Alþýðublaðið - 30.04.1965, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 30.04.1965, Blaðsíða 9
 'WM/ y':, >1>»»Ö> >oioo''MliÍiÉ? að framkvæmdirnar í götunni gátu þroskað listásmekk þeirra og skyn, heldur bölsóttuðust þeir yfir allri þessari drullu. En þannig blasir fegurðin við hvert sem litið er Loks staðnæm ist bíllinn við Elliðavog; árnar niða hljóðlega; enn er ekki kom inn vorvöxtur í þær. Efnamenn hafa ekki enn rennt maðk í hyl- Það er vor í lofti og gaman að vera til, að minnsta kosti er svo að sjá, að tveir hestamenn, sem ríða hjá, njóti líMns eins vel og þeim og Bakkusi er auðið. |1;íS Steypubílar koma og fara. Þeir keyra ailajafna hægt, enda má segja að þeim liggi ekkert á. Það er alltaf verið að steypa upp hús og sjálfsagt munu menn halda áfram að byggja, meðan eitthvað er til í buddunni. Smekklega er gengið um land- ið hér við voginn. Hæðirnar eru sundurgrafnar, svo að úr fjar- lægð virðast þær vera holundir i svip landsins; en þegar skvomp unum þeim, sem grafnar eru af mannavöldum sleppir, sér á ryðg aðar járntunnur niður við fjöru; járnarusi alls konar, sem hingað til hefur ekki átt því láni að |g fagna að hafa verið selt úr landi- B Og fyrir »fan sundurgrafið = landið stígur reykur til lofts; (§ svartur og mikill reykur og veit jj ég þess dæmi að amerískir túr- |j istar hafa spurt túlka^ hvort g Reykvíkingar væru í raun og B veru svo hugað fólk, að þeir B þyrðu að búa í námunda við B virkt eldfjall. En þarna austur af voginum er p eins og menn muna, öskuhaugar iffl borgarinnar; brátt verða þeir B Frambald á 10. síðu. Upp hjá Skötufossi sitja tveir strákar ofan í skessukötlum og teyga að sér svalt kvöldloftið, horfa yfir ána og drekka í sig fegurð umhverfisins. Tign olíu- tankanna hinum megin við árn- ar fer ekki fram hjá þeim; kannski munu þeir yrkja um þá fögur kvæði^ þegar bæði þeir og tankarnir reskjast- Reykjavík er borg fram kvæmdanna; það getur engum dulizt er lítur Elliðavoginn, sem frá náttúrunnar hendi er einn snotrasti bletturinn í nágrenni borgarinnar. Hér er ys og þys. ÍTALSKIR kven- götuskór Opnum í dag tiýja irtáEítinga- vöruverzlun LITVER S.F. Málingavörur, hreinlætisvörur, plastgóífflísar og m. fl. Komið og reynið viðskiptin. — Fjót og góð afgreiðsla. LITVER s.f., Grensásvegi 22. Sími 30-2-80. — (Verzlunin er staðsett á horni Miklubrautar og Grensásvegs). Skrifstofan er flutt í Austurstræti 17 4. hæð Símanúmer óbreytt. Síniar 24016 og 24018. Ártti Siemsen Umboðsverzlun — Austurstræíi 17. Auglýsingasíminn er 14906 71 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 30. apríl 1965 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.