Sovétvinurinn - 01.07.1934, Blaðsíða 15
[Sovétvimirinn]
kann ekki að meta heimildir Nexö um þessi efni. En sagan er —
hvort sem hún er í öllum atriöum sönn eöa ekki sérlega lær-
dómsrík og dáindis laglegt sýnishorn af vinnubrögðum auðvaldsins
og þjóna þess. Ég get ekki verið að hrella »Morgunl)laðið« og
•Vísi* með því að rekja hana hér. Það er nú orðið svo augljóst,
að ekki verður um villst, að þessi blöð og allur sá ættbálkur get-
l|r ekki verið án slíkra »frétta«. Allur sá fóðurpeningur, sem á
andlegt uppeldi sitt undir þessum blöðum, héldi varla heilsu til
lengdar, ef hann væri sviftur trúnni á hungursneyðina í Rússlandi
og aðra úáran í mannfólkinu þar eystra. En ég hins vegar með
þeim ósköpum fæddur, að viljandi geri ég engu kvikindi mein.
Við gerum yfirleitt vel í að hafa það hugfast, að tröllasögurnar
um Rússland eru vestrænum mönnum einskonar kapítalistisk sótt-
vörn. Hvernig ætti þetta fólk annars að geta haldiö áfram að verja
og dásama alla þá villimennsku, sem elst og dafnar með flestum
svokiilluðuni menningarþjóðum hins vestræna heims nú á dögum?
Hvernig ætti það að geta sætt sig við ranglætið, grimmdina, at-
vinnuleysið, sultinn, tötrana og skítinn, sem það sér allt í kring-
um sig, ef það hefði ekki þessa einu huggun til þess að draga úr
beiskju tilverunnar með: Það er að minsta kosti engu betra hjá
bolsjevikkunum í Rússlandi.
Og þótt svo væri, að þetta blessaða huggunarmeðal ætti sér enga
stoð í veruleikanum, |>á breytir það vitanlega engu. Lífshamingja
flestra manna veltur á því, hve slyngir þeir eru að ljúga, ekki
hara að öðrum, heldur fyrst og fremst aö sjálfum sér. A.
f
| Minnist þess
þegar þið koinið til Reykja-
víkur, eða dveljið þar, að þá
fáið þið í
Kaupfélagi Reykjavíkur
allar algengar matvörur, ný-
lenduvörur, hreinlætisvörur,
snyrtivörur, rakvélar, rakvéla-
blöð, rakspegla, filmur, film-
pakka o. m. fl.
Góðar vórur.
8anngjarnt verð.
Kauplélag Rey Kjiivíkur
líankastræti 2. — Sími 1245.
v- --------------------— -
Gott Teðui*
og siikkuladi fi*á Italíu
Ieru tvö nauðsynleg skilyrði
fyrir skemmtilegu ferðalagi. |
| Nánari upplýsingar í !
BRISTOL
I
\
(til hægri upp Bankastræti).
Munið! Munið!
Ferðaskrifstofa Ishíiids
Ingólfslivoli. Sími 2 9 3 9.
Gefum ókeypis upplýsingar um
allar ferðir og dvalarkostnað á
su marhótelunu m.
Hin ágæta rússneska hátasmurningsolía
G R 12
og hílasmurningsolíurnar viðurkenndu
PGRYKLirV
fást sífellt hjá oss.
Nafta li.f., Reykjavík.
Auglýsið í Sovétvininum.
15