Skólablaðið - 01.06.1908, Blaðsíða 3

Skólablaðið - 01.06.1908, Blaðsíða 3
SKOLABLAÐIÐ 39 .*•' laust í fyrstu. En svo "liðu orðin mjúk og þýð beint úr djúpi sálarinn- ar og vögguðu sjer í kveldbláu, tár- Tireinu loítinu. Hún mælti eigi orðin. Söng þau ekki. Það var eins og hún andaði þeim úr barmi sínum. . Eg> heyrðí varla orðin njé lagið.^En eg fann það titra' eins og bergmál í ¦ 'sál' minni. - Og ég þeteti það svo vel. : Það vat kvæði Sólveigar, - úr »Pjetri OauK - með gullfallega lag- 'inu eftir Edv. Orieg.' — Aftur og >; aftur sömu vísurnar. Eins og grát- blítt andvarp: — é»- »Máski bíður vetur og'vor, |em eg bíð, — og vor, sem eg Tiíð hver veit, máske sumrið og ársins tíð, — og ársins tíð. Pó kemurðu eittsinn, það er semegveit, í . ; _ það er sem eg veit, jéguni og bíð, það var tnitt síðasta heit, — mitt síðasta heit.« • bjyert orð fjell eins og eldheitt tár á hjarta mitt. Þráheit röddin skalf svo sárt. Eins og tárabæn syndarsærðs hjarta, svífandi upp til Guðs á mjúk- um vonarvængjum. — Skalf í dún- miúku loftinu og dó. — ? - Nóttin þögul faðmaði hina þreyttu borg. - _ '" Langt úti á milli eyjanna kom »01af- ur Tryggvason« með sjólöður fossandi mm stefnið. - í næturkyrðinni heyrð- ist það eíns og árniður í fjarska, sem fylti loftið meir og meir. Eg starði 'út.yfir hafið. Alt í einu fahn eg til einhvers und- 'arlegs tómleiks í kringum mig. - Hún var farin! Þarna var hún alt í einu komin of- an í skemtigarðinn og hálfhljóp heim- leiðis! Eg horfði hissa á eftir henni. Varð svo litið á »Ólaf Tryggvason.« O - Norðurpósturinn! - - - ----------Haust. Laufið fellur. Gult »' ' og' bleikt. Brúnt og rautt. Hlíðarnar eru gul bleikar, bronse-brúnar, flekk- . óttar. Birkiskógurinn ljósgulur. Rein- irinn brúnn með blóðblettum. " En neðan-vert í hlíðunum stendur ' furuíkógurinn dökkgrænn og þung- búinn." _Alvarlegur. SóTarTag yfir visnandi skógi. Gull- "tbronse og blóð. þetta stórfagra lit- 'skfaiit, sem haustið Á. - Loftið er ; .fult af laufi. Vindurinn þyrlar því hringinn í ,k"ng. Festir . það í hári manns eins og angurblíða kveðju frá su'mrinu, sem nú eraðhverfa. Visna 'Ogiideyja. ' ' Urtdir steinunUm og ; börðunum, görðum 'og! girðingum itggja stórrr ..5.....*" "háugár af-visnu laufi. - íákemtigarð- * inöm standa trjen "fiakin og ber og ;..¦ ' teýgja!rriagra mJóavarmatil himiiis. — Bleikrr akrar, bléik tún, stálgrátt haf og haustgrár himininn. : t \ ..:-! igg ,vaF nýkominn úr föMgferð. Hafði "'rto^tið sumarsælunnar upp í s'*v; iyéiflbg sat nú eftir venjuá »Útsjón- inni«. ' - -Haustié-4fek--s©Ftarlag si-tt- i hverri ^högluiit Qg #^hvefja taug. Pað ér" svo undarlegt að sjá lífdeýja. Visna og deyja. Alvöruþrungið. — Visið lauf minnir oss á dauðann. - Alt hold er hey. Alt í einu stendur hún við hliðina á mjer. Alveg eins og áður. Eg hrekk við. - En sú breyting á einu sumri! Kinnar hennar vóru þunnar og hol- ar. Gegnsæar eins og kínverkst postu- lírt, og ofurlitlar bióðæðarðsir á há- kinnbeinunum. Brjóstið flatt og sig- ið. Andardrátturinn stuttur og ójafn, og þur ljettur hósti. - Höncjin var svo mjó og þunn, að mjer fanstr eg sjá varirnar roðna í gegnum hana, er hún bar hana upp að munni sjer. En augun vóru hin sömu og áður. Aðeins ennþá skærari. Einhver hugsunarlaus ósjálfráð hræðsla greip mig. Eg þekti svo vel þetta útlit, sem bar dauðadóminn rit- aðan í hverri andlitslinu. Tæring. Líkaminn eyðist smámsaman. Verður svo ógnarlega skær og ljettur, og sál- in skelfur eins og fugl í veiku búri, sem aðeins þarf að hreyfa vængina til þess að ná frelsi. - Og gegnutn augun djúp og skær sjer maður sál- ina. Oft með þessu þráheita, star- andi augnaráði, sem nær Ut ytir gröf og dauða. Pað er svo sárt að sjá ungt líf blikna og deyja án þess að geta rjett