Skólablaðið - 01.06.1920, Blaðsíða 11

Skólablaðið - 01.06.1920, Blaðsíða 11
SKÓLABLAÐIÐ 83 77/ skólanefnda og frœðslunejnda. Sltólanefrtdum og frœðslunefndum hefir öllum veri'Ó sent Sl(óla- blaðiS síðan jeg tól( við útgáfu þess, eins og að undanfórnu, meðan frœðslumálastjóri gaf blaðið út. Einstöþu nefndir hafa endursent hrafl af blaðinu, seint og síðar meir, nokkrar hafa greitt það með sþilum, en þœr eru mjög fáar. Jeg hefi orðið þess var, að sumar nefndirnar halda að blaðið sje sent þeirn óþeypis, og að það flytji Itþa óþeypis þœr auglýsingar, sem nefndirnar vilja birta í þvi, en hvorugt þetta er rjett. pœr nefndir, sem veitt hafa blaðinu viðtöku, eru taldar kauPendur þess og Verða krafðar um andvirðið, og Skólablaðið flytur ekk’i heldur auglýsingar ól(e\)pis fremur en önnur blöð. Blaðið birtir þegar í stað auglýsingar, sem nefndirnar senda því, fprir fast Verð, eftir stœrð auglýsingarinnar, og gerir nefndunum reikning fprir á eftir, venjulega með póstkröfu. En auglýsingar frá þeim nefndum, sem hafa gert sig berar að vanskilum við blaðið, verða ekki birtar nema full borgun fplgi. I sumar munu nefndirnar verða krafðar um andvirði blaðsins, þcer sem það eiga ógreilt, og lepfi jeg mjer að vœnta þess, að þœr sýni blaðinu sl(il- RepkjaVlk< 1 júní 1920. ... . ..... Helgi Hjorvar. Kennurum til leidbeiningar skal þess getið, að þeim ber að vitja launa sinna og dýr- tíðaruppbótar hjá ríkisfjehirði. Geti þeir ekki komið því við, að vitja fjárins sjálfir, verða þeir að hafa upiboðs • mann til þess. Launin verða grcidd mánaðarlega til 1. októbcr, fyrsta dag hvers mánaðar. LÆKNISVOTTORÐ um gott heilsufar þurfa þeir að senda, sem sækja um að veifða skipaðir kennarar samkv. lögum um skipun barnakennara og laun þeirra. Fræðslumálastjórinn.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.