Skólablaðið - 01.07.1919, Síða 1

Skólablaðið - 01.07.1919, Síða 1
SKOLABLAÐIÐ ÚTGEFANDI: HELGI HJÖRVAR JÚLÍ 1910, XI. ÁR 7. BLAÐ. r Á almennum kennarafundi í Re])l?javíl? 30. júní s. L, sem getið er á öðrutn stað hjer í blaðinu, var samþyfyt einum rómi svofelt ávarp til Alþingis: „Fundurinn sþorar fastlega á Alþingi að bœta þegar kjör barnakennara í landinu, á þá leið, sem œtlast er til í frum- varpi því, sem sijórnin leggur fyrir þingið. Vjer viljum taþa það fram sjerstaþlega, að kjórin verði á engan hátt lakari en gert er ráð fyrir i frumvarpi stjórnar- innar, en að laun kennara og launaviðbœtur hœkki frá þvi, sem þar er til teþið, i sanngjórnu hlutfalli við það, sem laun annara stjetia kvnnu að verða hœkkuð að meiri mun. Vjer teljum kúkboetur síðasta þings á launum þennara lítilsverðar, og að engu hafandi eins og málum er nú k°mið. Og þar sem fyrirsjáanlegt þy/fir, að launakjör starfsmanna þjóðfjelagsins Verði yfirleitt bœtt á þessu þingi, viljum vjer einkum krefjast þess alvarlega, að kennarasljettin gjaldi þess ekki, o.ð sjerstaþt frumvarp er um hennar kjór, og að hún verði nú ekk'i ein eftir skilin. Slikt ranglœti mundi verða til þess, að sundra enn meir en orðið er þeim króftum, sem stjettin hefir enn á að skipa. En það er alkunnugt, að und- anfarið hefir hver maðurinn af öðrum týnst úr hóp'rkcnn- ara, vegna ókjara þeirra, sem stjetiin á við að búa, og það oft og einatt þeir mennirnir, er síður sþyldi. Og fjöldi nþtra kennara mundi nú loþs gefa upp alla von um hag sinn og

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.