Skólablaðið - 15.05.1908, Blaðsíða 3

Skólablaðið - 15.05.1908, Blaðsíða 3
land myndu gera þetta að umræðu- efni sínu og þann veg mynda samtök er bera mundu heillavænlega ávexti mentamálum vorum og öllu fyrirkomulagi alþýðumentunarinnar ís- lensku. Því eins og lauslegá var drepið á í síðasta tölublaði, eru kenn- arakjörin sannur og áreiðanlegur mæli- kvarði menningarlegs áhuga, skilnings og þroska þjóðanna, þannig að kenn- aralaunin eru hæst, þar sem þetta alt er á háu stigi, en lægst þar sam lítið ber á þessu. — Pann veg er því farið hjá þjóð vorri! A þessu verður að ráða bót hið bráðasta. — Þjer kennarar verðið að hefjast handa í sameiningu og fá bót ráðna á kjörum yðar þannig, að þjer getið stundað starf það, er þjer hafið kjörið yður að lífstarfi, með al- úð og dugnaði, að þjer getið beitt öllum áhuga yðar og kröftum í starf- inu að mentun æskplýðsins, en verð- ið eigi að hafa það sem lítilsvirt og illa launað hjáverk eins og víðast mun tíðkast hjer á landi, sem komið er. Er yður það í Iófa lagið að ná hagstæð ri breytingu í þessu efni með góðum samtökum.— Af breytingu þeirri myndi svo eðli- lega leiða gagngerð breyting á skoð- un manna og skilningi á mentamálum vorum, og áhugi manna því aukast stórum. F’ví ef kennarar settu upp hærra kaup, myndu bændur og skól- astjórnir verða vandlátari í kennaraval- inu, heimta kennaramentun af umsækj- endum og læra að meta kennarann eftir undirbúningi hans og hæfileikum. í stuttu máli: Samtök kennara í því að fá kjör sín bætt og starf sitt metið til fjár sem annara manna, myndi verða fyrsta sporið í áttina til að koma ment- amálum vorum á rjetta leið. Hjer er því um afar-mikilsvert mál- efni að ræða. Og sætir það furðu mikilli að kennarar vorirskuli geta þagað. — — Nú um þessar mundir er launamál kennara einna efst á dagskrá hjá frænd- um vorum norðmönnum, og flytja skólablöð þeirra mesta urmul ritgerða um mál þetta frá kénnurum víðsvegar úm allan Noreg. Þar er áhugi kenn- aranna vaknaður, og því eru samtök möguleg. Enda berjast margir kenn- arar þar fyrir lífi sínu og sinna. Hafa kennaralaun víða til svéita verið smán- arlega lág, þótt enginn sje þar sam- jöfnuðurviðlaunísl.svéitakennara. F*au standa ein sjer í öllum heimi og bera ménning vorri söguna sanna en Ijóta, Stjórn »Kennarafjelags Noregs« hefir nýskeð sent þingi norðmanna og kyrkju- og mentamálaráðaneytinu áskorun um að starfa að því að laun alþýðukennaranna verði bætt hið bráð- asta, og eru færð gild rök Fyrír þörf endurbótar þessarar, meðal annars á þann hátt að bera saman laun alþýðu- kennaranna og ýmsra annara starfs- manna þjóðarinnar. Skal hjer skýrt frá aðalatriðunum í SKÓLABLAÐfÐ uppástungu þeirri, er Kennarafjelagið norska sendi með áskorun sinni: — fyrir þær skólavikur, er fram yfir kunna að verða, sje lögboðið lágmark 25 kr á viku. I Sveitaskólar. A „Stórskólinn." (Eldri deildir, 12-14 ára,) 1. Byrjendaláun. Lögboðið lágmark árslaun fyrir 30 vikna skóla eða minna, 36 stundir á viku, sje: 800 kr. og jarðeign handa 2 kúm ásamt ókeypis húsnæði, 3 herb. og eldhúsi, eða — 900 kr. og húsnæði (hið sama) og matjurtagarður, eða þá 150 kr. þóknun í hans stað, — 2. Launa-auki. Lögboðnirsjeu4launaviðaukar handa kennurum ogkenslukonum í »stör- skólunum*, og sje hvér viðauki 150 kr. er veitist eftir 3, 6, 9, og 12 ára starf í alþýðuskólum og æskulýðs- skólum. — B. „Smáskólinn.