Vestri


Vestri - 19.10.1917, Blaðsíða 2

Vestri - 19.10.1917, Blaðsíða 2
3fa !»»¦______________________________ eiga erindi. Iluin viil setja niót sitt k þjóðltílð. Hér er nú að hefjast mikil samkepni á öllum sviðum, sem hefir bæði bjartar og dökkar hliðar. Úifúð og flokkadrætlir fyigja henni, takmarkalaus eigim girni flýtur oft í kjölfarið, Mis> munur á kjörum manna magnast og félagslífið sýkist. En á hinn bóginn bólar á III- vigum verkmannaflokk, sem tor- tryggir aliar stéttir nema sjáifa U. M. b. í. vill efla sanna samúð meðal landsins barna, hvetja til .samstarfs og samheldni, eyða misskilniugi og tortryggni. Og í þessu landi er fre-nur öllu þörf á sainstarfi og samvin iu. Tortryggnin skapar kalskeliur í þjóðiifið, og margan góðan dreng hefir kalið á hjarta í þeim hildarleik, sem háður hetir verið um völd og peninga hér á landi. Þau mein þurfa komandi kyn- slóðir að lækna. V ií S T R I J4i TjAir ei rið hreptsn hig; tð bút. Hér i. folduþwf ivo margt að brúa, jökul&r i laadi og i lundv>, lognhyl margan bæði í sil og gruadu. Skipatjón og mannskaðar. Talið er vist að vélbáturinn Trausti irá Reykjavík hafi farist með allrt ahöfn < norðanveðrinu um daginn. Báturinn var á Jeið til Reykjavíkur, fermdur vörum frá Norðurlandi og kom síðast við á Kálfshamarsvik í byrjun þessa man. Á bátnum voru e menn, 5 skip verjar og 4 farþegar norðan að. Skipstjóri hét Aðalbjörn Bjarnai son, af Vesturlandi. Báturinn var eign Marteins F.lnarssonar kaup- manns o. fl. i Rvik. Gufubáturinn Kópur, eign Pét« urs Ólatssonar o. fl. sökk sunnan við Reykjanes s. 1. laugardag. L»ki kom skyndilega upp f bátn- um, svo skipverjar urðu von br tðar að yfii gefa hann og 1 »m- u-i til lands nálægt Grindivtk, •>< oáðu engu úr skipinu. Kópur var um 100 sra.il. að siærð og var hafður til *elveiða s. I. vetur. Viðskiftablaðið jt it.ii nýtt blað, eem sent heflr ve:ið hirgað frá Reykjavík. Úigef andi ViBskiftafeiag íalands. Blaoiö viður sent ókeypis um iand alt, •n bókhlöBuverB hvers blaðs er 1 króna, fyrir þá, er vilja kaupa. ViBskiítafélagiB er nýlega atofnað, og ætlar aB koma i staB hinna útlendu félaga, sem menn hafa áBur p^nUB hj* eftir verBilstum, en þau get.i mi ekki starfaB. Framkvæmd- aistjóri fólagains ei Þóiður Sveins' < ff ciei d' academie, duglegnr mað> nr og áreiðantegur, sem var eudur- skitðuiianiinour liindssjóðsversliin' arinnar, en fagði slöðu sinni þar upp, þrált fyiir tilmæli um að h Jda henni fiamvegis. Viðskiftablaðið er fjölbreytt, og ekemrflegt.. Er ekki ósennilegt að viðskiftafélagið nai miklum við< yangi. X. f Gvðrfður Thi)ri»tehissin. Hjónin D.ivíð £'ch. Thorsteinsson og fiú hane hafa oiðið fy.n þeim þu \. harmi að misea dótt 111 sína, Gjðiiði. K-.. l'ega og niannvRMÍega .-tú.'ui .aftísíní 17 ;ra lil aldu (f. 18; »ept. 1.900). Aköf noilabólga G i s ting i. Café „ísafjörður" Sllfurgötu 8 hýsir nú fiainvegia ferðamenn, meðan rúm leyftr. V e i t, i n g a r: Malur, kaffl, súkkulaði, vindlar, vindlingar. Loptur Gunnarsson. var^ *!