Alþýðublaðið - 26.05.1965, Page 3

Alþýðublaðið - 26.05.1965, Page 3
Lægst tilboð frá Efrafalli í gerð jarðffangma í fjallinu Strákar á Siglufíarðarvegi báruíst 4 tilboð- í hver ju tilboði var boðið í tvær tiílögur þar sem tillag'a I var ejnföld göng þ.e-a.s. göng með einni akrein og útskotum og tillaga II var tvöföld göng þ. ea& göng með tveimur akrein um. í tilboöinu voru einnig ganga munnar og vegalagning beggja vegna gangamunna- Eftirtaldir aðilar skiluðu tilboð um: Framhald á 15. síðu Annar samninga- fundurinn í dag ★ Um þessar mundir stendur yfir útsala í hinni gömlu verzlun Marteins Einarssonar. Alit á aö seljást, því að verzlunin liættir. Skemmtun fyrir aldrað fólk KVENFÉLAG A!jt:ýðu- flokksins í Reykjavík býður öldruðu fólki til kaffi- drykkju í IÖnó næstk. mánu dagskvöld kl. 8,00. Undir borðum veröa flutt skemmtl atriði og síðan sliginn dans. Þessi árTegu skemmti kvöld kvenfélagsins hafa verið afar vinsæl og vel sótt en þau eru eingöngu fyrir aldrað fólk og þá aðra, sem lítið komast á opinberar skemmtanir. 1 Reykjavík. — OO. EIN af elztu sérverzlunum hér á Iandi, Marteinn Einarsson & Co. veröur lögð niður á næstunni. ísafirði — BS. 1 gærkveldi og í kvöld hafa verið haldnir hljómleikar Tónlistarskóla ísafjarðar- Hefur húsfyllir verið á hljómleikunum og hafa þar kom ið fram margir nemendur, sem leikið hafa á ýmis hljóðfæri. Einn ig hefur lúðrasveit skólanna leikið á hljómleikunum. Stjórnandi henn ar er Þórir Þórisson, en skóla stjóri Tónlistarrkólans er Ragn ar H- Ragnar. Hefur hún verið seld ásamt húsí eigninni Laugavegur 31. Verður verzlunarhúsnæðinu breytt og munu hinir nýju eigendur stofn setja þar tvær til þrjár verzlanir. Verður þar m. a. gólfteppaverzl- un, auk verður verzlað þarna með gluggatjöld, fatnað og fleira, en ennþá er ekki endanlega ákveðið hver þriðja verzlunin verður. Verzlun Marteins Einarssonar var stofnuð árið 1912 og var fyrst til hú a á Laugavegi 44, síðar þar sem Brynja er nú, en árið 1928 reisti Marteinn nýtt verzl- unarhús að Laugavegi 31, og var. þar á sínum tíma ein af stærstu og glæsilegustu verzlunum sinnar tegundar á landinu. Þessa dagana stendur yfir útsala hjá Marteini og á allt að seljast upp. Vörurnar eru seldar með miklum afslætti og er hægt að gera þarna góð kaup í alls konar fatnaðarvöru. Reykjavík. — EG. S AMNIN GAVIÐRÆÐUR eru hafnar milli verkamannafélagsins Dagsbrúnar og Hlífar í Hafnar- firði og fulltrúa atvinnurekenda. Var fyrsti fundurinn haldinn síð- astliðinn mánudag. í dag koma saman á fund, fulltrúah Hlífar Dagsb’ únar aig féJiaganna fyrir norðan og austan og atvinnurek endur. Verða þar samningamál in rædd á breiðum grundvelli. Eðvarð Sigurðsson formaður verkamannafélagsins Dagsbrúnar tjáði blaðinu í gær, að á þessum fyrsta fundi hefði verið ræðzt við almennt um málin og fulltrúar verkalýðsfélaganna ekki lagt fram beinar skriflegar kröfur. Rætt hefði verið um nauðsyn kaup- hækkunar, taxtatilfærslur, stytt- ingu vinnutímans og lengingu or- lofs. Á þessum fundi var kosin fjögurra manna undirnefnd til að annast frekari viðræður við at- vinnurekendur. í nefndina voru þessir kosnir: Frá Dagsbrún, Eð- V,UUUUllUlUUl J. Guðmundsson. Frá Hlíf í Hafn Framhald á 15. síðu Islenzkur jarðfræðingur við rannsóknir í Bieringssundi ReykjavHc, GO. Þorleifur Einarsson jarð- fræðingur fór utan í gær til Bandarikjanna, þar sem hann mun taka þátt í sameiginleg- um rannsóknum vísindamanna á Príbflofs-eyjmn í Bierings- sundi. Rannsóknirnar miða að því að ráða þá gátu, hvenær sundið hafi opnazt, en það teng ir saman hafsvæði .Ajtlants- liafsins og Kyrrahafsins. Á Príbílofs-eyjum finnast jarðlög svipuð þeim, sem eru á Tjörnesi og í Búlandshöfða og víðar hér á landi og eru frá síðari hluta Tertier-tímans og jökultímans. 'Hér voru í fyrra bandarískir vísindamenn við hliðstæðar rannsóknir og verða þessar í f-ramhaldi af þeim. Liður í rannsókninni verða aldursákvarðanir steingervinga sjávardýra, sem hafa flækzt á milli hafanna eftir að sund- ið opnaðist. Hér við land hefur fundizt hafkóngur, sem er Kyrrahafsdýr og í Bierings- sundi hefur fundizt hörpudisk- ur, sem er aftur á móti At- lantshafsdýr. Þá verða hraun lög aldursgreind. Samanburð- ur á þessum tveimur svæðum verður svo gerður og álykt- anir dregnar af honum. Bieringssund er merkilegt svæði frá jarðfræðilegu sjón- armiði. Dýpi er þar víða ekki nema 60 metrar og þykir aug ljóst að þarna hafi verið þurr- lendi á ísöldum, landbrú, sem tengdi saman Síberíu og Al- aska. ★ Þorleifur Einarsson. Þjónar boða verkfall Reykjavík, — OÓ. FULLTRÚAR Félags fram- reiðslumanna og veitinga- manna ræddn í gær við full- trúa dómsmálaráðuneytisins vegna margumtalaðrar sjússa deilu, og komust fulltrúarnir að engri niðurstöðu. Seinni hluta dagsins var haldinn fundur í Félagi fram- reiðslumanna og kom þar fram málamiðlunartillaga, sem var felld. Ákveðið var á fundinum að framreiðslumenn færu í verk fall og hefur það þegar verið boðað frá og með 4. næsta mánaðar. Nær það til allra framreiðslumanna, en ekki að eins þeirra, sem vinna á vín- börum, en þeir eru þegar í verkbanni. Munu framreiðslu- menn leggja fram ýmsar kröf- ur, þar á meðal 1.5% hækk- un á sjússana sem núverandi deila snýst um. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 26. maí 1965 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.