Skólablaðið - 01.08.1916, Side 13

Skólablaðið - 01.08.1916, Side 13
SKÓLABLAÐIÐ 125 Suður-Múlasýsla. 161. Skriðdalshr. 60, 162. Vallahr. icxd, 163. EiSahr. 150, 164. Mjóafjarðarhr. 150, 166. Breiðdalshr. 200, 167. Geithellahr. 175, 168. Beruneshr. 125, 170. Stöövarhr. 75, 171. Norðfjarð- arhrepps fræSsluhéraS 75, 172. FáskrúSsfjarSarhr. 200. — Samtals 1310 kr. Nýjar bækur. íslands saga handa börnum, síSara hefti, eftir Jónas Jónsson. Fyrra heftiS af þessari kenslubók kom út í fyrra, og hefur þegar veriS notaS allvíSa síSastliSinn vetur, og likaS vel. Nær þetta hefti yfir tímabiliS frá þvi aS landiS gekk undir konung og til vorra tíma. Má vera aS Skólabl. minnist þessarar kenslu- bókar síSar. Annars sker reynslan best úr því, hve vel hefur hepnast samning hennar. Skólaganga borgar sig. I Ameríku gerir hún þaS. FræSslumálastjórnin í M a s s a- chusetts hefur eftir nákvæma og víStæka rannsókn kom- ist til þessarar niSurstöSu: Nemendur, sem fóru úr skóla 14 ára gamlir, fengu í byrjunar- kaup 4 doll. á viku; þegar þeir voru 25 ára aS aldri var kaup þeirra 25 doll. á viku. — Þeir sem héldu áfram og luku „há- skólaprófi", byrjuSu meS 10 doll. á viku, en þegar þeir voru 25 ára höfSu þeir 31 doll. í vikukaup. ESa nákvæmar tiltekiS: sá sem hafSi aS eins barnaskólamentunina, hafSi á 25 ára aldri unniS fyrir 5722.50 dölum á 12 árum; en hinn, sem hafSi „há-

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.