Alþýðublaðið - 26.05.1965, Side 6

Alþýðublaðið - 26.05.1965, Side 6
LU IN ÓÐBAÐ ÚT AF ERFÐAMÁLUM FJÖLSKYLDUFUNDUR í bæn | um Jorzac í vestanverðu Frakk- j landi, sem kallaður hafði verið saman til að ganga frá allstóru erfðamáli, snerist upp í slátrun fyrr í þessum mánuði, er einn erfingjanna, Albert Begon, 54 ára gamall, tók sig til og skaut bróður sinn, systur sína og mág' konu og mág frammi fyrir fimm lögfræðingum- Hann taldif að verið væri að hafa af sér í erfða málunum. Er morðinginn hafði síðan lokað sig inni í svefnher- bergi sínu í sex stundir, skaut hann sig að lokum sjálfan og dó MEÐAL kvikmyndamanna í London er talið sennilegast, að ^ophia Loren verði stjarnan í kvikmynd þeirrif sem gera á eft ir leikriti Arthurs Mrllers „Eft ir syndafallið“, sem sumir telja byggt á lífi Marilyn Monroe. ★ Næsta mynd Vittorio de Sica verður „Casbia alle Volpe“ eða Refaveiðin með Pe'er Sellers í aðalhlutverkinu. Þetta verður gamanmynd um njósnir- Mynda taka hefst í Róm um miðjan maí. ★ Fyrrverandi eiginmaður Jayne Mansfield, Mickey Hargitay, leik pr aðalhlutverkið í ítalskri • ,vill*a-ve turs mynd“, sem á að heita ,,Un Straniero a Sacra inento“ eða Ókunnur maður í Sacramento — sem byggð er á skáldsögu John Murphys „Will Kill You“. Sagan gcrist á timum gullæð- isins í Kaliforníu- ★ Hin nýja mynd Carlo Poritis, „Operation Crossbow" m,eð Sophiu Lorenf George Peppard, Trevor Howard og John Mills í áðalhlidverkum, verður frum- sýnd á viðhafnar-ýningu í London 19. maí til ágóða fyrir velferðarsjóð herskyldra. Þessi brezka mynd fjallar um baráttu Breta við VI og V2 flugskeyti 3. ríkisins í síðari heimsstyrjöldinni. ÞINGMAÐUR á þingi Ara- bíska sambandslýðveldisins hef ur sNingið upp á þeirri lausn húsna j ðvim á.la rm a í Egypta- landi, að skylda skuli karia og konur, sem búa í fátækrahverf . um og eiga þegar mörg börn, til að láta vana sig. 6 26. maí 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ | á leiðinni til sjúkrahússins. Sjónarvottur, lögfræðignurinn Marot, sem hafði kallað saman fundinn, hefur gefið lýsingu á því, sem gerðist í bakherbergi einnar verzlunarinnar, sem var hluti af arfinum. Fundurinn hafði staðið aðeins nokkrar mín útur, er Begon gekk út og kom bráðlega aftur með skammbyssu og riffil. Hann hafði engin um- svif við það, heldur tæmdi skammbyssuna í venzlalið sitt þarna í herberginu og tók síðan að skjóta af rifflinum. Hinir lögfræðingarnir urðu skelfjngu lostnir og flúðu í snatri, en Marot slóst við morð- ingjann í næstum 15 mínútur, áð ur en hann flúði- Áður en hinn brjálaði maður fór af staðnum veitti hann æ*tingjum sínum nábjargir- Loks lokaði hann sig svo kyrfilega inni í svefnher Fomafnið er a.m.k. Harold ÞEGAR HAROLD Wilson, for sætisráðherra Breta, kom nýlega til að vera viðstaddur íþrótta- keppnj brezkra háskóla í Liver pool, kvað við í há*alaranum um leið og hann steig úr bílnum: ,,Og nú bjóðum við velkominn forsætisráðherrann, hr. Harold Macmillan.“ Mó*tökunefndin sótroðnaði að sjálfsögðu, en fékk þó fljótlega eðlilegan litarhátt, en Wilson hló og sagði: „O, jæja, ég er vanur því að vera uppnefndur." — Hræðilegur dagur á skrifstofunni! Rafmagnsheil inn bilaði, og við urðum allir að hugsa sjálfir- bergi sínu, að lögregla í skot- heldum vestum gat ekki einu sinni lagt til atlögu. Um nóttina bað hann um, að lögfræðingur sinn yrði sóttur. Þá stakk hann peningaseðlum undir hurðina til greiðslu á störfum lögfræðings- ins fyrir sig og skaut sig síðan- ÖKUSKÍRIEINI LÍKA í BELGÍU NÚ ÞURFA Belgíumenn að fara að taka próf til að fá öku skírteini. 