Alþýðublaðið - 30.04.1965, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 30.04.1965, Qupperneq 3
Götubardagar enn i Santa Domingo Washington, 29. 4. (NTB-Reuter). BARDAGARNIR milli uppreisnar- sveita og stjórnhollra sveita héldu áfram í dag í Santa Domingo í Dóminíkanska lýðveldinu. Urðu báðir aðilar fyrir miklu mann- tjóni, að því fréttir telja, sem bor- izt hafa til Washington. Óstað- fest frétt frá nágrannaríkinu Pu- erto Rico hermir, að uppreisnar- tilraunin hafi til þessa kostað 400 manns lífið og um 1 þúsund hafi særzt. Á sama tíma og uppreisnarsveit- irnar vörðust vasklega í Vígjum sínum í miðbik höfuðborgarinnar héldu rán áfram í íbúðarhverfun- um í útjaðri borgarinnar. Standa sveitir borgara að ránum þessum. Uppreisnin brauzt út í síðustu viku og hafði það að markmiði að koma fyrrverandi forseta ríkisins, Juan Bosch, aftur til valda. Var hann rekinn frá völdum í stjórnar byltingu, er gerð var árið 1963. Fyrstu fréttir hermdu, að uppreisn in gengi vel, en halla tók á ógæfu- hliðina, er sveitlr úr öllum grein- um hersins reyndust hollar stjórn- inni. Fyrir uppreisnarmönnum er sonur skozks innflytjenda, Donald Reid Cabral að nafni. Handtekinn fyrir njósnir í Sovét y ■"tt '' > Flotastyrkur frá Suður-vietnam settur á land. Ástralskir hermenn til Subur Vietnam Moskvu, 29. 4. (NTB-Reuter). RÚSSNESK stjórnarvöld Iiafa handtekið ungan enskan kennara er var í kurteisisheimsókn til Sóv- étríkjanna, að því er talsmaður brezka sendiráðslns í Moskvu til- kynnti í dag. Kennari þessi, hinn 26 ára gamli Gerald Brooke frá Lundúnum var í íbúð rússnesks borgara eins í Moskvu, er menn úr sovézku leyniþjónustunni komu og handtóku hann. Gerðist þetta síðastliðinn mánudag. * Brezka utanríkisráðuneytið til- kynnir, að Brooke hafi sennilega verið handtekinn vegna þess, að Reykjavík, 29- apríl EG. Frumvarp um skipulag rann- sóknarmála í þágu atvinnuveganna kom til 2. umræðu í Neðri deild Alþingis í dag. Menntamálanefnd deildarinna^- f jallaðl um frumvarp ið og hafð' formaður hennar, Bene dikt Gröndal (A) framsögu vlð umræðuna. Nefndin flutti í sam einingu margar breytingartillögur við frumvarn’ð, sem allar voru samþykktar. Einar Olgeirsson (K) flutti eina brevtingartillögu, sem ekki náðí fram »ð ganga. Benedikt Gröndal sajíði í upp- liafi máls sins. að við yrðum að hagnýta okknr nú+íma vísindarann sóknir til að get.a -kanað okkur þau lífskiör er við kvsum 'að niót.a Endurskinnlavninear hefði lengi verið þörf á rannoóknarmálum at vinnuvevanna. na nanðsvn bæri Itil að færa ban mái f nútímahorf. eins og frumvarnið gerði ráð fyr ir. Benedikt benti á að í frumvaro inu væri aðeina fiailað um skipu hann sé salcaður um að hafa tekið þátt í njósnastarfsemi. Brooke er sérfræðingur í rússneskri tungu. Vinir hans segja, að hann sé ekki af þeirri manngerð, er stundi njósnir og liann hafi varla tekið þátt í neinu því, sem alvarlegt getur talizt. Eiginkona hans, frú Barbara, var viðstödd, er maður hennar var handtekinn. Sagði tals maður sendiráðsins, að frú Brooke hafi átt að taka sér far heim með hinum ferðalöngunum á föstudag- inn kemur, en hún muni sennilega fresta heimferðinni, ef sovézk yf- irvöld gefa henni leyfi til að heim- sækja mann sinn. lagsmál rannsóknanna og kvað hann menntamálanefnd leggja á það ríka áherzlu að frumvarpið næði fram að ganga, en Alþingi hefði nú haft það til meðferðar í þrjú ár. Gerði hann síðar grein fýrir breytingartillögum nefndar Saigon og Canberm 29. 