Alþýðublaðið - 14.05.1965, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 14.05.1965, Qupperneq 12
 SL l=l»yiVrHLTil Gamla híó Sámi 1 14 75 Fornaldar-skrímslið (Gorga) Spennandi og óvenjuleg ensk kvikmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Kópavogsbíó Siml 419*» Með lausa skrúfu Bráðfyndin og snilldarvelgerð amerísk gamanmynd í iitum og Cinemacope. Frank Sinatra. Endursýnd kl. 5 Stjörnnhíó Sími 18938 Ungu læknarnir (The Interns) Áhrifamikil og umtöluð ný amerísk mynd, um líf, starf, ást ir og sigra ungu læknanna á sjúkrahúsi. Þetta er mynd sem flestir ættu að sjá. Michiel Callan, Cliff Rohertson. Sýnd kl. 5 og 9. B.nnuð innan 14 ára Nýia bíó Sími 11 5 44. Sumar í Tyrol Bráðskemmtileg dönsk gaman- mynd í litum. Dirch Passer Susse Wold Ove Sprogöe Sýnd kl. 5 og 9. Hóskólahíó Síml 3214« Svartur sem ég C3Iack like me) Heimsf -æg bandarísk kvik- mynd. byggð á samnefndri met- sölubók blaðamannsins John Howard Oriffin, sem í því skyni að kynna sér kvnþáttavanda- málin í Suðurríkjum Bandaríkj anna frá sjónarhóli hörunds- dökkra n anna, lét breyta hör- undsiit s num og ferðaðist þar um sem negri. Leikstj nri: Carl Lerner. AÖalhlutverk: J; mes Whitmore. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 9 í ELDINUM Bráðfjörug brezk gamanmynd. Aðalhlutverk: Norn-an Wisdom Endursýnd kl. 5 og 7 Aukam-'nd á öllum sýningum „The Rolling Stones" Hafnurf jarfiarbíó «!ími 50949 Erkíhertoeinn og berra Pimm (Love is a Ball) Víðfræg og bráðfyndin, ný amerísk ;amanmynd í litum og Panavisii n, sagan hefur verið framhald saga í Vikunni. fsienzkur texti. Aðalhlutverk: Glenn Ford Hope Lange Charies Boyer. Sýnd kl. 6,30 og 9. Austnrbœ iarbíó Sími 1-13-84 Dagar víns og rósa Mjög áhrifarík ný amerísk stórmynd með íslenzkum texta. Jack Lemmon Lee Remick. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Bœjarbíó Sírni 50184 > Erfðaskrá dr. Mabuse Ný þýzk hryllingsmynd. bí Am EIKHÖSIÐ lámhausúut Sýning fyrir Dagsbrún, Sjó- mannafélagið og Framsókn í kvöld kl. 20 Aðgöngumiðar í skrifstofu Dggsbrúnar Sýning laugardag kl. 20 UPPSELT Sýning þriðjudag kl. 20 Kardemommubærinn Sýning sunnudag kl. 15 Næst síðasta sinn. Hver er hræddur við Virginiu Woolf? Sýning sunnudag kl. 20 Aðeins tvær sýningar eftir Nöldur og Sköllótta söngkonan Sýning Lindarbæ sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. BERT fHÖBE-SENTfi BERGER • WOHGflWG'PREIS Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Myndin er ekki fyrir tauga- veiklaða. Laugarásbíó Símar 32075 - 38150. JESSICA Ný amerísk stórmynd ( litum og CinemaScope. Myndin gerist á hinni fögru Sikiley í Miðjarðar hafi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. r íslenzkur texti. Fjalla-Eyvindur Sýning laugardagskvöld kl. 2,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 Sími 41985. Ingólfs-Café Gömiu dansarnir í kvöid kl. 9 Hljómsveit Jóhannesar Eggertssonar leikur Söngvari: Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. Sú gamla kemur í heimsókn Eftir Friedrich Durrenmatt Þýðing: Halldór Stefánsson. Leikmynd: Magnús Pálsson Leikstjóri: Helgi Skúlason. Frumsýning í kvöld kl. 20,30 Uppselt. 2. sýning þriðjudag kl. 20,30 Ævinfýri á Qðnguför 67. sýning laugardag kl, 20,30 UPPSELT. Sýning miðvikudag kl. 20,30 UPPSELT Næsta sýning föstudag Sýning'sunnudag kl. 20,30 Almansor konungsson Sýning í Tjarnarbæ, sunnudag kl. 15. AUra síðasta sinn Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14, sími 13191. Aðgöngumiðasalan í Tjarnar- bæ er opin frá kl. 13—17, sími 15171. Látið okkur stiila og herða upp nýju bifreiðina! BlLASKOÐUN Skúlagötu 32. Siml 13-109 Látið okkur ryðverja og hljóðeiuangra bifreiðina með TECTYL! RYÐVðRN Grensásveg 18, siml 1-99-45. Frá Férðafé- lagj íslands Ferðafélag Islands fer tvær gönguferðir á sunnudag. Önnur ferðin er að Tröllafossi og Mó- skarðshnjúka, hin ferðin er um Seltatanga og Krísuvíkurbjarg. Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 9,30 frá Austurvelli. Farmið ar seldir við bílana. Upplýsingar í skrifstofu félags ins, Öldugötu 3 símar 19533 og 11798. Tónáhíó „McLintock!“ Viðfræg og sprenghlægileg, ný amerísk gamanmynd ' litum og Panavision. John Wayne. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. íslenzkur textl. Hafnarhíó Síml 16 4 44 Borgarljósin Hið sígilda listaveri Charlie Chaplins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Áskriffasíminn ér 14900 REYKJAVÍK á marga ágæta mat- og skemmtistaSi. BjóSiS unnustunni, eiginkonunni eSa gestuni á einhvern eftirtaiinna staða, eftir þvf hvort þér viljiS borffa, dansa — eða hvort tveggja. GLAUMBÆR vi5 Skothúsveg. Þrfr salir: Káetubar, Glaumbær til að borða og einkasamkvæmi. Nætur- klúbburinn fyrir dans og skemmti- atriði. Símar 1S330 og 17777 HÓTEL BORG við Austurvöll. Rest- auration, bar og dans í Gyllta saln- um. Sími 11440. HÓTEL SAGA. Grillið opið alla daga. Mímis- og Astra bar opið aila daga nema miðvikudaga. Sími 20600. INGÓLFS CAFÉ við Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Sín>! 12826. KLÚBBURINN við Lækiarteig. Mat- ur og dans. ítalski salurinn, veiði- kofinn og fjórir aðrir skemmtisalir. Sími 35355. NAUST við Vesturgötu. Bar, mafr salur og músik. Sérstætt umhverfi, sérstakur matur. Sími 17759. RÖÐULL við Nóatún. Matur og dans alla daga. Sími 15327 TJARNARBÚ9 Oddfellowhúsinu. Samkvæmissalir til leigu. Sfmai 19000 — 19100. ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN við Hverfr isgötu. Leikhúsbar og danssalur. — Fyrsta flokks matur. Veizlusalir — Einkasamkvæmi. Sími 19636. ÞÓRSCAFÉ Brautarholti. Síml 23333. Veitingar — Ðans. Opið í hverju kvöldi. Tek að mér hvers konar þýðingv úr og á ensku. EiÐUR GUÐNASQju, 1 Skipholtl 51 - Siml 32933. idggiitur úómtúlkur og skjala- þýðandi. 19 14. maí 1965 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.