25. ma, komu til fram kvæmda þar lög, sem kveða á um þung próf á aksturshæfni manna, sem vilja fá ökuskírt- teini- Til þessa hefur nægt yfir lýsing viðkomandi manna um, að hann kunni að aka bíl. Það held ur lika áfram, þ.e.a-s. allirf sem eru 21 árs og eldrj og eiga bíla geta gengið inn á viðkomandi skrifstofu, lýst yfir, að þeir kunni að keyra, og fengið skír teinið. Sama er að segja um þá, sem af einhverjum sökum eru sviptir ökuleyfi: þeir þurfa líka að ganga undir strangt próf til að fá það aftur. OOOOOOOOOOOOðOÓC VIÐBÚNAÐUR íl LICHTENSTEIN Þingið í Lichtenstein, smá ríkinu í Alpafjöllum milli Austurríkis og Sviss hefur samþykkt aukinn varnarvið búnað- Fjölgað verður í her afla furstaríkisins um J18,2 %. Þetta þýðir að hermönn um ríkisins fjölgar úr 18 í 22. Hermönnum verður fal ið að fást við vðndamál, er stafa af hinum mikla gangi í efnahagsmálum landsins- Fjöldi erlendra fyr irtækja hefur opnað skrif stofur í Lichtens*éin til að losna við háa skatta. Þingmönnum var sagt að landið þyrfti ekki að ótt act inn”ás frá Austurríki eða Svi's og að hinn aukni viðbúnaður stafaði ekki af ófa um slíkt. OOOOOOÓOÓOOOOOOÓ ★ Sjúkdómstilfelli Lækni.únn skildi bílinn sinn eftir hjá bílaviðgerðarmann- inum, áður en viðtalstíminn hófst á lækningastofunni. Síðar um daginn kom hann til baka og spurði, hvað hefði verið að bílnum. Viðgerðarmaðurinn sagðist ekki vera búinn að finna það. — Hvað, eftir allan þennan tíma? Á þessum tíma er ég búinn að greina a. m. k. 50 sjúkdómstilfelli. Viðgerðarmaðurinn brosti og sagði: — Reynið þá hér líka. Spyrjið hann að því, livar 'hann finni til. ★ Bollaleggingar Franska leikritaskáldið Marcet Achard, sem hefur hlotið mikl ar vinsætdir fyrir verk um tvo betlara eða „clochards" í París, segir eftirfarandi sögu um tvo clochards, sem hittust fyrir utan kauphöllina í París: — Hvað ertu að gera hérna? — Ég er að spekúlera. — Spekúlera? . . . í hverju svo sem? — Það er augljóst. í andlitum kauphallar-spekúlantanna. Ef ég sé einhvern, sem kemur út glaðlegur á svip, þá er ég óðara kominn með höndina. Ef einhver kemur hins veg- ar út súr á svip, þá læt ég hann fara fram hjá mér. Þetta er, skal ég segja þér spekúlasjón, sem borgar sig. ★ í franska hernum Það var í hinum stolta, franska her. Liðsforingi var að spyrja nýliða út úr til að gera sér ljóst í livers konar þjónustu þeir hæfðu bezt. — Hvað heitið þér, spurði hann einn þeirra. — Dufouillard, herra lautinant. — Gott, Dufouillard — og hvað vilduð þér nú helzt gera? — Veri í herforingjaráðinu, herra lautinant. — í herforingjaráðinu! Eruð þér vitlaus, maður? —. Hvað, herra lautinant, er það skilyrði? ★ Að lesa undir stúdentspróf 68 ára gömul húsmóðir í Nýju Delhi á Indlandi, Indirabai Deshinukh, hlýtur að vera einhver þráasta mannpersóna á byggðu bóli Á 44 árum hefur hún 31 sinni gengið á námskeið með það fyrir augum að taka próf, sem er svipað stúdentsprófi hér. En :• hvert einasta skipti hefur hún fengið NÚLL í öllum fögum. Hún er samt alltaf bjartsýn: — Hvorki aldur minn né óheppni hafa svipt mig kjarknum. Ég held áfram — og fyrr eða síðar NÆ ég prófi. ★ Langt í vinnuna Sumir kvarta yfir því að eiga langt í vinnuna! Sá, sem á þó metið, ei vafalaust Bill Leyden, sem býr í Los Angeles og starfar í New York. Hann er kynnir og aðalmaður í sjónvarpsþætti, fer að heiman á þriðjudagskvöldum, er kominn til New York á mið- vikudagsmorgun og um hádegi á föstudag er hann búinn að ljúka ftmm þáttum — og getur haldið heim á leið. Þetta kerfi kostar hann um 600.000 krónur í ferðalög á ári, en hann segist glaður borga það, því að konan sín og börnin hafi það svo indælt í Los Angeles. ★ Aðgangur ókeypis Leikkonan Martine Carol vill ekki falla í gleymsku. Hún hefur innréttað sérstakt Martine Carol-safn, þ. e. a. s. liún er búin að gera hústð sitt i Regents Park í London að safni, sem hún kall- ar „temple du souvenir". Þar er m. a. að finna auglýsingaspjöld, ljósmynd- ir og búninga úr þeim 40 kvikmynd- um, sem hún hefur leikið í — og á heiðursstað eru strápilsin og blóma- kransarnir frá ,,Tahiti-períóðunni“. Þess má geta, mönnum til leiðbein- ingar, að aðgangur að safninu er ókeypis.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.