Vestri


Vestri - 19.10.1917, Blaðsíða 3

Vestri - 19.10.1917, Blaðsíða 3
143 VESTRI 36. bl. Símlregnir jEmkafr. til Morgunbl. 13 okt. KV öfn 8. okt.: Frá Petrograd er símað að Finnlaud veiði gert ;-ð lýðveldi í smnbandi við Kússland, með eigin íbtseta og stjóin, og valdi yfir sínum malefnuni. Álsherjar jérnbrautarverkfall í Rússlandi. Alvarlegar deilur milli þings og stjórnar ( Þýskalandt. Khöfn 9. okt.: Díiian hrfrðiiar miJii þin^flokkanna og AN þjóðverja. Jafnrðarmenn ásaka stjórntna íyrir að róa undir. Svar rfkiskanslarana taiið ófuiinægj&ndi. Þýskur kafbátur sem kyrsettur var á Spáni hefir sloppið. Arnerískir tundurbátar haía koniið nökkrum þýskum tundur- spillum fyrir kattarnet. Khöín o. okt.: Bretar og Frakkar haía sótt tram um 2 km. í 18 kiii. v,(íi, mii.' Díxtriúider og Poperinghe, og h uidlfkið 1300 manns. Þjóðverj r hata gorl gí ijnáhiaup á nokkrum stöðum. Blöð jainaðarmanna í Ipýskaiandi kreijast þess að Michaelis ríkiskanslari fari írá völdum. KuhlmaiMi utanríkHráðhorra h'.-flr lýst yfir því, að ekkert standi ^nnað í veginu ly. ri i .¦:; Eísass Lothringen. Egiitalnds o'iJ m el láti m. Khön 12. okí: Moinhluti þýsk.i þtngaMis, u dirtor-^Ktisráðherr- ann og ráðiierrarnir vilja tá trjálstyncWi stprn. Komist liefir upp að JPjóðverjar í B.iudaríkf%num hafi gert samtök um að ónýta járnbrautir ( Canada og B.-tndartkjunum. Stórkostlegur fellibylur hefir geisað í Japan og valdið atar* miklu tjóni. . Bandamenn eru að hugsa um að koma á íót afar víðtæku út- fiutnings eftirliti til aljra híutlausra þjóða. Michaelis endurtók í þýska þinginu að Þjóðverjar muni ekki láta neitt af hendi at iöndum þeim sem þeir nú haía, kvað alvan legan uppreisnarhug vera að magnast, og ásakaði minnihluU jafn aðarmannaflokksins fyiir að róa þar undir. 18. okt. Khöin 13. okt: Bretar gera áhlaup á 6 mílna svœði hjá Ypres. Herlina Þjóðverja rofin á tveim stöðum. Þjóðverjar hefja árangurslausa sókn á Rigavígstöðvunum. Þýska þingið heldur átram deiium um kansiarann. Khöfn 14. okt.: Þjóðverjar hata sett lið á land í Dagö og Ösel, norðan við Rigaflóann. Búist er við að Rússar þurfi að hopa á Rigastöðvunum. Ribot hetir lýst því yfir í transka þingiuu að Frakkar heimti Elsass Lothringen. Capell ráðherra í Þýskalandi farinn frá. Neðri deild breska þingsius gerir ráð iyrir því, að koma verði á fót víðtækri matvælaskömtun meðal bandamanna. Fulltrúar Rauðakrossins trá Þýskalandf, Austurríki og Rúss- landi sitja á ráðstetnu í Ameiienborg (í Khöín). Khöfn 15. okt: Friðarskiimálar Búlgara eru þeir, að Búlgaría verði stœtsta ríkið á Balkanskaganum og tái land Irá Rúnieníu, Serbíu og Grikklandi. Rússar veita viðuám hjá Ahrensburg. Ahrensburg brennur. Widen hefi gefist upp við að koma á samsteypuráðaneyti í Svíþjóð, en próf. Eden hefir tekið við. Þýskir jatnaðarmenn halda tund í Wordenburg. Talið ltklegt að flokkarnir sameinist attur. Þjóðverjar haa tekið Ahiensburg. A ráðstelau jctiiaóaima.iiia heimtaði Scneidemann að Michaelís fari trá vöidum. Rt-wentiow raðh. stin^ut upp á þvt að eftirmauni Michaelis verði gehð alræðisvald. Þing Rússa hetir skipað bráðabyrgða ííkisrÁð. Bretar sækja tram í Artois-héraði. Bretar hafa tekið gulnskip Argentínuitnunnar í umsjá. sína. Þýskir skipaeigendur, baukar og vatryggiogarvélög eru að koma á fót télagi í iíkingu við L'loyds i London. Bretar hata lagt haid á argenttnska uliarsendingu, sem átti að fara ttt Þýskalands, en merkta sænska heruum. Kerensky liggur veikur í aðalherbúðunutm Opinber tilkynning írá síðastl viku hermir Irá því að tvö her- •kip úr þýska flotanum hefðu ætlað að strjúka til Isoregs, en verið handsömuð á leiðinni af þýskum tundurbátum. 