Vestri


Vestri - 08.11.1917, Blaðsíða 2

Vestri - 08.11.1917, Blaðsíða 2
v S ? 'r R I 38 ................. __ Dýr milliliður. Muíííi föa'miím því, þegar Royivja- vik feiuá nýj.i. Iiöfn, som g«. fti iippnkipun þur auðve!d-ii i 0« kostu< aðanninni en íftnr. Af þvi iilyfi að leiða, að langl irn minni kontm aður legðist á útlenda vörn, eem umskipuð væri t.ii liafua kiiugum land, og að Reykjnvik yrði með tímanum miðstóð allrnr versiunar landsins. Millilandaskipin ítyiju. að mestu vörur t.il Reykjavíkur, og bærinn yrði þanriig með tímanuin viðskifla- nriðdepili als landsins. f’essu gálu allir unt Reykjavik, og víst er það gott, ef hægt verður að ni hinnmi erleuda umhoðssala’ ágóða inn í landið og ná heinu sambandi við úl.lend veislunaihús og vei(ksiniðjui'. En ætli ReykjaAÍk sér að skipa þet'a sæti, þarf húu að hafa greiða og ábyppiíega upp> og útsk pun á vörum og borgun sanngjarna. En það er nú eitthvnð annað en svo sé. Upp og útskipun hefir verið svo dýr í sumar í Reykjavík og öll afgreiðsla þar svo amböguleg, að einsdæmi er. Hvert smástykki heflr viðdvölin þar kostað 2—3 krónur, að mælt er, auk hins afardýra fiutnings- gjalds hinoað, sem auðvitað er ekki sök Reykiavíkur. Kvörtun kaupmanna hér og annnara, er vörur hafa fengið tíl Rðykjavíkur í eumar, heflr verið almenn og sár, út aí hinum feikua kostnaðarauka, sem af viðkomu varanna í Reykjavík hefir stafað. Lengi urðu landsmenn að búa við að landssjóðsvaran væri seld miklu dýrari út um land en í Rvík. í sumar fékst loks leiðrétting á því að nokKru leyti. Væri ekki reynandi fyrir hlutað- eigendur að bæta úr þessaii rétti mætu umkvöi tun, áður en óámegju aldan verður hæni. Ella fær Reykja* vík orð á sig fyrir að vera hálfu dýrari milliliður, en nokkur kaup- maður hefir verið, hreinasta okur- helsi á herðum landsmanna, sem allir kynoka sér að skifta við. k. Ný flokkaskifting. Áhyggjuefni fyrir Njarðverja, Njörður, næst siðasti, segir frá því, sýnilega 'með ugg og kvíða, að stungið hafi verið upp á því nýlega, að skifta þingir.önnum í tvo ílokka, vönduCum þingmönnum í annan þeirra, en óhlutvöndu fulh trúunum í hinn. Reyndar er eigi ástæðulaust þótt tiliaga þessi skjóti félögum hans skeik í bringu, því sennilegæ vita þeir í hvorum hinna nýju fiokka þeir myndu vistaðir. Menu, sem reikna landssjóði 42 daga, við að kornaat írá íaaflrði f il Reykjavíkur ug fara þó báðar Sigfús Danielsson verölstj. 3500 — ieiðir sióveg (sbr. 47. bl. Lögiétlu), þeim veil þjóðiu í hvorn ílokkinn hei nð skipa. S ð;i.stn þing slakk og álltlt-gri fúlgu að sýslurrönnum landsins, tií skr:fslofuh ilds. Þingmaður ísa fjnðar fékk 1000 kr. í þessu skyni. En enginn hefir orðið þess var að vinnukiaffur hali verið aukiun hér á akriíslofumii. Ef l.il villþarfþess ekki. En inuruii þá ekki fjárveiti ingin ótöif? Er luía þá ekki hálfi gerð gjöf, en ekki gjald? Skeð gæli að tiægt yrði að vísa tleiri vöröur, sem gæfu kjósendum visbendingu um i hvoiuui tlokknum fulltiúa þeirra er að tinna. Tekjuskattsskrá l afjarðar. fyrir árið 1916 liggur nú frammi á skrifsiofu bæjarfógeta. Jpessir eru tildir aö haf.i yfb 2000 kr. t.ekjur nrtio og greiði i skatf sem hér segir: Á. Ásgéirssonar veisiun 20000 kr. og af eign 4p,00 — Skattur 1855 — Árni Jónsson kaupmaður 7000 — og af eign 412 — Skattur 135 — Axel Ketilsson kaupm. 