Vestri


Vestri - 19.10.1917, Side 2

Vestri - 19.10.1917, Side 2
36 bl. v í. M R I >41 eijja erindi. Hann viil selja niót sitt á þjóðlifld. Hér er nú að hefjast mikil samkepni á öiluin sviðum, sem hefir bæði bjartar og dökkar hliðar. Úlfúð og flokkadrættir fylgja henni, takmarkalaus eigim girni flýtur oft i kjölfarið. Misi munur á kjörum mantia magnast og féiagslffið sýkist. En á hinn bóginn bóiar á ill- vigum verkmannaflokk, sem tor- tryggir aliar stéttir nema sjáifa sig. U. M. F. í. vill efla sanna samúð nieðal landsins barna, hvetja til samstarfs og samheldni, eyða misskiiningi og tortiyggni. Og f þessu landi er fre-nur ÖIiu þörf á samstarfi og saravin au. Tortryggniu skapar kalskeilur ,f þjóðiifið, og margan góðan dreng hefir kalið á hjarta í þeim hildarleik, sem háður hefir verið um völd og peninga hér á landi. £>au mein þurfa komandi kyn- slóðir að lækna. Tjfcir ei rið hreptsn hsg sð kús. Hér & foláu þsrf sro msrgt að brúa, jökulér fc Isadi og í lundn, lognhyl tnsrgsn bseði í sfcl og gruadu. Skipatjón og mannskaðar. Taiið er vfst að vélbáturinn Trausti frá Reýkjavík hafi farist með allri áhöfn f norðanveðrinu um daginn. Báturinn var á leið til Reykjavíkur, fermdur vörum frá Norðuriandi og kom síðast við & Kálfshamarsvfk f byrjun þessa mán. Á bátnum voru 9 menn, 5 skip verjar og 4 farþegar norðan að. Skipstjóri hét Aðalbjörn Bjarna. son, af Vesturlandi. Báturinn var eign Marteins F.lnarssonar kaup- manns o. fl. < Rvfk. Gufubáturinn Kópur, eign Pét< urs Ólatssonar o. fl. sökk sunnan við Reykjanes s. 1. laugardag. Leki kom skyndiiega upp f bátn- um, svo skipverjar urðu von br »ðar að yfirgefa hann og 1 *m- u«t til iands nálægt Gricdtvfk, •i< náðu ecgu úr skipinu. Kópur var um 100 smál. að siærð og var hafður tii selveiða a. I. vetur. Viðskiftablaðið h it.i( nýlt blaö, sem sent heflr ve:ift hingaö frá Reykjavík. Úigef »ndi Viöskiftafélag íslands. Blaftið veiður sent ókeypis um land alt, en bókhlftðuverð hvers blaðs er 1 króna, fyrir þá, er vilja kaupa. Viðsidftafélagið er nýlega stofnað, og ætlar að koma í atað hinna útlendu félaga, sem menn hafa áður punUð hjá eítir verðiistum, en þau getu mi ekki starfaft. Framkvæmd- aistjói i félagsiris ei þórður Sveins* (ff ciei d’ academie, duglegnr mað> 111 og áieiðanlegur, aem var eudm- Hkoðunarmnftiir landssjóftsveislnn* aiinmtr, en sagfti sl.Oðu sinni þar upp, þrált fytir tilmæli um aft h dda henni framvegis. Viftskifiablaftift er fjölbreyt.t og skemrílegt. Er ekki ósennilegt aft viftskiftafélagift nái miklum vift> gangi. X. ý Gjðríður Thorstclnssi n. Hjónin D.iviö £ch. Thorsteinsson og frU h.ms hafa oiftiö fy n beim þtr'ga harmi að missa Uót.iiii sina, Gyftiifti. geiíi’iga og niannvæníega stúíku afte ih 17 ;ra i.ft aldii (f. 13 -ept. 1.9Ö0). Aköí tioiiabólga varft u». 1 m aft bana. ísafjörður. J. L. Nisbet iæknir fer alfarinn til Englans, ásamt, frú slnni og börnum, á gufusk. Sunnive þessa dagana. Hann er kvaddur Ut af bresku stjórninni. Nisbet, hefir getiö sé ágælt orft, bæfti nú og fyrrum, er haDn dvaldi hór í bænum. Hann heflr haft mikla aftsókn siftan í sumar, gert nokkra meirihát.tai holakurfti og er mjög vel látift af læknistörfum hans. Meft honum missir bærinn mætan borgara. Tíftin er sífelt jafn stirft. Norftan harftviöri aðra stundina, en regn og hrakviðri annan daginn. Nánisskelð í heimilisiðnafti hejd' ur Ungmennafélag Ísafjaiftar uppi. Bærinn leggur til ókeypis hUsnæfti og hita. Guftm. frá Mosdal kennir. Mannætur fyrir dómstólum, Árið 1913 týndnst tveir trUboftar