Skólablaðið - 01.07.1919, Side 4

Skólablaðið - 01.07.1919, Side 4
IOO SKÓLABLAÐIÐ far um aö þroska me8 kenslunni sálargáfur barnanna, jafn- framt því aS auöga þau aS þekkingu. Eiga. þeir ávalt aS gæta þess, aö kenslan sje viS skilningshæfi barnanna, gera sjer far um aö setja námsefniö skýrt og skilmerkilega fram, og skulu þeir jafnan skýra það efni fyrir börnunum, sem þeir setja þeim fyrir aS læra um heima, og gefa þeim tækifæri til að beita eigir. atorku viS námið, eftir því sem þekking þeirra og þroski leyfir. Þeir eiga að hafa vakandi auga meö siöferöi nem- enda sinna, bæSi í kenslustundum og í frítímum þeirra, Ei þeir þurfa aS ávíta, eSa beita refsingum, eiga þeir jafnan aS taka tillit til aldurs barnanna og lundarfars og sýna sjálfir alvöru, ástúS og stillingu. Þeir eiga aö gæta kensluáhalda skólans og annara eigna hans og áhalda og halda dagbók og prófbók, svo sem skólastjórnin fyrirskipar, og aS öSru leyti halda lög þessi og hlýSa þeim reglum og fyrirskipunum um skólahaldiS, sem skólastjórnin leggur löglega fyrir þá. 8. g r. — Ef kennari reynist óhæfur til aS gegna skólakenn- arastarfinu, eSa ef hann vanrækir skyldustarf sitt, eSa vekur hneyksli meS framferði sínu í daglegri hegSun, og lætur ekki skipast viS áminningu, ber skólanefnd eSa fræSslunefnd aS víkja honum úr kennarastöSunni um stundarsakir, ef nauSsyn þykir, fyrirvaralaust. Málinu skal síSan skotiS undir úrskurS stjórnarráSsins. II. L a u n. 9. g r. —r Kennarar, sem starfa viö barnaskóla eSa far- skóla í 6 mánuði, eöa 24 vikur af árinu, og kenna 30 stundir á viku — um kenslustundafjölda forstöSumanna kaupstaSa- skóla og heimavistarskóla fer þó eftir samkomulagi viS skóla- nefnd —- skulu hafa árslaun sem hjer segir: a) Forstööu- menn barnaskóla í kaupstöðum 2000 kr. auk ókeypis hús- næöis, eða jafngildi þess í peningum. b) Kennarar við kaup- staöaskóla hafa 1500 kr. árslaun. d) ForstöSumenn barna- skóla utan kaupstaða 1500 kr., og kennarar viS þá skóla 1200 krónur. Forstöðumenn heimavistarskóla utan kaupstaöa hafa

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.