5000 — Skattur 70 — Björnöuðmundss. kaupm. 5000 — Skattur 70 — E. Kjerúlf lækuir 2000 — Skattur 10 — F. Thordarson konsúll. 2000 — Skattur 10 — Guðm Bergsson póstrn. 4000 — Skattur 45 — Guðm. Jónsson gjaldkeri 2500 — Skattur 17,50 G. A. Rasmussen lyfsali 6000 — Skattur loO — Helgi Sveinsson bankast.j. 3500 — Skutt.ur 35 — Jón Hróbjartsson kaupin. 2000 -- Skattur 10 - Jón Edwald kaupm. 2500 — Skat.tur 17,50 Jón A. Jónsson bankastj. 6000 — Skallur 100 — Jóh. í’orsteinsson kaupm. 6000 — Skattur 100 — Karl Olgeirsson kaupm. 8000 — Skatlur 175 — Leonh. TaDg & Söns versl. 20000 — Skattur 655 — Marís Gilsfjörð kaupm. 2000 — Skatt.ur 10 — Magnús Magnúss. kimp n. 2500 — Skattur 17,50 Magnús Thorberg símstj. 5000 — Skall.ur 70 — Magnús Toifason sýslum. 6800 — Skattur 128 — Ól. F. Daviðsson versl.stj. 3500 — Skattur 35 — Braunsverslun 3500 — Skatfur 35 — Skúla Eiríkssonar ekkja 4000 — Skattur 45 —- Sig. Guðmundsson kaupm 3500 — Skattur 35 — Skúli Einarsson íshússtj. 3000 — ðkattur 25 — Skattur 35 — f’O'st. Guðmundss. klæðsk 3000 — Sknttui 25 — Vei'sl. Guði únar Jónasson 2000 — Skatiur 10 — Úísvör í Hólshreppi netna samtala að þessu sinni 11459 krónum. Gjahi<ndur um 260. f’essir hafa 100 kr. 04 þar yfir: 2500 kr. verslun Áma Áinasonar. 1900 — Pétu: Od ískoi) kaupm. 900 — Ijeonh. Tang & Söns veisl. 235 — Guðin. Br. Guðm. kanpm. 225 — Oddur Guðm. póst.afgrm. 220 — Hlutafél. Grútur. 200 — versl. Ól. Guðm. & Co. 200 — íshúsfél. Bolungarvii.ur. 165 -- Hulfdán Öinólfss hieppst. 150 — Halldór tiávaiðsson. 130 — Gnnnar Halldóiss. á Hól!. 110 — Kristmuudui Suætijöi iih son bóndi i Tungu. 100 — Fiiðiik Teitsson (vélsmiða* viunust.ofa), Isafjörður. Bæjarst'óriinrfiiiidur var hald- inn 2 þ. m. Fet.la var gert þar: 1. Ltsið upp biéí frá st.jóma."- ráðinu um að það féllist á reglur bjargráðanefndar um út.hlutunina a lanússóðjskolum. 2. Erindi um 1 þús. kr. styik til gistihússhalds hór í bænuin frá Lofti Gunnavssyni. Nefnd kosin: Guðm. Bergsson, Sig. Sig., Guðm. Guðm. 3. Kosnir til þess að semja reglugeið fyrir bæjarstjórnina, sam- kvæmt. breyttum bæjarstjórnailðg- um: Guðm. Bergsson, Sig. Sig. og oddvit.i. 4. Bjatgráðamál. Lesið upp langt, og ítarlegt ulit, frá bjargráðanefnd um ást.and og hoifur i bænum. Tillaga heimai' var sú, að bærinn tæki 100 þús. kr. lán úr viðlaga- sjóði, samkv. hinum r.ýjn lögum um dýrtíðarhiálp- Skyldi 60 þús. kr. af því vatið til ýmsra mann- viikja í bæjarins þarfir, svo sem vegabóta, skolpræsagerða, endur- bóta á vatnsieiðslu bæjarins m. m , en 40 þúsundum til að starfrækja námuna hjá Gili í Bolungarvik.