ypres. Herlína Þjóðverja rofin á tveim stöðum. Þjóðverjar hefja árangutslausa sókn á Rigavígstöðvunum. Þýska þingið heldur átram deiluni um kanslarann. Khöfn 14. okt.: Þjóðverjar hata sett fið á land i Dagö og ösel, norðan við Rigaflóann. Búist er við að Rússar þurfi að hopa á Rigastöðvunum. Ribot hetir lýst því yfir í transka þingiuu að Frakkar heimti Elsass Lothringen. Capell ráðherra í Þýskalandi farinn frá. Neðri deild breska þingsins gerir ráð iyrir því, að koma verði á fót vfðtækri matvælaskömtun meðal bandamanua. Fulltrúar Rauðakrossins trá Þýskalandi, Austurríki og Rúss* landi sitja á ráðstefnu í Ameiienborg (í Khöín). Khöfn 15. okt.: Friðarskiimálar Búlgara eru þeir, að Búlgaría verði stærsta ríkið á Balkanskaganum og fái land frá Rúmeníu, Serbíu og Grikklandi. Rússar veita viðnám hjá Ahrensburg. Ahrensburg brennur. Widen liefi gefist upp við að koma á samsteypuráðaneyti í Svfþjóð, en próf. Eden hefir tekið við. Þýskir jafnaðarmenn fialda iund í Wordenbúrg. Talið llklegt «ð fiokkarnii sameiuist attui. Þjóðverjar ha?a tekið Ahren.burg. A ráðstetau jctnaðarnia.ina heimtaði Sciieidemann að Michaelis fari trá völdum. Rewentiow raðh. stingur upp á þvi að ettirmanni Michaelis verði gehð alræðisvald. Þing Rússa hefir skipað bráðabyrgða ríkisráð. Bretar sækja fram í Artois-héraði. Bretar hafa tekið gujuskip Argentínuifnunnar f umsjá sína. Þýskir skipaeigendur, bankar og vatryggingariélög eru að konia á fót télagi í Ifkingu við L’loyd3 l London. Bretar háfa lagt haid á argentmska uflarsendingu, sem átti að fara ttl Þýskalauds, en merkta sænska hernum. Kerensky liggur veikui í aðalherbúðuuuuu Opinber tilkynning frá síðastl. viku heimir trá því að tvö her- •kip úr þýska flotanum heíðu ætlað að strjúka til Noregs, en verið handsömuð á leiðinni at þýslcum tundurbátum. 3 aðal lorsprakkarnir voru skotnir, er til Þýskalands kom, en hinum varpað í æfilangt fangelsl 1. og 2. kennarastaða við bariDskólann í Hnífsdal eru lausar til umaóknar. Kenslutími ákveöinn 4 mánuðir (frá 1. jaunar 1918 tii 30. april). Laun 120 kv. og 100 kr. pr. mánuð. Umsóknaifrest.ur til 31. október. liakka i Hnífsdal, 24. sept.. 1917 f umhoÖi skólanefmlar. Jóuas þorvarðsson. -I*: ~ f^eiv scin viija g.eiftn sk'ildir sínar vift mig i ii»i! áihloka i)iV, gcta grcitt þær til úfhús Lnudsbankuus á í aíirftí. — í>elf, sem þá ciga ftgreiddsr nknídir t-fl luín, megt biast vift að þrer vcift: iuiibcinitar af máifærslnmauiii. ísaliiöi, 12. sept. 1917. D. Sch, Thorstoinsson. Minnisbikar-inn Eftir Jolian Bojer. (Fih.) „Ég veit það ekki. Feir sögðust vilja komast inn, en ég þorði ekki að opna. Þeir eru eit.thvað svo undarlegir. “ Ég rendi snöggvast, augum á skambyssuna, sein hékk á veggm um, en hreyfði ekki við henni og gekk sjálfur fram tif þess að opua. Og þarna úti i snjónum st.óbu tvær verur, önnur þeina grann- vaxin og kuldaleg, með gleraugu, hin gildvaxin og sælleg. Menniinir litu út fyrir* að hafa öslað lengi í fönninni og þeir höfðu þennan undarlega svip, sem menn og dýr fá, þegar neiðin rekur þá til að leita á náðir annara. „Góðan daginn," sögðu þeir og gripu til húfunnar ög voru hinir kurteisustu. En jafnfiamt var eius og þeir hikuðu sér við að koma nær dyrunum. „Góðan daginn," sagði ég. „Okkur væri þægð í að fá bita að borða og að otna okkur dálítið." „Já, gerið svo vel og komið inu,“ svaraði óg. „Éað ei vístkalt að vera á ferð í skóginum í dag." En er þeir komu inn i ganginn stönsuðu þeir og tóku ofau. „Er leyfilegt að ganga inn í eldhúsið," segja þeir. En þá datt mér snjailræði í hug, því ég mundi alt i einu elt.'n að ég var bæði hústióndinn o ,- konati í húsinu. „Gjöiið svo vel og seijiÖ yivkui iun i borðstofuna Og ltva,ð má svo bjóða ykkui að boiða?" þ. ir geugu ími á gólfið, slönsuðu þar og neru húfuruar á milli h.itid anna og horlðu á fætui sér. Éeir voru öldungis hlessa yllr svona viðtökum, og virtust helst, hafa í hyggju að leggja á fiótta. „Hvað við viljura borða," sögðu þeú'. „Ja, það má vera hvað se.n vill, sniurt brauð eða grautur eða eitthvað anr.að. „Eða svoiítið af sieiktu kjóti," sagði ég. Éeir depluðu augum hvor til annars og litu tortryggnislega tll mín. % „Jú, það er nú gott og blessað," sögðu þeir, „en við höfum n&uman tíma, svo við megum ekki biða." Eg kallaði á vinnukonuna inn og iiað hana að steikja dalitið af kjöti. „Og hvað má bjóða herrunum að diekka?" „Diekka!" Éeir litu aftur undr- unarauguin á mig, eins og þeir væru hræddir um að óg ætlaði aö leika á þá. „Við drekkum hvað sem v*ra skál," sagði maðurÍDn með gler- augun. „Yatn eða mjólk, eða kafff sopa." „Eða eina flösku af öli?" — „Öl!Já,guð só ossnæstur, en—* „Og eit.t glas af rauðvini?" „Rauðvin — hm!“ Þeir dep'.uðu aftur augum hvor til annars, og nú virtist: þeim sýnilega þetta ganga of langt. Bvo bað ég stúlkuna að koma með öl og eina flösku af rauðvíni. Og þegar búið var að bera á borðið settist ég til borðs með þeim. Yið fórum brátt að sþjalla saman. Eg var strsx -annfærður um hvaða menn ég hafði hjá mót; því var um að gera að láta þá sjálfa segja frá hvaðan þeir kæmu ®g hvert þeir ætluðu. FölJeiti maðurinn með gleraugun . kv.iðst hafa veiið sýsluskrifaii og fpuði mjög gleiðmyntur hvort ég þskti þenna og þeuna fógeta eða þirna hieppsljóra. itann vai altaí að láta mig vita að hanu vœri mauníiöur maöur, sctn kyuui að ii. t.i útlend orð Évi iuiðm kvaðst, ii nn hafa mist slöðu sma 1 tyrra sökum veikinda. Og nú sagðist haun ætla ul Drammen og reyua að fa þat at.viuuu. (Frii.)

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.