Sovétvinurinn - 01.03.1933, Qupperneq 8

Sovétvinurinn - 01.03.1933, Qupperneq 8
8 /yrir sérí bakgrunni hins sívaxandi að- búðarleysis barna í auðvaldslöndunum (í Bandaríkjunum einurn er tala barna, sem engrar aðhlynningar njóta, hcil miHjón —), þar sem skólum er lokað hrönnum saman og bcrr. hrjmja ríðvr úr hungri. I þessum löndum er talað um æðri „n:enningu“. En auðvaldið hefir ekki tök á því að ala upp hina upprennandi kynslóö. Sovétlýðveidin Afstaða æsknlfðsins til Það, sem alla tíma hefir einkennt æskuna, eru óskir hennar um glæsi- legri framtið en samtíðin er. Æsku- maðurinn er stórhuga og reiðubúinn að berjast. En hann vill jafnan eiga fullvissu þees, að það, sem hann berst fyrir, sé hið bezta og sannasta. Það er fyrir vöntun sannféeringar, að hin unga kynslóð hefir enn ekki hafizt handa og varpað í gleymsku fyrirlitningarinnar þeim sæg hund- gamalla fordóma, sem rökkurdýr aft- arhaldsins hafa hneppt alla frjálsa hugsun i. Æskan horfist nú í augu við stað- reyndir kapitalismans, eymd og of- þeldi. Hún hlýtur þvi að hrópa sterkar en rtokkru ainni áður eftir breyttum og betri tímum. Úr notkkrum hluta heimsins, frá Sov- ét-Rúss]andi, berast fregnir um nýtt skipulag, sem skapað geti mannkyn- inu góð kjör og farsæla tíma. Um það skipuiag heimtar æskan að fá að vita hið sanna. Hún krefst réttrar þekking- ar á Sovétlýðveldunum. Æskulýðnum er það því sérstakt -fagnaðarefHi, að rússneska verklýðs- ríkið hefir boðið til sín fimm íelenzk- um verkamönnum, til að kynnast á- standinu þar. Hún vill eiga sinn þátt í för þeirra. Hverjar eru þá þær kröfur, sem hinn íslenzki æskulýður verður að gera til sendinefndarinnar! •Þær kröfur eru: að í þessa nefnd verði kosinn ungur verkamaður, er rann- saki ástandið í Sovétríkjunum frá .sjónarmiðum hins íslenzka æskulýðs. F)n það er ekki nóg að gera kröfur •tii annara. íslenzki æskulýðurinn verður lika að gera kröfur til sín og þær kröfur eru : 1. Opinberir æskulýðs- fundir, er ræði um þátttöku ungra Cmanna í undirbúningi fararinnar, og SOVÉTVINURINN hafa útrýmt að fullu aðbúðarleysi barnanna, þessum bölvaða arfi zar- tímans, heimsófriðarins og borgara- styrjaldarinuar, og þau hafa komið á hjá sér ulmennri skólaskyld". f.íciin ir.g bprgarastéttarinnar er á niðurleið, en hin unga sósíalistiska meníiing er í hraðari uppgangi en dæmi eru til. Þetta er hið órjúfanlega lögmál sög- unnar. sendinefndarlniiar. kjósi þeir Í'undír ungan verkamann til sendiferðarinnar, sem fulltrúa sinn. 2. Söfnun á fé til styrktar sendinefiid- inni. 3. Að vinna að því að gera Öllum æskumönnum á landinu kunnar frá- sagnir fulltrúans, þegar hann kemur aftur heim. Eg er þess fullviss, að æskulýðurinn íslenzki velur þann fulltrúa e.inan, er manndóm hefir til, hvaða pólitískri skoðun sem hann fylgir, að segja satt og rétt frá ástandinu í Sovétlýðveld- unum. Fari svo, að frásagnir hans verði á þá leið, að þar sé sú fyrirmynd, sem vert er eftir að líkja, er eg þess full- viss, að íslenzka æskumenn brestur ekki þor til þess að steypa valdhöfun- um með mætti samtaka sinna. Ungir verkamenn og aðrir æsku- menn. Látið engar auðvaldsblekk- ingar hindra ykkur í hleypidómalausri rannsókn á sósíalismanum. Sendið ung- an verkamann fyrir ykkar eigið fé til Sovétlýðveldanna. Ungur öreigi. Æfiotýrið nm iætlnnina mikln heitir bók, sem nýlega er útkomin. Höfundur hennar er ungur, rússnesk- ur vélaverkfræðingur, M. Ilin að nafni, þýðandi Vilmundur Jónsson, landlækn- ir, en útgefandi Bókmenntafélag .jafn- aðarmanna. Bókin er skrifuð fyrir rúmum tveim árum og til þess ætluð að gefa rúss- neskum skólabörnum á 12—14 ára aldri yfirlit yfir hið flókna viðfangs- efni 5 ára áætlunarinnar og vekja hjá þeim áhuga fyrir margháttuðum fram- förum iands síns. Þótt frásögnin sé fyrst og fremst miðuð við svona unga Hýjar rússneskar bókmenntlr: Pantelejew: Schkid, die Republik der Strolche, óbundin 4 20, í bandi 6/—. Bogdanow: Das erste Mádel, í bandi 6/—. Scholochow: Der stille Don, I. og II. bindi; hvort bindi í bandi 7 /—. Panferow: D:e Genossenschaft der Habenichtse, í bandi 6/50. Sami: Die Kommune der Habenichtse, í bandi 6/50. Gladkow: Zement, í bandi 7/—.. Sami: Neue Erde, í bandí 5/—. FadéjéW: Die Neunzehn, í bandi 2/70. Sami: Der letzte Udehe, í bandi 2/70, óbundin 1/50. Stawski: Sturm iiber der Staniza, í bandi 2 '70. Argutinskaja: Eine Seite aus einem grossen Buch, í bandi 2/70. Bækur þessar fást á afgreiðslu Verk- lýðsblaðsins í Reykjavík. Sendar gegn póatkröfu hvert á land sem er. —- wmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmi^m Kaupið „Sovét-Rússland 15 ára“. Sövétvinafélagið gaf út. lesendur, er bókin einkar-fróðleg um hið mikla menningar- og viðreisnar- starf, sem á síðustu árum hefir farið fram í Sovétríkjunum. Stíllinn er frum- legur. Hraði og skýrleiki hins nýja tíma einkennir frásögnina. Höfundur hrífur lesandann með sér, fer með hann landshomanna á milli, bregður upp myndum af stórkostlegum verk- smiðjum, risavöxnum búgörðum, nám- um og olíulindum. Vinnubrögðum flóknustu véla nútímans er lýst svo ljóst og skemmtilega, að leitun mun annars eins í eldri bókum. Hvarvetna blasir við trú á framtíðina, trú á mátt mannlegra vitsmuna til að -sigrast á örðugleikum náttúrunnar, og trú á það, að nota megi þann sigur alþjóð til heilla. Það er hressandi að lesa slíka bók nú, þegar mikill hluti heims styn- ur undan oki því, er skipulag auðvalds- ins hefir lagt honum á herðar. Svb. Sig. Ábyrgðarm. : Kristinn E. Andrésson ísafoldarprentsmiðja h.f.

x

Sovétvinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sovétvinurinn
https://timarit.is/publication/237

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.