Sovétvinurinn - 01.03.1933, Síða 2
2
SOVÉTVINURINN
um. Það er höfuðatriði til skilnings á
ástandinu að lyfta sjón sinni út yfir
glundroðann hér heima, en skilningur-
inn er alþýðunni lífsnauðsyn, svo að
hún láti ekki öld eftir öld blekkja síg
til ónauðsynlegs þrældóms og ósæmi-
legra kjara. Við gátum að vísu hjarað
hér í einangruninni langar aldir, en
það var ekkert líf. Við þurfum blóð
heimsins í æðar okkar, svo að við visn-
um ekki algerlega upp.
Þeir munu margir, sem þykir stofnun
Sovétvinafélagsins ómerkilegur at-
burður, en það eru menn, sem ekki
skilja tákn tímanna eða hafa lært að
sjá atburðina í Ijósi þróunarinnar. Sömu
mönnum getur þótt það lítils vert, þó
að nokkrir verkamenn fari kynnisför
til Sovét-Rússlands. En þegar athugað
er, að áður gafst yfirstéttarmönnum
einum tækifæri til kynningar á heim-
inum og alþýðan varð að sjá allt með
þeirra augum, hefst gildi fararinnar
snögglega í nýtt veldi. Þá er hún orð-
in tákn fyrir nýja aðstöðu verkalýðs-
ins í sögu heimsins. Yfirstéttin hefir
hingaðtil áttein vald þekkingar og víð-
sýni. Og hún hefir beitt því óspart við
alþýðuna. Nú er röðin komin að al-
iska hluta Rússlands einum saman),
þeir hýrðust í vistarverum, sem engum
siðuðum manni hefði dottið í hug að
kalla hús öðru vísi en í háði og spotti.
Allur þessi mannfjöldi freistaði til-
verunnar í dimmum kofum, sem hróf-
að var upp úr spýtum og leir, þakið
varla seilingarhæð frá jörðu, og þama
kúldaðist fólkið, venjulega soltið, í
einni krá með svíninu og hænsnunum
og kúnni (ef um slíka auðlegð var að
ræða) allan hinn langa rússneska vet-
ur unz vorið kom og þeir tóku að draga
tréplóginn á sjálfum sér eftir sinni
rýru mörk, en hér um bil þriðji hluti
allra evrópurússneskra bænda, eða
yfir þrjár miljónir sveitabýla, áttu
engan hest.
Rússnesku öreigamir gerðu með
hjálp fátækustu bændanna október-
byltinguna 1917 og háðu síðan styrj-
öldina við hvítu hersveitirnar og inn-
rásarheri stórveldanna í því augna-
miði að geta síðan farið að búa í húsum
eins og manneskjur, — húsum með
stórum gluggum móti sólu og glugga-
tjöldum. Eftir þriggja ára styrjöld
þýðunni að eignast þetta vald. Það
verður hún að færa sér í nyt. íslenzk
alþýða verður að læra að méta alþjóða-
samtök verkalýðsins, henni verður að
skiljast, að barátta hennar er einn
þáttur í baráttu alþýðunnar um allan
heim, og hún verður að sjá menning-
argildið, sem í því felst að eignast
þannig víðari sjóndeildarhring og víð-
ara starfssvið. Það magnar hana og
styrkir í hennar eigin baráttu að sjá,
að hún stendur þar ekki ein uppi, held-
ur hefir stéttarsystkin sín um allan
heim með sér — og á með þeim fram-
tíðina.
