Skólablaðið - 01.06.1920, Blaðsíða 10

Skólablaðið - 01.06.1920, Blaðsíða 10
82 SKÓLABLAÐIÐ fara me8 eld, sjóða einfaldan mat, halda ílátum hreinum og eldstó og eldhúsi. SíSan að gera fjölbreyttari mat, þvo og strjúka lín, og í efstu bekkjunum auk þess aS matreiöa fyrir sjúka og fyrir ungbörn, kaupa í búið, geyma mat o. s. frv. Mest áhersla er lögh á hreinlæti og reglusemi í öllu. E r 1 e n d m á 1: Svíar leggja litla stund á erlend mál í barnaskólunum. Einungis í efstu bekjum bæjaskólanna, eSa að eins einum bekk, eru þau kend, og eigi nema eitt hverjum nem- anda, en börnin fá venjulega aS velja milli ensku og þýsku. Sá háttur er mjög hafhur í lægri skólum sænskum, aS nem- endur fá kenslu í öSruhvoru þessara mála, og velja sjálfir i milli. Frh. Synjun kennarastöðu. NorSlensk kenslukona sendi SkólablaSinu í vetur leiS harma- tölur sínar út af því, aS skólanefnd hjer sySra hefSi leikiö sig grátt í fyrra, gefiS sjer góSar vonir um stöSu, en síSan veitt hana öörum, og ekki látiö sig vita um þaS fyr en seint og siSar meir, og heföi hún, kenslukonan, fyrir þetta mist af annari stöSu, sem hún átti vísa. — Ekki veit SkólablaSiS um sönnur í máli þessu, enda þótti því ekki rjett aö birta kvört- unina eins og hún kom fyrir. En þessu líkt hefir því miöur oft átt sjer staö aö undanförnu, og er illa fariS. Nú í sumar, er svo margar kennarastöSur eru lausar, og allir eru aö sækja, ríöur enn meira á því en fyr, aS menn sjeu ekki dregnir á svörum. Nú er þaö stjórnarráöiS, sem gefur úrslitasvariS, og mun þaö ge^a alt til þess, aö umsækjendur fái þegar aS vita um afdrif umsóknar sinnar. En þaS er afar- áríSandi, aö skóla- og fræöslunefndir afgreiSi umsóknirnar tafarlaust aS umsóknarfresti liSnum, — en hann viröist óþarf- lega langur hjá sumum. ÞaS er og ráS fyrir kennara, aS treysta ekki mjög á vilyrSi eSa góöar vonir, en vera á vaS- bergi um þaS, hvernig umsóknum þeirra reiSir af.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.