hjálparhönd. Sja' ktnnarnar blikna, blóðið hverfa og kuldasvitann í drop- um á enni og kinn,r.. -- án þess að geta eða mega segja eitt gott orð. An þess að geta þurkað svitann af kaldri kinn, eða strokið mjúkri hendi yfir þreytt enni. — — Sú hugsun gagntók mig, að nú tæki hún ef til vill leyndardóm sinn með sjer í gröfina, án þess eg fengi hann að vita. - Pessi spurning hafði haldið fyrir mjer vöku í margar nætur og truflað mig i starfi míhu á dag- inn. : , Hún var dauðadæmd. - Hún gat lífað í 3r-4 mánuði énn. Ef til vill yfir ;veturinn. .En með vorinu varð hún að deyja.- - Eg þekti það svo vel. — — Alt í einu hrökk eg upp-úr hugSr unum mínum. Eg sat aleinn á Ut- sjóninni, og stór tár féllu, þung og heit niður á heridina á' mjer. Húti var horfin. . Langt niðri í skemtigaróinum gekk hún hægt heimleiðis. LotÍni herðum. Af og til brá hún hendinni upp að rriunrtwium, og eg sá svo glögt, hvern- igiherðarnat og btjóstrð kiptust »til, í'hvert sinn er hún hóstaðií ^Máske líður vetur og voV, sem eg bíð,« rann mjer í hug. Ö—'nei. Ekki; fleiri bár. Og nú er það ekki til neinsv, þó hann komi. : J Pað er of seint. — — — ?- Sýning á skóiaoinnu í barnaskóla Reykjavikur. Dagana 8. og 9. f. m. var sýnd handavinna og teiknun, sem unnið hefir vérið í vetur í barnaskóla Reykja- víkur. Sörrtu dagana var pg almenn- ingi íeyft' að sjá nemendur barnaskól- ;ans að vinnu' við matargerð og öhnur eldhúsverk, sem þeim hefir veriðkent tvo undanfarandi vetur. • Skólasýningar gefa ekki ávalt alveg rjetta hugmynd um hlutaðeigandi skólá; þær geta sýnt 'mynd skólans fegraða;; þær geta líka yerið . spje- speglar. Pað er að nokkru leyti komið undir því, hvernig til sýninganna er valið, og að nokkru leyti undir því, hverjum augum e.r, litið á þær. Pað er vandi fyrir fólk,. sem ekki er kunnugt skólastarfinu að dæma rjett um sýningarmuniná. Dómar al- mennings. verða því. oft sleggjudómar. Sumt af vinnunni fær »af litlu . lof,« og sumt »last fyrir ekki parið.* En eitt er víst: sýningarnar vekja athygli á skólunum. Pó að ekki væri annað, -þá er það gott og þarflegt. Skólinn þarf að vera umhugsunarefni og umtalsefni foreldra og vandamanna barnanna.. Barnaskóli Reykjavíkur var þessa daga umtalsefni. .margra bæjarbúa. Margir komu til að sjá vinnuna, sem litlu höndurnar og óæfðu. höfðu leyst af.hendi í vetur. En fleiri koma spái eg næsta vor. Einkum fleiri foreldrar! Pað er næstuin óskiljanlegt, að foreldrar þeirra barna,,, sem gengið hafa í skólann, skuli geta stilt sig um að koma og sjá. Húsmóðir, sem heyrir þess getið að eitthvað fallegt sje. komið. i búðar- gluggann, eða á hyllurnar bjá ein- hverjum kaupmannjnnni, fer oft óðara til að skoða það - þó að hún ætli ekki að kaupa. Forvitnin rekur hana af stað. Hún er forvitin aðsjá, hvað einhver verksmiðjá" á Engl^di eða í Ameríku hefir uniiið. rEry. .hösmæð- ur'- ogmæður -,'þá, e'kkert for- vitnar að s'já, hváð" börnin þeirra vinna: tif.að •~^ts 5=^^^^ ",3^!^ :í,^i -(.. f ij- íi> ... Jú,'margir kpmu" til.áð ,sjá þessa litlu skólasýnmgU,''' no'glf. margir til þess, að það er Víst,;Og"^sjíl,fsagt að skólasýn'ingin verður' sfærri og fjöi- skrúðugrinæsta vor. Eh eg hjelt þó að fteiri mundu'koma'.j, Egvarhrædd- ur um að ' þárn'a yr^Íi ^ómögulegt að komast inn fÝr1r,.iroðnÍngj ,þo aðleik- fimishús þarnaskplans sje ,a||f vænt en húsrúmið var nægi|egt.L' Og eg varð því rauhar fegáiÍrtirVaívýaf-'gbtt'tíek!- færi til áð skoðajau.:, Og' hvað var fjá^að ^sjá? ¦: Trjevinjia, éftir' ldrengí^ yarð fyrst : fyri'f ttianni. Ynjsif, smámunir, sem eifiir' Í3Ö drengí,i:;^ ýmsumaldri höfðu búið til, lágúíþar á l^guhi borðum, - • snVrfiVégá raðáð' "og noín litlu smið- ¦áríná'sfett'Við þáð, sem^liver um sig /*

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.