norftur í heimskauta|öndum í Ame- riku (Canada) og var talift víst að Skrælingjar fiefftu myrt þá. í sumar náftust. tveir Skrælingjar, sem lík» legt þótti aft valdir væru sft verkinu, og voru þeir dregnir fyrír dómstói' ana í Edmonton. Þeii játuðu á sig glæpinn þegar í stuft, og fanst þetta ekkert, tiltökumál, fremur en þeir hefftu slátrað sel eða bjarndýri, þeir sögftust h ifa dregift trUboðana á slefta en oiftift sundurorfta vift þá og diepift þá, enda heffti þeim skiliist avo, aft trUboftarnir htífftu drepift þá aft óóiUMi kosti. — En bei' lótu ekki við þaft Jenda aft diepi þá, heldur gerftu þeir sér mai Uf lík* unum og átu. Eiu sögft löluverft biögð aft mannáti meftal Skræl- ingja þessara. Sjaidgæft nmn það vera að mannætur séu leiddar fyrir dóm- stólaua, og líklega er óvífta lögð refsing við mannati meftal siðaðra G i s t i n g Café „Ísafjörður“ Sllfurgötu S hýsir nU íiamvegis ferðanienn, uieöan rUm leyftr. Vei tingar: Mifur, kaffl, sUkkulafti, vindlar, vindlingar. Loptur Gunnarsson. Undirritaður kaupir góðan, hreinsaðan æ ö a r d ú n á 21 kr. kg,, að viðbættum flutningskostnaði og umbúðum. Borgun f pcningum við méttöku vörunnar. F.t mér verður sendur dúnn, sendist andvirðið i pósti, sama dagiun og ég tek á móti honum. Vald. Poulsen. Box 63. R*-yfej .vik. Garnalt látún, júrnarusl og kopar er einuig keypt hæsta gangverði, gegn borgun út f hönd. Talsfmi 24. Nr. 6 af þessum árfe. Vestra rerður keypt háu verði. Þeir, er kyDnu aft eiga þetta nr. biaftsins í fóium sínum, gera biaft- inu mikinn greiða með því aft senda ritstj. það. Nr. 28 og 29 þ. á. eru einnig keypt og borguft vel. >:X300t)CKX300t>000»*JOCKXX>0«^ e ö ö e ö H. Andersen & Sen, Aðalstrœti 16, Raykjavik. Landsins elsta og stærsta klæðaverslun ogsaumastofa. Stofnsett 1887. Ávaft mikið úrval af alsk. K fataefnum og öllu til fata. ö ö ö ö fi ð :<>œ»(>cx«oo<xK»cxxDoo()ooo( Haghellar þakkir votta eg undirritaður præp. hon. t’orvaidi Jónssyni fyrir auösýnda velvild og hjálpsemi- ísaflrði, 12. ok'óbev 1917. Guðjðn J. léaNson, þiófta Og svo fór iun þnt'M mál, eft inauuælurnar vom -ýki, ftar. Komust dómaraiDir nð þeini uift< urstöftu, að morftin hvfftu verift framin í imyndaft>i sjalfevöm og af hræðslu, annars mundi tuiboft unum ekki svo laogra lítdsga auftiö sem þó vaiö og Skræiingj- aruir örepift þá strax, er þeir hittu þá, en ekki dregift þa fyrstáslefta langar leiftir. Skiælingjarnir voru lausir látnir, en liklega hata þeir tengift áminn- ingu — um aö hætta aft borða mannakjöt. (VÍBÍlj, Auglýsing. Ég undirritaður hefl nú i haust tekift á móti iambi, sem ég ekki á, með mínu hreina inarki: stúf* rifað vinstra. Er hér með skorað á eiganda lambains að gefa sig fram og taka á móti r-ndvirði þess, að frádregnum kostnafti, og semja við mig um mavkift. Fiateyri, 8. okt. 1917. Jóu EjrJólfssoii. Skrifborð óskast til kaups. R. v. á. Fjárinark f*óru J. Einarsson ísaflröi er: tvistýft aftan hægra og blaðstýft aftan vinstra. At fjalli vantar: G>áa á, koilólta, maik sýlt, og biti f>. h . tv'S'ýft, a. og bit,i fr v, sem fóflruft v í Dalrihr, i Amar* flrfti s. 1. vetur. Hvíta á, hyrnd.t (inark sarna og áðui), með lambi möi kuftu «ýlt, h., biti fr. og st>g a. v. Á fjalli frá Hattardal f Álftaflrfti. Þeir, sem flnna kynnu kíndur, meft þessuin einkennum, eru vin- Baiulega beftnir uð snúa sér tii undinitaðs (eigandans) eða hr. Samúels Samúelssonar bónda í Meiri Hattardal j Álftaflrði. Ágúst Sigurðsson Múia f Beykhólskr.

x

Vestri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.