— Um mál þet.t.a urðu langar um- ræður, og komu fram tillögur um að færa lánsupphæðina upp í 150 þús. og 130 þús. kr.. — Til- lagan um 130 þús. kr. lánsheimild va> að lokum samþ. LæjHrNtjórnai kosntiig á 1 fulh trúa, í stað Sigurjóns Jónssonar, fór fram 5. þ. m. Hægrimenn höfðu Jónas Tómas- son á lista sínum að nýju, og höfðu þó þieifað fyiir sér með, að nafnið var ekki siguvvænlegt, sem vaila var von. 1 iO En nú gengu þeii eins og grenj* andi Ijón um bæinn og kváðn vel* ftíið sína í veði, tí flokksfneim sýndu eigi takmm kalausa tilýðni. Vin: trimenn höfðu á sínum lista Jóhatm Þ01 sleinsson knnpm., sem um niörg ár hetir t.ekið mikinn þál.t i bæjai inálum. Kosningin fór þaunig að Jónas TómHsson (A-listi) íékk 257 atkv., en Jóh. Þoi steinssou (B- lisit.il 24S atkv. 11 seðlar ógildir. Kosningin var bæði eftlrminnilega vel sótt og mikil alúð lögð við „að kenna fólki að kjósa“ af hálfu hægrimanna. Með því að hafna Jólianni var bæjiustjórniu svift. mjög góðum sl.ai fs'. 1 afti og manni gei kunnugum bæjarmáium. Hitt er og eigi bef.ia að hleypa inn i bæjarst.jóinina þrá* sæknum bitlingamanni bæjarsjóðs. Njörður segir að hann hali aldrei ætlasl, til neinnar umbunar frá flokksins hálfu. E11 það þykii honuin niesiur kostm*, að ekki þrengist á jötunni, þvi þeasai fáu króiiur, sem þingmaðui okkar fékk og ætlaðar voru „til skrifstoíuhalds", eiu ekki í marga munna. Graðis-félíigiiMi var slitið að fullu 1. þ. in., með góðum orðstýr. Samþykt var viðurkenningargjöf 500 kr. til framkvæmdarstjóra og að nokki'u leyti sem uppbót á skrif stofuhaldi. Ennfremur voru „Styrkt,* arsjóði ekkna og barna ístfiðinga þeina, er í sjó drukna“ gefnar um 750 kr. og Samverjanum hér í bænum til líknarstarfsemi 760 kr. Manimlát. Á sjúkiahúsitíu hór eru nýskeð látin: Bjarni Sigurðsson húsmaður frá Sleini í Álftaftrði, eftir langa legu, miðaldra maður. Elle< t Kristjánsson frá Lágadal, unglingsmaður, og ekkjan Jóhanna Jónsdóltir úr Hnífsdal. Bjarni Guð> brandsson og kona h.rns hafa og nýskoð mist eitt bama sinna, Guð' bjöigu, telpu á 12. ári. Kolanánian Jijá Gili. Bjarg- ráðanefnd ísaijarðar heflr fyrir löngu gei t. samning við eiganda námunnai hjá Gili og hreppsnefnd Hólshrepps uin töku kola eða surt> arbrands þar, Skal hreppsnefnd fá ^/a af því sem upp er tekið af eldivið, ábúandi Gils 2 kr. af smál. og ísafjiuðai kaupstaður aíganginn. Mestur tíminn hefir, það sem af er, farið í að koma upp skýli fyrir námumennina, eu mi mun því lokið og hægt að taka til starfa við námugiöftinn. Eru um 10 manns þar að vinnu sem stendur. Segt er að allmikið fó sé þegar farið í þetta verk, en í það tjáir eigi að liorfa, ef veruíeg not verða að náimivinnunni. Um það er ekki hægt, að segja ennþá. Trúlofuð eru í’órarinn Helgason á Látrum og ungfrú Kristín Run- -ólfsdóttir frá Heydal.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.