Vestri


Vestri - 02.12.1917, Blaðsíða 1

Vestri - 02.12.1917, Blaðsíða 1
 AAAAAAAAAÁ, R e i m a r langar og Btuttar Ó. J. Stefánssyní. r ? Hltstj.: Ks*istíán Jóí3«gsson fí'á Gasðssíööiíín. Nýko-mffl í verslun <| Guðrúnar Jónasson: ? Sliísi, frá 2.75—7.00. ? **Si!ki í svuntur ,S.oo— 23.00 J^ XVI. árg. ISAFJÖRÐUR. z. DESEMBER 1917, 41. bl. Bæjarmála-spjall. Bæjarstjó>narkosriingÍD næsta. Jú. þú varst að segja mér að bæjarstjórnarkosningar eigi enn- þá fram að tara hjá vkkur ura nýjárið. Flokkar bæjarins ruunu hafa viðbiinað nokkuri að vanda. — í raun og veru undrast ég þetta þol hjá ocidvitum flokkkanna, að nenna að ieggja svona mikið að sér tyrir að koma 1 — 2 mönnum í bæjarstjórnina uui svo sem Þr'#ÍJÍ* ára skeil Hefi ég ott ka!t orð á þessu, bseði vid þig og aðra tjæjarbúa. Víð sjáum enga skynsamiega ástæðu, hvorki fyrir flokka né einstaklinga, að sækjast svona mikið eftir meirihluta að naíni til f bæjarlélaginu, eins og þið gerið á ísafirði. — Þú segir að þetta vekikapp og hollan metnað, og borgararnir hugsi meira um bæjarmále'ni hjá ykkur, en þar sem ekkert flokks« kapp eigi sér stað. Ég neita því nú tyrst og fremst að kapp við kosningar geri nokk- urn að betri borgara og það sé hollur metnaður í þvf fóiginn að troða nýtan borgara niður, en fleyta lélegri mönnum inn á tómu flokkslylgi. Þar fyrir vil ég ekki þræta um það við þig, að einhverjum kunni eigi að aukast áhugi og þekking á bæjarmálefnum við flokksfylgi ykkar, en kosningai stappið eykur ekki þá þekkingu á neinn hátt. Við, sem komum svo sjaidan til bæjarins, erum máske ekki bærir um að dæma um ágreiningst mál ykkar - og við höfum sitt hvað að finna að báðuin flokks anna. En eitt megið þið, vinstriarmi urinn, eiga : þið eruð iramsóknar aflið i bænum. Fyr'tr ykkar tilstilli hefir bæjar- Stjórnarlögunum verið breytt i fullkomnara og frjálslegra horf, Og yfirleitt kom sá skriður á bæj armálin, þegar þið tókuð ykkur til í hitt eð tyrra, sem bæjarstjórm in hefir buið að til þessa. Og þykist ég vita að meiri framsókn- arbragur hefði verið þar á ýmsu ef þið hetðuð haft þar töglin og hagldirnar til þessa. Hægri armurinn lifir þar á móti eingöngu á tortíðinui. E'i þáð síni é'frtiktarvérðast or, að hann talir aldrei am hvað hann hafi airekað í bseiarins þárfir, — og nm það h»ífi ág oft spurt knnningja ins'na úr ha'gri flokknuio, en þeirg hetir ja'nan orðið svara vatit. — heidur er b'að h-ns sfielt að stagast á kaupmönnum og kaupnanna- flokki. Kn þo eru báðir kaup- rnennirnir í bæjarstjórninai hon- um tylgjandf, og orð leikut á i>* í, að kaupmaður hafi vwrið beðinn að vera á iista þeirra nýlnga, cb hann hafi þver neitað. Vitánlega stendur á sama hvort maðurinn er kaupmaður, verkmaður eða jaíuvel uppvrjalapiestiin, setn í bæjarstjórnhini er, ei hann er statft sínu vaxinn. En því þá þessi köll og ögr- anir uni kaupmannafiokk og fieira at því tagi, þegar flokkurinn tekur hvern kaupmann, sern láan- legur er, á sfna arma. Alt þetta kaupmannaflokkstal finst okkur bábiljur einar frá löngu liðnum dögum, setn nú» tíðarmenn l«JggJH ekki eyrun ftð. Ekki er því heldur að neita, að aidrií Norðttrtangam^lsins fræga fundust okkur svo ámæliisi verð að nærri st tppaði opinberu hneyksli. Og þó tekur út yfir alt að sömu menn skuii dirfast að >inipra á því að byggja hatn« arvirki á sömu lóð. Eitt ráð kann ég við þessu bæjarstjórnarrifrifdi ykkar, og það er að oddviti ykkar gerist hlutlaus í bæjarmálefnum, stýri fundum og stjórni þeim netndum sem embætti hans fyrirskipar. Ég heid ekki að bærinn tapaði neinu við það. Við, sem í fjarlægð búum, sjáuni enga ráðsnilli í stjórn bæj« arins á undanförnutn árum, og engan sérstakan framfarabiag á neinu. Og eitt er víst, þið veroið nú strax að stríðinu loknu að rétta ósleittlega tram höndiua til franiH kvæmda í bænum. Raíveitu verðið þið að fá strax og vanst mikili að hðn skuii vera komin fyrir löngu. Bjargráðausálln. Satt er það, sem þú segir, að ólíku betri afkoma mun hjá sveitamönnum yfirlettt, á þessum tímura, en hjá kaupstaða og gjávarþorpabúum. Þó skaltu eijii ætla að sveita. mean búi við neiu sældarkjör ytiriuitt, etus og sunjir mepn við sjávarsíðuna ianynd-i sér. Dýrtt'ð, verkii o;¦¦. s ,ko; tur og tfðarfar haía Jiögjívið stór skörð í bústofn b.