Alþýðublaðið - 18.03.1965, Síða 5

Alþýðublaðið - 18.03.1965, Síða 5
Snubbóttasta línuver- tíðin á Vestf jörðum GÆFTALEYSI hamlaði mjög: sjó- Sókn í febrúar og samfara því var Bvo lalgjört aflaleysi hjá Xínubát- Bnum. Vai ð það til þess, að martr- lr bátarnir hættu með línuna fljót lega eftir mánaðamótin. í lok mán aðarins voru allir þeir bátar, sem gerðir verða út með net í vetur, bunir aff skipta yfir. Þetta er því snubbóttasla línuvertíð, sem hér hefur komið. Nú um mánaðamótin voru affeins 11 bátar á svæðinu frá Patreksfirði-Súffavíkur eftir á linu, en 33 bátar voru komnir með net. Auk þess reru svo 8 bátar við Steingrímsf'iörð með línu, en afli var þar ákaflega tregur. Netabátar'frá verstöðvunum við -Djúp byrjuðu flestir með net sín i Djúpinu, en í mánaðarlokin var hafísinn kominn upp á miðin. — Drógu þá flestir bátarnir upp net /f\ EIGIN /Á\ BYRGÐ Á EIGIN ÁBYRG® ENN hafa tveir af togurum okkar verið settir á sölulista, að þessu sinni tvö af skipum Bæjarútgerffar Reykjavíkur. Það setur að manni dái'ítinn ugg í hvert skipti sem tog- ari er seldur úr landi, sem þó ætti ekki að vera frá- gangssök um gömul og úrelt skip. Það kemur bara ekkert í staðinn. Skipunum fækkar árlega, sum eru seld og öðr- um lagt vegna þess að út- gerðirnar hafa ekki bolmagn til að láta framkvæma um- fangsmiklar flokkunarvið- gerðir á þessum gömlu skip um. Nýsköpun hefur ekki far- ið fram á þessum flota síðan fyrst eftir stríðið. (Stóru 1000 tonna skipin voru held ur vafasöm „nýsköpun" eins og kunnugt er). Hversvegna er okkur vand ara en öðrum þjóðum aff gera út togara? Getum viff ekki fengið ný og hagkvæm 'skip, sem ekki eru mann- frek og af heppi’.'egri stærð miðað viff það aflamagn, sem nú er algengast lijá togurun- um? Getum við ekki komið upp nokkrum skipum til að halda á fjarlæg mið og sem geta fullunnið aflann um borð? í stuttu máli: Er eng- in lausn til á vaudræðum togaraútgerðarinnar, önnur en sú að lcggja hana niður? Við sem ætlum að byggja útlendingum þjónustufyrir- tæki upp á milíjarð, getum ekki haldið uppi gömlum og grónum útvegi og búiff hann hæfilegum skipakosti. Hvar er víkingslundin og fram- faraandinn, sem gumað er af á tyllidögum? sín og héldu’suðúr á Bréiðafjörð. Flateyrar- og Þíngeyrarbátar byrj uðu einnig méð ’sm nét út í Nes-. dýpinu, og fengu þar ágfetan afla. Heildarafli Véstf jarðabáta í mánuðinum var 4.33Í4 lestir", og er heildarafliiin frá’ áramótum þá' orðinn 7.482 .lestir. í fyrra-var febrúaraflinn ð.lOI'.lest ’og heiíd-. araflinn 8.759 iertir dg áriðr 19.63. var heildarafliiiri j órðírin , 11.248 lestii’ í febrúarlok, - Aflahæsti báturinn í fjórðungn- um í febrúar er Helga Guðmunds- dóttir frá Patreksfirði með 331 lest, en aflahæsti báturinn frá áramótum er Dofri frá Patreks firði með 343.2 lestir. Hann var einnig aflahæstur á sama tíma í fyrra með 395.5 lestir. Aflinn f einstökum verstöðvum: Patreksfjörffurj lestir róðr. HelgaGuðmundsdóttir 331,0 16 Dofri lína-net 200.U 16 Seley lína-net.... ' • 156.8 14' Sæborg, lína ", ‘ 122.8 , ll Tálknafjörður: Sæfari, lína net 158.3 12 Sæúlfur, lína-net 121.1 11 Guðm. á Sv.eyriy 1-n 116.5 8 Bíldudalur: Pétur Thorsteinss., i-n 126.6 12 Andri, lína 74.8 12 Þingeyri: Framnes, lína-net Þorgrímur, lina-net Fjölnir, lína-net 150.2 11 128.0 9 106.5 13 Flateyri: Hilmir, lína 104.4 15 Rán, lína 85.7 15 Hinrik Guðm., lína-net 80.7 '13 Bragi, lína 60.6 11 Suðureyri: Draupnir; lína 83.4 16 Sif, lína 81.1 16 Hávarður, lína 72.7 14 Friðbert Guðm., 1-n 71.7 15 Stefnir, lína 49.8 13 Ólafur Friðbertsson, 40.4 2 Gyllir, lína 10.8 3 Bolungarvík: Einar Hálfdáns. lína-n. 139.0 13 Hugrún, lína 99.8 11 Heiðrún 92.8 17 Þorl. Ingimundars l.n 89,6 14 Bergrún 66.7 16 Guðrún 50.5 10 Guðm. Péturs 28.6 2 Hnífsdalur: Mímir, lína-net 83.3 14 Pál'l Pálsson, 1-n 54.2 13 Guðrún Guðleifsd. 