Sovétvinafélagið vill — utan við ríg
alþýðunnar innbyrðis — beina athygli
hennar að verkalýðsríkinu nýja, skipu-
lagi þess og starfsháttum þar. Það vill
vekja áhuga allra verkamanna, hvaða
stjórnmálaskoðunar sem þeir eru, fyrir
hinu mikla hlutverki, sem verkalýður-
inn hefir tekizt á hendur, að útrýma
hungri og atviniiuleysi og skapa menn-
ingu á nýjum grundvelli. Sovétvinafé-
lagið vill, að verkamenn verji nokkru
af þeim tíma, sem þeir deila innbyrðis
um dægurmál sín, til að kynnast leið
stéttarbræðra þeirra á Rússlandi. Það
báru þeir aS lokum fullkomið sigur-
orð af hinum, sem stóðu í gegn því, að
þeir byggju í húsum. Og þegar þeir
fóru að ná sér eftir stríðin, þá byrjuðu
þeir að reisa sér glæsilega verkamanna
bústaði um þetta stóra land þvert og
endilangt og reisa verksmiðjur, þar
sem ofin yrðu gluggatjöld. Þetta var
fyrsta fimm ára áætlunin. Og í annari
fimm ára áætluninni, sem nú er að
hefjast, þá ætla þeir að búa sér til
gluggatjöld. Þeim tókst í fyrstu fimm
ára áætluninni að reisa sér mikið af
glæsilegum húsum með gluggum móti
sólu og verksmiðjur, sem eiga að búa
til ýmiskonar kramvöru. Hvers vegna
skyldi þeim þá ekki takast í annari
fimm ára áætluninni að búa sér til
gluggatjöld?
Þegar þið virðið fyrir ykkur hinar
veglegu stórborgir, sem rússnesku
verkamennirnir hafa reist kring um
auðlindir sínar á auðri sléttunni, og
sjáið hvað víða vantar gluggatjöld,
þá skuluð þið þess vegna minnast þess,
að áður voru hér engin hús. Ef þið
hefðuð komið hingað fyrir byltinguna,
vill á þennan hátt vekja sjálfstraust
verkalýðsins, víkka sjóndeildarhring
hans, uppræta hjá honum trúgirnina
á blekkingarvaðli blaðanna, benda
honum leið út úr örbirgð og menntun-
arleysi, hvetja hann til samstarfs við
stéttarbræðurna erlendis, gera hann
hæfari, djarfari og glaðari í allri bar- (
áttu sinni. En til þess verður verkalýð-
urinn að gera Sovétvinafélagið að sínu
félagi, leggja því liðveizlu, veita því
krafta sína, starfsþrek og áhuga.
Þó að Sovétvinafélagið hljóti þann-
ig að snúa sérfyrst ogfremst til verka-
lýðsins, þar sem það er hans ríki, sem
um er að ræða, tekur það fegins hendi
aðstoð annara, af hvaða stétt sem eru,
ef þeir vilja styðja málstað alþýðunn-
ar, uppræta fordómana og heimskuna,
sem koma fram í ræðu og riti um rúss-
neska verklýðsríkið eða á annan hátt
vinna að heilbrigðari skilningi manna
á ráðstjórnarskipulaginu og undirbúa
þannig sigur verkalýðsins.
Sovétvinafélagið á að verða félag
alls verkalýðs og liðsmanna hans.
Kristinn Andrésson.
munduð þið hafa spurt: Hvernig stend-
ur á því, að fólkið býr ekki í húsum?
Pappírinn.
Þið munuð einnig taka eftir því í
Sovétríkjunum, að pappírinn í bókun-
um er einkennilega vondur, og sömu-
leiðis skrifpappírinn í bréfsefnunum,
sem þið munuð kaupa, þegar þig ætlið
að skrifa heim. Nú munuð þið segja
hver við annan hálf ergilega: Hvern-
ig stendur á því, að í þessu mikla
menntalandi, sem á að vera, skuli ekki
einu sinni vera fallegur pappír í bók-
um eða almennilegur skrifpappír?
Þá ætla eg að vekja athygli ykkar á
öðru: Það er bókaverzlanaf jöldinn.
Hvar í heiminum sem þið farið, munuð
þið hvergi sjá annan eins aragrúa af
bókaverzlunum. Það eru ekki aðeins^
bókaverzlanir á strætunum. í fordyr-
um matsöluhúsanna, í fordyrum verk-
smiðjanna, skólanna, samkomuhús-
anna, menningarhallanna, allra opin-
berra bygginga eru bókaverzlanir, og
hvar sem einhver samkoma er haldin,
hátíð eða fundur, þá er þar óðar slegið
!