Skólablaðið - 15.11.1909, Blaðsíða 3

Skólablaðið - 15.11.1909, Blaðsíða 3
' SKÓL'ABLAÐlfe) að venju, fer til þess */2 mínúta. eða T5VU. En þau börnin sém gengu til skól- ans á trjeskóm, geta ekki hbppað á þeim í frímínútunum og ieikið sjer eins og hin, sem t. d. hafa gúmmí- -skó — og þau eru ekki eins Ijett á sjer í trjeskónum eins og ef þau mætth leika sjer á íslensku skónum sfnurn. f*að verður áð hafa það! Leiká Vhúnu þau sjer samt sem áður. •skrifar Ágúst Bjarnason M. A. um í »Lögrjettu« 27. f. m., og mun þeiHi fjelagsskap innan skamms komið á fÖt hjér í Rvík. Tilgangurinn er að menta- menn bindist fjélagsskap um að fræða hver annan með samræðum og fyrir- lestrum um þær »ándlegu hreyffngar, sem ávalt eru að ryðja sjer til rúms í umhéiminum .... Nýjar skbðánir eru að ryðja sjer til rúms á öllum sviðum. Pað væri þannig ekki leið- inlegt að kynnast ofurlítið hinuin nýju stjarnfræðilegu skoðunum um upp- runa heimsins, eða hinni nýju efnis- kenningu, hinni svo nefndu rafeinda- kenningu (elektrontheóríu), eða rann- sóknum manna á hinum margvíslegu geislategundum, er fundist hafa. Svo eru ált af ryðja sjer til rúms nýjar skoðanir á þróun jurta og dýra, aðrar en Darwinskenningin, sem eru mjög svo einkennilegar. Og eitthvað ættu læknarnir að geta frætt oss um hver á sínu sviði, eða þá almenns efnis, t. d. um blóðvökvalækningarnar, nýja meðferð sjúklinga o. fl. F*á eru ýmsar nýjar skoðanir að koma fram í andlegu fræðunum, bæði í þjóðfje- lagsfræðinni, uppeldisfræði og sálar- fræði. Og svo að eg minnist aðeins á eitt, er virðist hafa laðað hugi margra manna hjer í bæ að sjer, andatrúna, þá mundi mörgum þykja gaman aö, þótt ekki sjeu þeir trúaðir á kenning- ar hennar, að heyra lýst helstu og kynlegustu fyrirbrigðunum, er menn hafa verið að fást við á því sviði. . . . « Farskoli fyrir unglinga. það þykir nýlunda að taia um farskóla fyrir unglinga. Fræðslulögin gera ráð fyrir farskola fyrir 10-14 ára börn. En unglingakenslan er nú sem stend- ur bundin við fasta skóla, sem eiga að standa að minsta kosti 5 niánuði, eftir þeim reglum, sem stjórnarráðið hefur sett. Er þaö meðal annars skil- yrði fyrir því að landsjóðsstyrkur fáist til þessara skóla, — þó að út af hafi verið brugðið. En nú er að rísa upp jarskóli fyrir unglinga í Svartaðardal nyrðra. Sá heitir Snorri Sigjússon er það mál hefir vakið, og ætlar að halda kenslunni uppi, Tnéð góðra mánna tilstyrk. Hann Úefur sótt mentun til Noregs og haft kynni af líku skólahaldi á Finnlandi og víðár. Ekkert nýtt undir sólinni! Petta er ekki, eins mikil nýlunda og sumir kunna að hyggja. Fyrir 30 árum vár haldið uppi farskóla fyrir unglinga í Mývatnssveit, og þótti komá að goðu haldi. Það var Jón Múla, sem það starf hafði fyrst með höndum, bg síð- an einn hans lðerisyeina Pjetúr Gáúíi og þá Sigurður á Ysta-felli. Ekki er oss kunnugt fyrir hverja sök kensla þessi lagðist niður ífyrstu; en um nokkurt árabil mun unglinga- kensla hafa lagst niður í Mývatnssveit. Nú er þar, eins og kunnugt er, ung- lingaskólinn á Skútustöðum. Það ér annar unglingaskóli SuðurBingeyinga, en hinn er á Ljósavatni. Skólinn á Skútustöðum er haldinn í mjög myndarlegu fundahúsi, sem hreppurinn hefur komið sjer upp. Þar er og bókasafn Lestrarjjelags Mývetninga-, um 1000 bindi. Það er liðlega fimtugt, stofnað 1858. Áfimt- ugs afmæli þess var á Skútustöðum fjölmenn samkoma. Peir Mývetning- ar munu hafa fundið það, að þeir eiga Lestrarfjelagi sínu ýmislegt að þakka, og því þótt hlýða að minnast afmæl- isins. Húsakynni Ljósavatns skólans eru miklu sfður og aðbúnaður Ijelegur, og Iítið um kensluáhöld. En þetta hvort- tveggja er