• tn að baua. Isafjörður. J. L. Nisbet læknir fer aifaiinn til Englans, Asamh frú sinni og börnum, á gufusk. Sunnive þessa dagana. Hann er kvaddur út af bresku stjórninni. Nifihei heflr getið só ágœtt orð, bæði nti og fyrrum, er hann dvaldi hór i bænum. Hann heflr haft niikla aðsókn siðan í sumar, gert nokkra meiriháttar holskurði oger mjðg vel látiB af læknÍKtörfum hans. Með honum missir bærinn mætan borgara. Tíðln er sifeit jafn stirB. Norðan harðviðri aðra stundina, en regn og hrakviðii annan daginn. Nanisskefð í heimilisiðnaði he]d> ur Ungmennafelag ísafjarðar uppi. Bærinn leggur til ókeypia húsnæði og hita. Quðm. frá Mosdal kennir. Mannætur fyrir dómstólum. Árið 1913 týndnsttveir trúboðar norður í heimskauta[öndum í Ame- riku (Canada) og var talið víst að Skraelingjar hefðu myrt þá. í sumar Báðust tveir Skrælingjar, sem lík» legt þótti að valdir væi u sð verkinu, og voi u þeir dregnir fyrír dómstól- ana í Edmonton. f'eii játuðu á sig glæpinn þegar í stuð, og fanst þetta •kkert tiltökuma), fremur en þeir hefðu slátrað sel eða bjarrdýri. t>*ir sögðust hafa dregið trúboðana á ftleða en O'ðið sundurorðit við þá og diepið þA, enda hef^i þeini skiiiist svo, að trúboðariiir hefðu (iiepið þá að óðiii"! ko«ti. — En beii lótu ekki við það lenda að d'opi þá, heldur gei&u þeir Béi mai ór lík> unum og átu. Eiu sögð töluverB biÖMð nð mannáti meðal Skræl- ingja þe»saia. Sjaldgæft mnn þaB vera að mannœttii' séu leiddar íyrir dóm* stólaun, og líklega er óvíða lögð refsing við mannati DOfðal aiðaðra Undirritaður kaupir góðan, hreinsnðan æö ar d ú n á 21 kr. kg„ að viðbættum flutniugskostnaði og umbúðum. Borgun í puningum við mettöku vörunnar. F! mér verður sendur dúnn, sendist andvirðið i pósti, sama daginn og ég tek á móti honum. Vald. Poulsen. Box 63. Reykj.vik. Gamalt latún, jArnarusl og kopar er etnnitf keypt iiæsta gangverði, gegn borgun út i hönd. Talsími 24. "¦ ¦ " af þessum árg. Vestra rerður keypt háu rerðl. þeir, er kynnu að eiga þetta nr. biaðsins í fóium sínum, gera blað- inu mikinn greiða með þvi að senda riLstj. það. Nl'. 28 Og 29 þ. á. eru einnig keypt og borguð vel. gtonoriecioDecaðucRtonecietiMB $ B ö H. Andersen & Sen, ð 8 Aðalstreetl 16, Reykjawik. | w Landsins elsta og stærsta |í X klæðaverslunogsaumastofa. H g Stofnsett 1887. X J| Ávalt mikið úrval af alsk. fi fi tataefnum og ollu til fata. 8 HiettouetiQDectQfietxMtooetMMra Hughoilar þakkip votta eg undirritaður piæp. hon. þorvaldi Jónssyni fyrir auðsýnda velvild og hjálpsemi. ísafirÖi, ]2. ökióhei 1917. O«ðjon J. JónMson. þlóða Og svo fór iun þetta mál, eð iiianuæíuinar vpre -,ýk>, ðar. Komust dómaiainir að þeterl uið. urstfiftu, að moiðin h'.fðu verið fra'.iin í imyndað'i bjálfsvöin og af hræðslu, annars mundi túhoð unum ekki bvo lnngia iífdaga auðið sem þó vaið og Skrællngj- arnir drepið þá strax, er þeir hittu þá, en ekki dregið þa fyr»tásleða langav leiðir. Skrælingjainir voru lausir látnir, en liklega hafa þeir tengiB áminn- ingu — um aB hætta að borða mannakjöt. (VÍBÍr). Auglýsing. Ég undirritaður heíi nii i haust tekið á móti iambi, sem ég ekki á, með minu hreina marki; stúf' íifað vÍDstra. Er hór með skorað á eiganda lambsins nð gefa sig fraui og taka á móti í*ndviiði þess, að frádregnum koatnaði, og semja við mig um markið. Flateyri, 8. okt, 1917. Jón Lyjolfsson. Skrifborð óskast til kaups. R. v. á. Fjármark f'Óru J. EinarSSOn ísaflrBi er: tvístýft aftan hægra og blaBstýft aftan vinstra, At fjalli vantar: (i.áa á, koil'-lta, mark nýlt og biti f'. h, tv.s'ýit a. ug Mti fr v, sem fððruB v í Dalnhr. i A.tmr» ftiBi s. I. vetur. Hvíta á, hyrnd.i (mark wauta. og áðui), meB lambi möi kuðu *ýlt h., biti fr. og stig a. v. Á fialli frá Hattardal í ÁlftafliBi. Þeir, sein finna kynnu kindur, með þessutn einkennum, eru vin- samlega beðnir nð sntia «ér til unditiitaBs (eigandans) eBa hr, Samúels Samúeissonar bónda í Meiri Hattardal i Álftnfhði. Ár,úst Sigurðsson m\á i Rejkhólakr.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.