Skólablaðið - 01.07.1914, Page 3

Skólablaðið - 01.07.1914, Page 3
SKÓLABLAÐIÐ 99 útdauð, þó að v:ði hafi hún vikið fyrir annari betri. Hún þarf að verð aldauða sem alira fyrst. Dálítið hefur borið á því að foreldrum hafi verið hálf illa við, hafi kennarinn varið nokkrum tíma til að taia við börnin í þeim tiigangi að hafa áhrif á hugsunarhátt þeirra og víkka eitthvað sjóndeildathringinn; ekki þótt hæfilegt að verja kenslu- tímanum þann veg; ekki skilist að þetta væri »kensla«. Svo rík getur sú hugsun verið hjá sumum, að kenslan sé ekki fólgin í öðru en yfirheyrslu, ng að kennarinn hafi ekki annað að gera en að troða »Iexíum« í börnin. Sörsgkeoslan í barnaskólunum. .þeim barnaskólum og farskólum, sem kenna söng, fjölg- ar. Og eftirspurnin eftir kennurum, sem geta Kent söng, eykst óðum. Sem stendur hefur kennaraskólinn ekki nærri því við að menta söngkennara. það er ekki annað sem stendur á en að þaðan komi nægilega margir söngkennarar. Fyrir skömmu sóttu 80 manns sama árið um að komast í kennaraskóla í Danmörku; en skólinn gat ekki tekið við nema 25 nemendum. 55 varð að vísa frá. Eftir hverju voru svo þessir 25 valdir úr hópnum? Eftir því hve söng- hæfir þeir voru. 25 hinir sönghæfustu voru teknirt þetta er að leggja rækt við söng í barnaskólunum, og þar verður að leggja rækt við hann, ef þjóðin á að verða söngelsk, og mentuð í þeirri grein. En söngkenslan mun eiga erfitt uppdráttar í barnaskól- unum hér meðan enginnþarf að sinna henni fremur en hann vill í kennaraskólanum. í kcnnaraskólanum þarf að leggja grundvöllinn. það er nú að vísu svo, að þorrinn af nemendum kenn- araskólans lærir að syngja og eitthvað í söngfræði. En þeir hafa hingað til verið örfáír sem tekið hafa kennarapróf í söng. En þeir einir eru taldir hæfir til að kenna söng.

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.