Alþýðublaðið - 14.05.1965, Side 14

Alþýðublaðið - 14.05.1965, Side 14
Skoti nokkur sendi áag- blaði eftirfarandi bréf: Ef þið hættið ekki að birta þessar heimskulegu sögur um nízku Skotanna, þá hætti ég að fá blaðið lánað . . . Kirkutónlistamámskeið fyrir starfandi og verðandi organleik- ara heldur söngmálastjóri þjóð- kirkjunnar að Eiðum á Fljótsdals héraði dagana 7. — 16. júní- Náms og dvalarkostnaður er kr. 800 á mánn. Væntanlegir þátttak endur gefi sig fram fyrir 20 maí við Kristján Gissurarson kennara Eiðum. Kvenfélag óháða safnaðarins. Félagskonur eru góðfúslega minnt ar á bazarinn n.k- sunnudag kl- 3 e.h- í Kirkjubæ, Tekið á móti munum kl. 4—7 á laugardag og 10—12 sunnudag. BARNÁIÓNLEIKAR Framhald. af 16. síðu. mannsins, sem var vinur Beethov ens. Öll börn hafa sérstaka ánægju af sláttarhljóðfærum. Þau verða nú sérsfaklega kynnt og síðan leikin tónsmíð fyrir þennan hljóð færaflokk( „Áhyggjufulli trumbu slagarinn" eftir Adolph Schrein er. Þá verður flutt verk eftir Sergei Prokoffieff „Pétur og Úlf urinn.“ Hér segir Rúrik söguna um ævintýri drengsins. Að síðustu leikur hljómsveitin fjörugan marz eftir tónskáldið John Phjlip Sousa. Sinfóníuhljómsveit Islands þakkar öllu ungu fólki, sem sótt hefir hljómleika hennar á þessum vetri og bvður það og allt ann að skó1afólk hiartanlega velkom ið á skólahljómleika þá, sem haldn ir verða með svipuðu sniði á vefri komanda. Fjáröflunarnefnd Hallveigar staða, heldur hlutaveltu og skyndi happdrætti í Hallveigarstöðum sunnudaginn 16 maí kl. 2 e.h. Gengið inn um norðurdyr. Marg ir góðir munir, engin 0. Dráttur inn er 5 kr. Stofnfundur nemendasambands Löngumýrarskóla, verður lialdinn í Aðalstræti 12. Mánudaginn 17- maí kl. 9 s.d. Stjóx-nin. , Kveufélag' HallSrímskirkju heldur fund í kvöld kl- 8.30 í Iðn ' skólanum. Sumarhugleiðing. Síð astj fundur í vor. Kvenfélag Laugarnessóknar munið saumafundinn mánudaginn 17. maí -kfl.. 8.30. Kaffinefnd upp stigningardagsins mæti. Stjórnin, Drukknaði Framh. af bls 1 sem hann liggur enn. Leitað var að Ólafi í alla nótt, en án árangurs. í morgun var froskmaður fenginn til leitarinnar, Guðmundur Marselíus on frá ísa firði og fann hann lík Ólafs um 9 I leytið í morgun. Ólafur var Reykvíkingur, en átti systur á ísafirði. Hann var sjómað ur. Hinn pilturinn er ísfirðingur. Veður var blítt og gott er slysið varð. Peningalyktin er langtum alvarlegra mál lieldur en menn gera sér grein fyrir. Peningalyktin er nefnilega peningar, sem verið er að kag‘a á glæ og það á óksemmtilegan hátt . . . Morgunblaðið. Flestir foreldrar kunna mætavel að ala upp börn — nágrannanna . . . SÝNING Frambald af síðu 16. yfirkennaranum, Sigurði Sig- ux-ðssyni listmálara, undan- skildum. Nokkrum nýjum grein um verður bætt við, en í vetur vóru starfandi 12 deildir. Skól ans er að taka upp fleiri dag- sem ei-u: Myndlistai-deild, en til hennar teljast forskóli og námsflokkar til framhaldsnáms í þessum greinum: frjálsri myndlist, grafik höggmynda- gerð og veggmyndalist. Enn i fremur námsfloklcar til undir- I búnings að námi í tæknifræð- um og húsagerðarlist. Kennara- deild greinist í teiknikennara- i deild og vefnaðarkennaradeild. Listiðnaðardeild og að síðustu námskeið í ýmsum greinum. Á nemendasýningunni sem opnuð verður bráðlega má glöggt sjá hvernig tilhögun kennslunnar er. Sýningin er í mörgum deildum, allt eftir því á hvaða stigi námsins nemend- urnir eru og hvaða greinar þeir Ieggja stund á. Fyrsta náms- árið í skólanum eru allir nem- endur í sömu deildum eða for- skóla. Er þeim þar sett ákveð- in verkefni þar sem reynt er á formkennd þeirra, litskynjun og hugmyndaflug. Þessum á- fanga er skipt í námstímabil og er skipt um kennara á 6 vikna fresti. Eftir árið vita bæði kennarar og nemendur nokk- urn veginn hvoi-t hver einstak- lingur hefur sérgáfur til mynd Austan gola, bjartviðri. í gær var hægrviðri og þoka norðan lands og austan, Iéttskýjað vestan- lands. í Reykjavik var snðvestan kul, tíu stiga liiti. Föstudagur 15. mal 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — íslenzk lög og klassísk tónlist. 