20.2 1 ísafjörð'ur: Guðbjörg, 1-n 129.8 13 Gylfi 110.7 13 Guðbj. Kristj. ís. 280 106.4 15 Guðný, lína, 81.5 16 Guðbj. Kristj. ís. 268 68.4 13 Gunnhildur, 1-n 60.3 12 Gunnvör 57.9 19 Hrönn, lína-net 56.0 12 Víkingur II., lína-net 50.9 14 Straumnes, lína-net 44.4 10 Guðrún Jónsdóttir 30.4 2 Súffavík: Trausti, lína 64.4 13 Svanur, lína-net 52,2 11 Freyja, lina 45.9 13 Hólmavík: Hilmir, lína 22.6 8 Sigúrfári, lína 22.2 11 Fársæll, lína 19.8 9 Guðm. frá Bæ, lína 13.3 5 Pólstjarnan, lína 11.9 7 Drangsnes: Aflahæstu bátarnir frá 1. jan. til 28. febrúar: Dofri, Patreksfirði 343.2 34 Helga Guðm.d., Patr. 331.0 16 Seleý, Patreksfirði 303.9 33 Framnes, Þingeyri 280.2 27 Sæfari, Tálknafirði 247.8 27 Einar'Hálfd.Bolungarv. 247.1 32 Guðbjörg, ísafirði 227.5 28 Aflinn í einstökum verstöðv- um í febrúar 1965 (64 í sv.) Patreksfjörður Tálknafjörður Bíldudalur Þingeyri Flateyri Suðureyri Bolungarvjk Hriífsdalur ísafjörður Súðavík Hólmavík Drangsnes Samtals 811 (792) 396 (315) 201 (195) 385 :(348) 331 (388) 410 (654) 574 (642) 158 (282) 797 ( 1096) 163 (175) 78 (158) 30 ( 76) 4334 (5101) Janúar 3148 (3658) Samtals 7482 (8759) Rækjuveiðarnar. Þegar rækjuveiðunum lauk nóvember sl. var eftir að veiða 43 lestir af þeim 400 lestum, sem leyfilegt var að veiða í ísafjarðar djúpi á þessari vertíð. RækjuveicÞ arnar hófust á ný í byrjun febrú- Framhald á 10 síðu. FRETTIR AF TOGURUNUM FEBRÚR OG MARZMANUDI TOGARARNIR í FEBRÚAR ÍSLENZKU togararnir fóru í febrúar 10 söluferðir til Eng- Iands, og seldu þar 15)18 lestir af ísvörðmn fiski fyrir 13.4 milljónir króna, effa 8.83 krónur af fiski, sem þó er töluvert lægra verð en fékkst á sama stað fyrir fisk í ianúar. Til Þýzkalands fóru togararnir 17 söluferðir og seldu þar 2443 lestir mest karfa, fyrir 18.9 millj. króna, eða 7.74 krónur pr. kíló al fiski. Eftir miðjan mánuðinn féU markaðsverð nokkuð í ÞýzkalandJ, vegna þess, hve mikið barst að aA fiski frá norður bönkum Ný- fundnalands, en þar fengu þýzkif togarar mokafla um miðjan mán- uðinn, einkum á Hamiltonbanka.: Laugardaginn 27. febrúar seldl Maí í Þýzkalandi, og fékk ágætð verð fyrir aflann, hafði markaður inn stigið mjög þann dag vegna þess, að með þeirri helgi hófst 9 vikna fasfca kaþólskra þar í landl. Togararnir okkar fengu sinn afia eingöngu á heimamiðum, og voril aðalveiðisvæði þeirra hér Suð- vestanlands, þar sem miðin út aJt Vestfjörðum, sem annars eru að alveiðisvæði togaranna á þessun* árstíma, voru lokuð af hafís meiri hluta mánaðarins. Hafís hefur valdið því meðal annars, að mjög hefur reynzt er#» itt að fá afla fyrir Englandsmark- J að, það er þorsk og ýsu, en karíi er í mjög lágu verði í Englandl sem kunnugt er. Koma erfiðleilF arnir af völdum íssins fram í þ^4 að enginn íslenzkur togari hefu* selt í Englandi síðan 23. febrúay, en fyrsta salan í Englandi í mara verður ekki fyrr en 8. þessa mán- aðar. Þá mun Ingólfur Arnarso* selja afla sinn í Grimsby. Sem stendur eru 14 íslenzkir tog arar á veiðum, en á þriðjudag og í gær gátu þeir lítið aðhafst vegna veðurs. • Á myndinni sést skuturinn á togaranum Siglfirðingi, sem er eini skuttogari í eigu íslendinga enn sem komið er. Annars hefur skipið eingöngu verið á síldveiðum með kraftblökk. TOGARAFRÉTTIR \ FYRRI HLUTA MARZ Það sem af er marz hafa 11 i»» Framhald á 10. siðu. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 18. marz 1965 $

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.