4. (NTB- Reuter-) Tvö suð'urvietnamíalk herfylki uppgötvuðu í dag og unnu bug á víðáttumiklu neti af skæruliða innar. Nefndin leggur m a. tii að fjöligað verði í rannsóknarráði ríkiJns, þannig að tryggt verði að allir flokkar eigi þar fulltrúa, einnig leggur nefndin til að för stjórar rannsóknarstofnana ríkis Framh. á 14. síðu. sko*gröfum Vietcong aðeins 13 kí'.ómetra frá hinum þýðingar- mikla banda'íska herflugvelli við Da Nang. Njósnarar komust fyrst á snoðir um Viethong-virki þessi og voru þau umhverfis þrjú þorp nálægt ströndinni. Stjórnarher- menn réðust þegar í stað að skot gröfunum og voru studdir orrustu og sprengjuflugvélum. Voru skot grafirnar síðan eyðilagðar af jarð ýtum. Af hálfu Bandarikjamaima er sagt að næstum heilt herfylk Vietcongmanna hafi verið í skot gröfunum. Voru margir þeirra drepnir en aðri'- ýmist hraktir á flótta eða handteknir. Ástralí kir hermenn munu taka þátt í baráttu t^ndaf'íbkfa og suður-vie+namískra hermanna í Suður—Vietnam, að því er til kynnt var í dag. Foringi stjórnar andstöðunnar hefur óskað eftir því að ákvörðun þessi verði lögð fyrir ástralska þingið, er það kem ur aftur saman til fundar næsta þriðjudag en ekki eru líkur á að ákvörðun þessari verði breytt þar Ástralska fótgönguliðsherfylkið, sem sent verður, nemur um 800 manns. Verður það látið slást í för með bandarískum hersveitum við að tryggja ákveðin landamæri Forsæti' ráðherrann Sir Robert Menzies, sagði í þinginu i dag 'að ákvörðun þessi hafi verið tek in eftir að hjálparbeiðni Suður- Vietnam hefði verið gaumgæfð og samráð verið haft við Banda- ríkin- í Suður-Vietnam er þegar fyrir hendi um 100 manna sveit ásfcralskra hernaðaráðgjafa og flutningadeild frá ástralska flug- hernum- Wilson vill brúa bilið Róm, 29. 4. (NTB—Reuter). HAROLD WILSON forsætisráð herra Breta hélt í dag heim á leið frá Róm þar sem hann hefur verið í 2 daga til að ræða við ítalska stjórnmálaleiðtoga. í Róm gerði hann heyrinkunnuga tillögu sína um að haldinn yrði toppfundur innan Fríverzlunarbandalagsins í Vín í maí-mánuði. — Wilson sagði á blaðamannafundi áður en hann hélt frá Róm að Bretar vildu gera sem minnst úr tjóni því er orðið hefði við það að Evrópu var skipt í tvær viðskiptaheildir. Verði ekk- ert gert í því máli til að brúa bilið milli þessara tveggja bandalaga getur það haft alvarleg áhrif á þróun viðskipta og iðnaðar í álf- unni, sagði hann. WWWWMMWWMWMMMIWMMIMMMIWMWMWIIWMIWWMMmiWWMMMIWIWHWWI Sovézkar útrýmingarbúðir staðreynd Zadar 29.4. (NTB-Reuter). JÚGÓSLAVNESKUR próf- essor, sem er ákærður, fyrir að hafa skaðað álit Sovétríkjanna í tímaritsgrein, lýsti þvi yfir í dag fyrir rétti í bænum Zadar í Júgóslavíu, að hann teldi sig ekki sekan um það. Hann lýsti því yfir, að það, sem hann hefði látið á þrykk út ganga, væri sögulegur sannleikur. Prófessor þessi, Mhajlo Mihajlov, sagðist ekki geta skil ið það, að ritun hans á söguleg um staðreyndum gæti skaðað orðstír erlends ríkis. ,.Það verð ur að leggja fram sannanir fyr ir því, að grein mín ófrægi Sovétríkin“, sagði hann. „Sér- hver þjóð getur, er hún lítur yfir sögu sína, séð óþægilega og óhugnanlega atburði. Ef við látumst ekki sjá þá, til þess eins að vera kurteish’, þá er það hvorki sögunni eða vísindunum til gagns“, sagði hann. Grein þessi lýsir harmleikj um í sovézkum einangrunarbúð um og öðrum skuggahliðum lífs ins í Sovétríkjunum. Var hún birt í tveim hlutur í bóka- menntaritinu Delo í janúar og febrúar síðastliðnum. Febrúar heftið var þó innkallað eftir að ákæruyfirvöldin í Belgrad Frh. á 14. síðu. MmmMIMIMIIIMIHIIMIIMIMMIIIIMIIHMillMMHUIIMIHHHHIIIIIIIIMWHIIHIWMM SAMSIAÐA UM RANNSÚKNIR IÞÁGU ATVINNUVEGANNA ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 30. apríl 1965 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.