Alþýðublaðið - 30.04.1965, Qupperneq 13
Ég þakka félagasamtökum, vinum, vandamönnum og
öllum beim er sýndu mér vinsemd og virðingu á 75 ára af-
mælisdegi mínum, 18. apríl 1965.
Bið Guð að blessa ykkur.
Pálína Þorfinnsdóttir, Urðarstíg 16.
TILKYNNING
um afvinnuleysisskrón/ngu
Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun
laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðn-
ingarstofu Reykjavíkurborgar, Hafnarbúð-
um v/Tryggvagötu, dagana 3., 4. og 5. maí
þ. á., og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá
sig samkvæmt lögunum að gefa sig fram kl.
10-12 f.h. og kl. 1—5 e,h, hina tilteknu daga,
Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu við-
búnir að svarameðal annars spurningunum:
1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu
þrjá mánuði.
2. Um eignir og skuldir.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
SMURl BRAUÐ
Snittur.
Optð frá kl. 9—23.30.
Brauðstofan
Vesturgótu 28.
Sími 16012
Vinnuvélar
til leigu
Leigjum út litlar rafknúnar
steypuhærivélar o. m. fl.
LEIGAN S.F.
Sími: 23480.
Löng lán
Frh. af 1. sfðu.
verðtrygging í samningum milli
annarra aðila.
Hér er í raun og veru mörkuð
leið til þess að eyða einni tegund
áhættu, þ.e. a. s. óvissu um fram
tíðarverðgildi peninga, úr viðskipt
um sparfjáreiganda og annarra
eigenda fjármagns annars vegaa'
og lántakenda hins vegar. Stefnt
er að því að skapa svipaðar að-
stæður að þessu leyti og við stöð
ugt verðlag. í reynd hefur óviss
unni um framtíðina verið mætt
með hærri vöxtum. Að öðru jöfnu
er því erfiðara að meta hana því
lengra sem horft er, og er því
ávinningur að verðtryggingu sam
anborið við hærri vexti þv: meiri
bví lengri sem fjárskuldbinding er.
Er því lagt til að lieimila verð-
tryggingu í fjárskuldbindingum til
langs tíma. Líklegt er, að við það
örfist soarnaður og framboð láns
fjár aukist, en jafnframt dragi úr
verðbólgufjárfestingu.
Frumvarpið gerir ráð fyrir, að
verðtrygging sé því aðeins leyfð
að fjárskuldbinding standi í a.
m- k- þrjú ár, en með mundi kom
ið í veg fyrir, að ,,vísitölukrónan“
ryðjl sér rúms í a'lmennum pen-
ingaviðskip+um. Til greina kemur
að heimila styttri tíma í verðtrygg
ðum innlánum við innlánastofnan
ir. Einnig hefur frumvarpið að
geyma margvísleg ákvæði, er
koma eiga í veg fyrir misnotkun
verðtrygginear og tryggja nauð
synlegt eftirlit með henni. þar
sem hér er farið inn á nvtt svið,
ekki aðeins í löggjöfg, heldur f
öllu sM'j|uilag4 peningamála, er
vafasamt að binda öll atriði föst
í löggjöf, Það er því gert ráð
fyrir því, að Seðlabankinn geti
haft veruleg áhrif á það, hve
ört verðtryggingarákvæði i samn
ingum verði tekin upp og f hvaða
formi. Mundi þá verða hægt að
láta reynsluna skera úr því, hve
hratt skuli farið og hvaða fyrir
komulag endanlega valið.
SMDBSTÖÐIM
Sæfúnl 4 • Síml 16-2-27
BfOtnB ar nnfD OjMifnl
WJniVwtamaritMnHi
Látið okkur stilla og
herða upp nýju
bifreiðina!
BlLASKOÐUN
Skúlagötu 32. Siml 13-10»
Látið okkur ryðverja
og hljóðeinangra
bifreiðina með
TECTYL!
RYÐVÖRN
Grensásveg 18, sími 1-99-48.
Svíar
Framhald af 11. síðu.
ur til okkar að verða með í undan-
keppni Olympíuleikanna 1968
segja þeir.
Íþróttasíðan hafði samband við
Axel Einarsson úr stjórn KSÍ um
þetta mál. Hann sagði að rætt
hefði verið um þetta mál á síðustu
ráðstefnu norrænna knattspyrnu-
leiðtoga og þá hefðu löndin f jögur
samþykkt að mótmæla þessari
ákvörðun FÍFA.
— Við í KSÍ erum að sjálfsögðu
ánægðir með þessa ákvörðun og
það gefur áhugamennsku okkar
ennþá meira gildi sagði Axel Ein-
arsson. Við tókum þátt í síðustu
olympíukeppni með góðum
árangri og þó ekki hafi verið
ákveðið emi að taka þátt í undan-
keppninni fyrir Mexikó-leikana,
eru líkurnar enn meiri nú. Það er
sú alþjóðakeppni sem hentar okk«
ur bezt, sagði Axel að lokum.
Sundmót
Frh. af 11. siðu.
í 100 m. bringusundi á 1.14.4 mín.
og hafði forystu allt sundið, Árni
Þ Kristjánsso.n, SH, varð annar á
1.16.0 mín. og Heitmann þriðji á
l. 16.2 mín.
Kirsten Strange keppti í þrem
greinum og vann allar. 200 m.
fjórsund á 2.38.7 mín., Hrafnhild-
ur Guðmundsdóttir, ÍR varð önn-
ur á 2.55.0 mín. Strange synti 50
m. flugsund á 33 sek. Hrafnhildur
á 34.2 sek. Loks sigraði Strange f
100 m. baksundi á 1.19.0 mín., en
Hrafnhildur fékk 1.22.6 míp.
Sveit Ármanns setti íslandsmet
í 3x50 metra þrísundi, á 1.51 2 sek.
Nánar um mótið á morgun.
NBI
Á
vantar böm eða fullorðið fólk til að bera blaðið
til kaupenda í þessum hverfum:
Laufasveg
Tjarnargötu
Bogahlíð
Laugaveg
Miðbæ I
Langagerði
Sólheimum
Afgreiðsla Alþýðubiaðslns
Sími 14 990.
Ötbrejðslu og dreifingarstjóri
Alþýðublaðið óskar að ráða útbreiðslu- og
dreifingarstjóra.
Þyrfti að geta tekið til starfa sem allra fyrst.
Umsóknir merktar „Útbreiðslu- og dreifing-
arstjóri“ sendist Alþýðublaðinu fyrir 1. maí.
Lokað
Skrifstofum vorum, verkstæðum og afgreiðslu
verður lokað eftir hádegi í dag föstudaginn
30 apríl vegna jarðarfarar Ásmundar Einars-
sonar framkvæmdastjóra.
Sindri h.f. — Sindrasmiðjan h.f,
Hjartkær fósturmóðir mín
Guðrún Júlía Jónsdóttir
andaðist á Landakotsspítala 29. þ.m. Jarðarförin auglýst síðar.
Magnús Björnsson.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 30. apríl 1965 13