Skólablaðið - 01.08.1916, Blaðsíða 4

Skólablaðið - 01.08.1916, Blaðsíða 4
SKÓLABLAÐIÐ 116 þaö mál undir álit veraldlegrar landstjórnar. Enda virðist eðli- legra a® biskup og kennivöld leggi úrskurð á slík mál en lög- fræöingar. SkólablaSiS hreyfir þessu máli nú enn á ný, af því aS máliS virSist vera komiS í nokkurt óefni, og þykir nauSsynlegt aS Tcomist verSi til hreinnar niSurstöSu í því. Ef prestar og heimilin eSa kennarar koma sér saman um aS láta læra fræSin til fermingar (meS skýringum Lúthers) og aS vöSru leyti fræSa þau meS barnabiblíunni og skýringum á henni, — hver mundi þá geta haft nokkuS út á þaS aS setja? Vitanlega enginn. Lögunum væri fullnægt, og biskup mundi láta sér þaS lynda. Þetta ætti því aS vera frjálst hverjum sem vill. Þeir kennarar og prestar, sem ekki treysta sér til aS kenna kristin- fræSi meS öSrum hætti en þeim, aS láta börnin 1 æ r a „kver“, og „spyrja svo út úr“, gætu eftir sem áSur viShaft þá aSferS. Meira aS segja: ef einhverjir kristindómsfræSarar eru svo tæpir, aS þeir treysta sér ekki einu sinni til aS „spyrja út úr kverinu", geta þeir haft sér til aSstoSar „LeiSarvísinn", sem mig minnir aS til sé prentaSur viS spurningar út úr Helgakveri, og sem börnin þá 1 æ r a ákveSin svör viS, þau sem í bókinni standa, — og víst ekki hægt aS meina þeim þaS, þó aS efasamt sé aS þaS sé rétt aS nefna slikt páfagaukahjal kistindóms- fræSslu, eSa kristindómsnám. Sú spurning, sem Skólabl. langar til aS fá svaraS — og kunn- ugt er aS ýmsir prestar og kennarar vilja fá svaraS hreint og afdráttarlaust — er þessi: Má nægja aS láta börn læra til fermingar fræSin (meS skýring- um Lúthers), og aS öSru leyti kenna þeim kristinfræSi eftir B a r n a b i b 1 í u n n i? ESa er heimtaS aS hvert barn læri til fermingar eitthvert „kveriS“? StjórnarráSiS hefur ekki svaraS þeirri spurningu, biskup ekki heldur, beinlínis. * AnnaS máliS viSvíkjandi barnafræSslu, sem kom til umræSu á prestastefnunni í sumar laut aS auknum afskiftum presta af

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.