3 aðal torsprakkarnir votu skotnir, er til Þýskalands kom, en hinum varpað í æfilangt tangelsl 1. og 2. kennarastaða víð barroskólann í Hnífsda! eru laissas? til umsóknar, Kenslulími ákveoinn 4 máuuðir (há 1. jantíar 1918 til 30. april). Laun 120 kr. og 100 kr. pr. mánuð. UnreóknarfreBtCTf (il 31. október. Bakka 1 Hnifsdal, 24. sept. 1917 f umboði skóíánfefndaf. Jóuas þorvarðsson. innisbikar-inn Eftir Johan Bojer. >«eir t>cin Tiijtt sr.oiöa sk»ildt¥ sínar við inlg i iinii arsioka , <U<, geta greltt þær til úthús La.uishankaus á I iifírðí. — fclr, seui J>á eiga ógreiddar ^kaidir til iuín, mcga böiist yÍÖ að þrí-r vevfti fitubeinitar af málfwrsiuinaniii. Isafitoi, 12. sept. 1917. D. Sch. Thorstoinsson. viil, smurt biauð eða giautur eða eitthvað annað. „Eða svolítið af sieiktu kjóti," saoði ég. Þeii depluðu augum hvor til aunais og litu tortryggnislega tll mín. ^ ,Jú, það er nú gott og blessað," sögðu þeir, ,en við höímii nauinan tíma, svo við megum ekki bíða." Eg kallaði á vinnukonuna inn og bað hana að steikja dalítlð af kjöti. „Og hvað má bjóða henunum að dtekka?" „Dtekka!" ^eir litu aftur undr- unaraugum á mig, eins og þeir vnerii hræddir um að ég ætlaði aö ieika á þá. BVið drekkum hvað sem vara skal," sagði maðurinn með gler* augun. ,Vatn eða mjólk, eða kaffi* sopa." „Eða eína flösku af öli?" — „Öl! Já, guð sé oss næstur, en —" „Og eitt glas af rauðvini?" „Rauðvín — hm!" Þeir depluðu aftur augum hvor til annars, og nú virtist þeim sýnilega þetta ganga of langt. Svo bað ég stúlkuna að koma með öl og eina flösku af rauovíni. Og þegar búið var að bera á borðið settist ég til borðs með þeim. Við fóium brfttt að sþjaila saman. Eg var stiHX •iannfæiður um hvaða menn ég hafði hjá met; því var um að gera að lata þá sjálfa segja ha hvaðan þeir kæmu eg hvert þeir ætiuðu. Fölleiti maðurinn með gleraugun kvaðst hafa veiið sýsluakriíaii og 'i' nði mjög gleiðmyntur hvort ég þkt.i þenna og þeuna fógeta eða þer/na hieppstjóra. ian:i vai altaf að láfca mig vita að hanu vœri mannfftiar maðui, serti kyuni að t.. U útlend Oið Pví n.iðui kvaðst it 11.1 h'.fu mist si.öíiu s.na 1 lyna fcökum veikinua. Og nú sagðist. h.ni!i ætía til Diammen og reyua að fa þai atviuuu. (Prh.) (Fih.) „Ég veit það ekki. Peir sögðust vilja komast, inn, eu ég þorði ekki að opna. Þeir eru eitthvað svo undarlegir.'' Ég rendi snöggvast, augum & skambyssuna, setn hékk á veggni um, en hreyfði ekki við henni og gekk sjálfur fram til þess a.ð opna. Og þarna, úti í snjónum stóðu tvær verut, önnur þeirra grann- vaxín og kuldaleg, með gleraugu, hin gildvaxin og sæileg. Mennirnir litu út fyrir*'að hafa öslað Jengi í fönninni og þeir höfðu þennan undarlega svip, sem menn og dýr fá, þegar neiðin rekur þá til að leita á náðir annara. „Góðan daginn," sögðu þeir og gripu til húfunnar 0g voru hinir kurteisustu. En jafnframt var eins og þeír hikuðu sér við að koma nær dyrunum. „Góðan daginn," stigði ég. „Okkur væri þægð í að í& bita að borða og að otna okkur dálilið." „Já, gerið svo vel og komið inu," svaraði ég. »Það er vist kalt að vera á ferð í skóginum í'dag." En er þeir komu inn í ganginn stönsuðu þeir og tóku ofan. „Er leyfilegt að ganga inu í eldhúsið," segja þeir. En þ4 datt mér snjaliræði i hug, því óg mundi alt 1 eina elt'u að ég var bæði Uúsbóndiun 0.' kottan í húsinu. „Gjöiið svo vel og seijið ykftur iun i bórðstoíuna O4 hva,ð nió svo bjóða ykkui að borða?" Þ''ir gengu inu á gólíið, slðnf-uðu þar og neru húfurnar á milli h.ittd anna ug hotfðu á fættu sér. Þeir voru öldungis hlessa yllr svona viðtökum, og vittust hölst, hafa. í hyggju að leggja á tiótta. „Hvað við viljum borða," sögðu þeu. ,Ja, það má vera hvað se.n

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.