hugsáð um að bæta í haust. Slíkir unglingaskólar sem þessir þingeysku hafa ýmislegt til sínságæt- is um fram farskóia; en alt af munu þeir kosta meira, ef viðunanlega á að búa þá úr garði að húsum og kenslu- áhcÚdum. Hins gætir þó meira, áð erfiðara er unglingunum að kosta sig þar til heimavistar, heldur en ef kleift er að ganga heiman og heim eða njóta kenslunnar heima. Hvað skyldi og vera móti því, að unglinga-farskólar geti þrifist og gert gagn, ef barna-farskólar eiga að geta það? Eitt er víst: 15—18 ára fólk ætti að vera harðfengara og tápmeira til að sækja skóla nokkuð langa leið en 10-14 ára börn. Svo er og hitt, að eldri unglingar ættu að vera færari um að afla sjer þekkingar af eigin ramleik af bókum, með leiðbeiningu farkennarans, en börn svo að segja milli vita. Hafi kennarinn þaðlag, að kenna víða, stuttan tíma í einu, og koma aftur og aftur á sömu staðina, þá má búast við meiri og betri und- irbúningi af stálpuðum unglingum þann tímann sem kennarinn er ekki yfir þeim, heldur en af óþroskuðum börnum, þar sem heimilin geta litla aðstoð veitt. - En drýgstur mun verða arðurinn af farskóiunum, hverj- ir sem eru, ef kennarinn kemur oft á sama kenslustaðinn, og heimtar heima- vinnu af nemendunum þann tímann, sem hann er burtu. Sje kennarinn ráðinn — segjum tii • 87 6 mánaða, og kenni á þrem stöðum 2 mánúöi í einú á hverjum stað, pá er Hætt við áð börnin, eða ungling- arnir, og heimilin íáti það dúga, leggi árar í bát, þegar kennárinn fer, og húgsi ekki meira urh nám þann vetur- Itín. En áje hitt lagið haft, að kenna stuttan tíma í einu á hverjum stað, leiðbeina nemendúnum um nám á eig- in hönd til undirbúnings undir næsta kenslutíma, og koma þánnig á hvern stað oft á vétri méð síutfú millibili, þá néyðást Úðrnin og ungííHgáfhir fil að halda náminu áfram allan veturinn, og heimilin — þau sem eitthvað geta fjett hjálparhönd, — hafa mikla hvöt til að hjálpa, svo að nemendurn- ir skili skammlaust því, sem kennar- inn »setti þeim fyrir«. Síi/rkur úr lan-hjóði tit farskóla og farkennara 1908 — 9. flimur-Skaftafcllssýsla« 1. Bæjarhreppur 45 kr. 2. Hofshr. 45 kr. 3. Nesjahr. 40 kr. Uestur-Skaftafclls$ý»la« 4. Hörgsalndshr. 100 kr. 5. Kirkju- bæjarhr. 30 kr. 6. Leiðvallahr. hinn forni 30 kr. 7. Hvammshr. (Höfða- brekkufræðsluhj.) 100 kr. 8. Eystri Sólheima fræðsluhj. 100 kr. Raitðárvallasýslat 9. Ásahr. 100 kr. 10. Holtahr. 105 kr. 11. Landmannahr. 200 kr. 12. Rángárvallafræðsluhj. 70 kr. 13. Hvols- hr. 45. kr. 14. Fljótshlíðarfr.hj. 60 kr. 15. Vesturlandeyjahr. 100 kr. 16. Au9t- urlandeyjar 100 kr. 17. Vestur-Eyja- fjallahr. 80 kr. 18. Austur-Eyjafjalla- hr. 70 kr. JÍrncssýsla« 19. Ölfushr. 100 kr. 20. Þingvalla og Orafningsfr.hj. 70. kr. 21.Gríms- neshr. 100 kr. 22. Biskupstungnahr. 55 kr. 23. Hrunamannahr. 150 kr. 24. Skeiðahr. 80 kr. 25 Villingaholts- hr. 80 kr. 26. Gaulverjabæjarhr. 50 kr. 27. Hraúngerðishr. 40 kr. 28. Sandvíkurhr. 80 kr. 29. Gnúpverjahr. 80 kr. 6ullbriitð« 0ð Hiósarsýsla: 30. Garðahr. 58 kr. 31. Mosfellshr. 51 kr. 32. Kjalarneshr. 20 kr. Borðarfjardar oð tnýrasýsla« 33. Jóhanna Guðmundsdóttir (í 6 sóknum) 40 kr. 34. Reykholtsh. 48 kr. 35. Lárus Bjarnason (í 3 sóknum) 38 kr. 36. Andakílshr. 33 kr. 37. Leirár og Melahr. 28 kr. 38. lnnri Akranes- hr. 43 kr. $neefc1l$ncssý$la« 39. Skógarstrandarhr. 132 kr. 40. Helgafellssveit 33 kr. 41. Innri Neshr. 81 kr. 43. Gísli Jónsson (í 3 hrepp- eppum) 48 kr. 43. Breiðuvíkurhr. 38 kr. 44. Staðarsveit 200 kr. 45. Míkla- holtshr. 23 kr. Dalasýsla. 46. Hörðudalshr. 100 kr. 47. Mið- dalahr. 180 kr. 48. Haukadalsfr.hj.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.