“ (Yngri deildir 7—12 ára.) 1. Byrjendalaun. Lögboðið lágmark árslauna fyrir 30 vikna skóla eða minna, 30 stundir á viku, sje: 750 kr. og húsnæði ókeyp- is, 2 herb. og eldhús og garður, eða þá 100 kr. þóknun i hans stað, — fyrir skólavikur þær er fram yfir kunna að verða sje lögboðið lágmarklauna 20 kr. á viku. 2. Launaákvæði. Akveðnir sjeu 4 launaviðaukar handa kennurum og kenslukonum »Smáskólunum« hver 100 kr eítir 3, 6, 9 og 12 ára starf í alþýðu-og æsku- lýðsskólum. Byrjendalaunin greiðist einsog að undanförnu '/s úr landssjóði og 2/3 af hlutaðeigandi skólahjer- aði eða '/2 úr landssjóði og '/2 af skólahjeraði, og sje leið til þess fyrir fátæk skólahjeruð að fá enn meiri lanssjóðsstyrk. Launaviðaukar greiðist úr landssjóði. Alþýðuskólar í kauptúnum. 1. Byrjendalaun. Lögboðið lágmark árslauna, er reiknist á sama hátt handa kenslukon- um og kennurum í hlutfalli við starfs- tímann, sje þannig: Fyrir 36 st. kenslu á viku. Kr. 1400 - 30----- » 1165 - 27 - - » 1050 (Námstíminn í barnaskólum erlendis — , í borgum og kauptúnum, er víðast- hvar 10 —IOV2 máðuður). 2. Launa-auki. Kennarar fái 5 launaviðauka, 200 kr. hvern, eftir 3, 6, 9, 12 og 15 árá starf í alþýðuskólum og æskulýðsskól- um í kauptúnum eða til sveita. Kenslukonur fái 4 launaviðauka, 100 kr. hvern, eftir 3, 6, 9 og 12 ára starf í alþýðuskólum o. s. frv. Byrjendalaun greiðast úr land- ; sjóði að V* og */, úr bæjar* 35 sjóði. — Launaviðaukar greið- ast úr landsjóði. — — — íslenskir kennarar, konur og karlar! F*etta er málefni það, er stjettarbræður yðar í Noregi eru núna að bera fram fyrir þing og stjórn sina. Rök- styðja þeir mál sitt svo vel og rækj- lega, að enginn vafi leikur á því, að þeir muni ná takmarki sínu þegar í ár — eða þá að minsta kosti að ári. svo mikil rjettsýni og skilningur á einu mesta velferðamáli þjóðarinnar ríkir og ræður á stjórn og þingi norð- manna. Enda eiga kennarar þar marga forvígismenn úr sínum hóp.* Er þetta dregið hjer fram til þess að sýna kennurum vorum élið þá, er þeir eiga og verða að ganga, éf mentamál vor eiga að komast í það horf er siðaðri þjóð sæmir. Oss íslendingum er jafn fært og t. d. norðmönnum að koma mentamál- um vorum í ágætt horf. Hjer eru auðvitað erviðleikar margir við að striða, en sá skæðasti er þó skjlnings- leysið. Og síst er efnahagur ísilands lakari en Noregs. Og er oss þó f lófa lagið að bæta hann stórum og margfalda. — ,En um þetta atriði dugir eigi að þrátta; — stjórn og þing og þjóð vill eigi skilja það — eða getur eigi þó óskiljanlegt sé nú á dögum. Einasta ráðið og réttasta leiðin, sém liggur beint og rétt að takmarkinu, er samtök allra ísl. kennara í því að heimta rejtt sinn af þingi og stjórn eða leggja niður starf sitt ella og takast önnur lífvænlegri störf á hendur — er geti orðið landi voru til góðs. F'essþáttar samtök kennara hlytu að verða til mikils góðs, því óhugs- andi er, að þeir, er stjórna eiga landi og lýð og fjalla um dýrustu velferð- armál vor, sjeu svo sljófir og skyni skroppnir, að þeir eigi sjái og skiiji aðalatriði þess, er lýtur að framför- um og heill þjóðar vorrar. Geri þeir það eigi, er þjóð vor dauðadæmd og hefir engan rjett til að teljast í tölu þjóðanua. Enda á hún þá eigi langt eftir. Látum svo vera, að ýmsar bylgjur rísi hátt og hreykist um tíma. Innan skamms tíma hjaðna þær allar og verða að froðu. Af því grund- völlinn vantar. Alþýðumentunina. — Nú fer sumarið í hönd. Og að vetri verður alþingi háð í fyrsta sinn á þeim tíma árs. Er því nægur tími fyrir kennara víðsvegar um land að bera saman ráð sín og gera ákvarð- anir um það, hvernig starfa skuli, mun Skólahlaðið standa þeim opið til umræðu og orðsendinga og styðja mál þetta eftir föngum. Hjer er fljótt yfir sögu farið og að- eins drepið á fáein aðalatriði mikils- varðandi máls. Og er ætlast til, að þetta verði upphaf máls en ekki lok. Og haldi nú ísl. kennarar áfram og sýni dugnað og áhuga í starfi því: Nú skal vakna! Nóg er sofið! (*Lövland forsætisráðherra var alþýðukenn- ari í í*e)amörk.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.