16.30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. 17.00 Fréttir — Endurtekið tónlistarefni. 18.20 Þingfréttir — Tónleikar. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Féttir. 20.00 Efst á baugi. Björgvin Guðmundsson og Tómas Karlsson tala um erlend málefni. 20.30 Siðir og samtíð. Jóhann Hannesson prófessor minnir á umferðarreglur á vegi lifsins. 20.45 Lög og réttur. Logi Guðbrandsson og Magn- ús Thoroddsen lögfræðingur flytja þáttinn. 21.10 Einsöngur { útvarpssal: Guðmundur Guð- jónsson syngur lög eftir Þórarin Guðmunds- son. Við píanóið: Skúli Halldórsson. a. „Sumargleði". b. „Fagurt er á sumrin". c. „Vögguvísa". d „Tómasarhagi". e. „Hvað er svo glatt?“ f. „Ó fögur er vor fósturjörð“. 21.30 Útvarpssagan: „Vertíðalok" eftir séra Sigurð Einarsson. Höfundur les (3). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Bræðurnir", saga frá kross- ferðatímanum eftir Rider Haggard, i þýð- ingu Þorsteins Finnbogasonar. Séra Emil Björnsson les (3). 22.30 Næturhljómleikar. 23.15 Dagskrárlok. listariðkana og þá hvers konar ~ greinar myndlistar liggja bezt fyrir þeim að leggja stund á. En það er ekki fyrr en eftir tveggja ára nám að nemendurn ir velja sér ákveðnar sérgrein- ar, og er þá úr mörgu að velja. Koma þá til greina kennara- deildirnar, frjáls myndlist, grafík, en aðalkennari þeirrar deildar er Bragi Ásgeirsson, auglýsingateiknun og sitthvað sem henni tilheyrir og mai-gt fleira. Stefna forráðamanna skól- inn skiptist í 4 höfuðdeildir deildir en miða kvöldskólann aðallega við námskeið af ýmsu tagi. Nemendasýning Myndlista og . handíðaskólans verður opin daglega kl. 14—22 fram á þi-iðjudag. Skólastjórinn lagði á það sérstaka áherzlu að hér væri ekki um að ræða listsýn- j ingu í venjulegum skilningi i heldur sýningu á þeim störfum sem unnin eru í skólanum og hvernig námi er þar hagið. GOLF Framh. af 11. síðu. 3. kennslustund: Æfing á golfvellinum. Kennt hvernig leikið er með járnkylf um í mismunandi fjarlægð frá holu. 4. kennslustund: Æfing á golfvellinum. Kennd notkun trékylfa og hvernig leik ið er af teig og braut með tré- kylfu. 5. kennslustund: Æfing á golfvellinum. Leikið eina holu og kennt, hvernig leik ið er úr ýmis konar legu og golf siðir 'og golf-'eglur skýrðar eftir því, sem tilefni gefst til- 6- kennslustund: (Fyrir alla flokka — i Lindar bæ, mánudaginn 31. maí, kl. 21. 00). Saga, störf og skipulag Golf klúbbs Reykj'avíkur og Golfsam bands ísland": Sveinn Snorra- son. forseti G.S.Í. Golfreglurnar: Guðlauhur Guðjónsson, fv-TV. form- G-R. Á eftir verður svarað fyrir spurnum. Rukg<famvndasýning eða stut‘ kvikmvnd. 7. VennghKtund: Æfing á eolfvellinum. Kennt, hvernig leikið er að flöt úr stu‘tri fiarlæ'»ð. 8. Víwidinttiní: Æfing á golfvellinum. Kenn‘, hvemig npikið e- á flöt- (Kvlf- »n. grinið. Kt’ðari. hvprnig sHó»*hq á rennslu boltnn, og renlur og QÍðaregli'r á flntt. V'iat.í>rVí»r,nni milli hát*takondp f lok kennslu- Ktnndar. o i,ami«l"ctiinil: ÍFvri- alla Fokka _____ hrlðiu- dpginn R. iúní kl. 19 00 á rtrnÍQr boltcvpiiinnrn og kl. ca. 21.00 í T.indarbæ). Lokakennni á n.rpfpfrbnit<!voll iniim fvrir hQ+t'-nlronflvr lír nlTnm flokklim. T.nikið nokkra„ holnr. Kl. ca. 9.1.00 Lokafundiir f Lind orbæ moð kpffi og vorðlonnápf- bpndingii. Ávarn- Formaðnr G. R. Rkiiggamvndaavning eða stutt kvikmvnd- Fata viðgerðir SETJUM SKINN A JAKKA AUK ANNARRA FATA- VIÐGERÐA SANNGJARNT VER0. r AUSTURBÆ^Ai^ Skipholti 1. - Sími l ö 146. SÆPIGUR Endurnýjum gömlu længurnai'. Seljum dún- og fiðarnno ver. NÝJA FIHURHREíNSUNÍA Hverfisgíögu 57 A. -timl .-<5788. EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉR ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. REYKJAVÍKURFLUGVELll 22120 SMURT 8RAUÐ Snittur. Opið frá kl. 9—23.30. Brauðstofan Vesturgótu 26. Sími 16012 Bifreiða- eigendur Sprautum, málum auglýslngu á bifreiðar. Trefjaplast-viðgerðlr bljóð- einangrun. BÍLASPRAUTUN JÓNS MAGNÚSSONAB Réttarholti v/Sogavef Sfml 11618 %4 14. maí 1965 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.