ænda \ i<),\ pg ekki þart síður a:'s bj'da a"sjájfsa/neitun ojg,suar» se:i)i í sveitunui:1, en í kauptúuum. Ekki hefi ey iylgst svo vel nie" í dýiuðarríðstöíu.'.u;-! y'.kar, yð i.g í:ey.-,t.i-,t tti aðkveði upp ncinn dóni um þær. É: þykist. viti að það sé i góðri mejningu gert alt saman. Okkur sýnist viðS^gasjóöslAn> beiðn: ykkar æði stór - 130 þús. kí. í-.á ég i bióðununi — og hvtiir auðvitað mikil ábyrgð á bæjai. stjóru að nota þetta té réttlátle«a. Þu segif að bæjarstjóriiin ætli að láta vinna að ýmsum manm virkjuivi íyrir þétta lé. Jaínvel þótt dýrtfð sú nú, þá ætti þó að vera kleift að gera þau mannvirki fyrir þessa upphað, sem bænum væri verulegur tengur í, og etitist lengur en í fá ár. í>ið þurfið að láta vinna eftir fastri á'æthin að einu verki, en öll kákvinna í þessu skyni er eitikis nýt, nema til að eyða fé og fæða bæjarbúa. Heyrt hefi ég sitt hvað af náuiuvinnunni á Giíi, eu kann ekkert þar um að segja. Það var og er hið tnesta nauðsynja« mái að íreista að bæta úr eldi- viðarekíunni, því at öilum skotti er kuldinn bitrasíur. En er þessi staður vel valinn ? Og eiu ekki altoí íair að viuna þarna, úr því byijað vat á þvi? Eítirtekjuruar segja bæjarmepn mér að séu sama sem engar ennþá, Hér þart mikta forsjá og ettirlit at bæjatstjórnar hálfu. ,Líkltga verður haldið áíram með að brjóta námuna fyrst um sinn. En það þarf að gerast með mikiu meira kappi en hingað til. Og sé það bsrsýnilegt, ettir ítrekaðar tiiraunir, að kostnavurinn verður gí'urlegur, en eftirtekjan tnjög rýr, þá verður að hætta í tíuia. Hefir verið reynt fyrir sér, hvort eigi tæst að vinna í Duf- ansd.ilstiamunni ? Reykvíkiní>ar hata unnið þar ad kolatöku i alt haust, og eru þar ennþá. Þar er stutt til sjávar qg i*uðvelt að hlaða skip. Kolin eru sögð lík að gæðum þ?r og hiá (jili. Haldurðu ekki að vett va-ri íyrir ráðaudi menn*bæj«rini að athuga þetta ? ¦ . Mikið mein er áð hinum lát- lausu tl'.viðíuni -dg gæffaleysi. Skii* manni !iv<rsú 'hö mukgt fr að tiiktH Wtiri lrfr']"armai»iia skuli sneð bví :a-a á mis við góða og mikla íæðu — tyrir utan alt annað tjón, sem a' því ílýtur. S i'.: t 'ér- mér að etgendur stóru yélbátanaa setlj allir að iáta þá stunda veiðar vio Stðusiand á vetr.-rvertíöiiim. Finst þér það ekki íuilkom'ið áhyggjuefni, et enginsi bátur, eða rnjög táir, •sttmda þorskveiðar úr bænum? Að kaupa í sofiið utan úr Hnítsi da! eða Boiungavík held ég sé hreinaata óráð. Réttast væri að bærinn gerði út einn bát, eða fleiri, eins og S. K. stakk upp á f Vestra í haust, í þvf skyni að sjá bæjarmönnum ávalt fyrir nægilegu fiskæti. Þá er það eitt að lokum, sem sjómenn, útgerðarmenn og fiski- léíagsdeiidir þurla að ráða bót á, og " það er hirðing sjávaraflans. Lengi vel var miklum hluta litrar- innar fleigt í sjóinn. Nú er þó komin sú breyting á, að henni er alhi haldið, og sjá nú allir hvílik auðæfi þar hafa tatið tor* görðum lyrir trassaskap og van- þekking. En ennþá er öllum þoiskhausum og fiskslangi fleigt. Hefir mér o:t runnið til rifja að vita, til þess hve mikii matföng fara þarna fot görðum með hausi unum, og atbragðs áburður með fiskslanginu. Og þvi vetður ekki ueitað að gálaualega fara sjó- menn oft með afla sinn. Ég er sanntærður um, að innnanhandar væri að salta hausana niður í kassa eða stiur i lestinni, óg gæti þetta orðið drjúgur búbætir fyrir tjöiskylduinenn að vetri tií. Það er hörmulegt að vita til þess, að aflaföng skuli eigi vera til i búi sjómanna sjálfra nema tyrir líðandi stund. Við þessu sé ég aðeins eitt ráð og það er: að bœjarstjórn eða bjargráðanefnd leggi bláit bann jgrir að fiskibátarnir fleigi nokkrum haus eða öðru mat- arkgns. Búast má við að skip« verjar sjái sór eigi tært að auna þvi að salta hausana eða gera þá hæta til matar, nesna það sem selt er uýtt í bænum. Þessvegna »ttt bæjarstjórn að láta hirða þessi liskæti w,? V«v^»vHW i hvert

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.