Alþýðublaðið - 26.05.1965, Page 10

Alþýðublaðið - 26.05.1965, Page 10
 .Rússar deila um ... Framhald af 7. síðu í sovézkum blöðum, sem bentu til þess að Krústjov hefði verið gagn rýndur fyrir að hafa vanraekt varn- ir landsins. Þeir menn á 'Westur- löndum, sem neituðu að trúa því að fram hefðu farið hernaðarlegar “Óg pólitískar kappræður í valda- tíð Krústjovs, féllust nú á þessa staðreynd. En nú hafa þeir neit- að að fallast á, að þessar greinar þendi til þess að deila hafi bloss- Æ upp með arftökum Krústjovs. Einvígi Rotmistrovs marskálks óg Sjtemenkos hershöfðingja ætti að sannfæra þá, þótt þeir verði ef itil vill að bíða um hríð eftir sterk- fum sönnunum um að deilan endur |spegli kappræður í æðstu foryst- imni, sem fjalla um öll mikilvæg ustu atriði, jafnt í innanríkismál- fUm sem utanríkismálum. i Eftir þeirri stefnu að dæma, tsem kappræðurnar hafa tekið, er •heldur ósennilegt að landvarna- íráðherrann, Malinovsky harskálk- ar, haldi stöðu sinni mjög lengi. (Victor Zorza). í I jÉg elska... j Framhald úr opnu. Jþlaðsmenn gengum til fundar við Jhann að heimili hans, Hjarðar- baga 29, nú fyrir skemmstu. Og leitt af því fyrsta, sem hann sagði, |var þetta: ,,Ég tel mig hamingju |mann og er ánægður yfir dvöl jpiinni hér. En ég elska járnbraut- iina og sakna hennar. Að öðru Heyti uni ég hag mínum vel.” IUm íslenzku þjóðlögin sagði ftóbert: ,,íslenzku þjóðlögin eru perkilegri en lög margra ann- Jírra þjóða að því leyti, að hér hofur mótazt og haldizt um alda- íaðir söngstíll, sem ber einkenni tónlistar eins og hún gerðist í Mið-Evrópu á 10. og 11. öld. — í jui 4 Þessir tvísöngvar, t. d. „ísland farsælda frón,” hefðu getað verið sungnir í Frakklandi aftur í grárri forneskju, svo að það er sannarlega merkilegt argument í tónvísindum, að alþýða manna skuli hafa haldið í þeim lífinu gegnum aldirnar. Eg hef haldið fyrirlestra um þetta efni með er- lendum þjóðum og hvarvetna orðið var mikillar undrunar yfir þessu „einstæða fyrirbrigði,” — sem útlendingar nefna svo.” Og dr. Róbert bætti við setn- ingu, sem okkur þótti vel þess virðl að hripa niður: „Við íslend- ingar stukkum beint úr rímnalög- unum út í nútímann akkúrat eins og við fórum af hestbaki og stig- um inn í bifreiðarnar.” Loks drap doktorinn á það efni, sem honum er hvað kærast: kirkjutónlistina. Um hana er hann fróður vel, enda hefur ættland hans, Þýzkaland, löngum verið höfuðvígi þeirrar greinar tónlist- ar. „Upp á síðkastið hefur nokk- ur endurnýjun helgisiða og kirkju lífs átt sér stað hér á landi,” segir dr. Róbert, „og er auðvitað gott til þess að vita, þó að enn sé þetta á byrjunarstigi og alls ekki sambærilegt við það, sem annars staðar gerist, eins og t. d. á hinum Norðurlöndunum og í Þýzkalandi. Vegna þessa hefi ég haft samband við kirkjumúsikk- skóla í Þýzkalandi, þar sem kennd er til dæmis sáimasöngfræði og itúrgía ásamt kórstjórn, sem er hverjum organista nauðsynleg, og reynt að koma því til leiðar, að ís- lenzkir organnemar hljóti þar jafnframt nokkra tilsögn í þess- um greinum. Einnig hef ég leit- azt við að efla slíka innlenda fræðslu og koma henni á fastan grundvöll, svo að menn þurfi síður að leita til annarra landa.” Mikilsverðasta framfaraspor 10 26. maí 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ síðari ára í íslenzkum tónlistar málum, telur dr. Róbert vera hina auknu tónlistarfræðslu barna- og unglingaskóla landsins. „í þeim efnum er auðvitað réttast að byrja neðan frá,“ segir dr. Róbert, „og treysta grundvöllinn fyrst. Við megum aldrei gleyma því, að æskan er framtíðin.” Og Róbert minnir einnig á hið mikla gildi hljómleika eins og þeirra, sem Sinfóníuhljómsveit íslands hefur gengizt fyrir upp á síðkastið handa æskulýð landsins sérstaklega. Kveðjuorð dr. Róberts voru á þessa leið: „íslendingar eru yfirleitt list- feng og listelsk þjóð og þá ekki síður á sviði tónlistar en öðrum. En þeir geta of litið gert sökum smæðar sinnar og auk þess eru skipulagsmál ekki þeirra sterka hlið. Alþýðan hér virðist mjög listræn og líklega er meira lista hungur á íslandi en víðast hvar annars staðar.” — G. A. Körfuknattleikur Framh. af 11. siðu. íþróttabandalag Ólafsfjarðar Ungmennasamband Eyjafjarðar íþróttabandalag Akureyrar 1 Héraðssamband S.-Þingeyinga Ungmennasamband N.-Þingeyinga 5. Ungmenna og íþróttabandalög Austfjarða Ungmennasambandið Úlfljótur, A—Skaftafellssýslu 6. Ungmennasamband V-Skaftafellssýslu Héraðssambandið Skarphéðinn íþróttabandalag Vestmannaeyja 7. íþróttabandalag Keflavíkur íþróttabandalag Suðurnesja • íþróttabandalag Hafnarfjarðar Ungmennasamband Kjalarnessþings 8. Reykjavík. 3. gr. Eitt lið frá hverju svæði skal taka þátt í úrslitakeppni. Yfir- framkvæmd keppninnar skal vera í höndum stjórnar KKÍ, sem skipi umsjónaraðila innan hvers svæðis og annizt röðun í úrslita keppni. 4. gr. Öll keppni skal fara fram á tímabilinu frá 1. apríl til 1. nóvember. 5. gr. Ekki skal vera um neina ald- ursflokkaskiptingu að ræða. Leik manni er óheimilt að keppa nema með öðru liði félags, er sendir tvö lið til keppninnar. Um aðra tilhögun keppninnar vísast að öliu leyti til keppnis og mótareglna KKÍ- 6. gr. Þátttökutilkynningar skulu hafa borizt stjórn KKÍ hverju sinni fyrir 1. marz. Samþykkt 7. maí 1965. Stjórn KKÍ. Víðavangshlaup Frh. af 11. síðu. Sama dag var keppt í drengja- hlaupi Breiðabliks, 13 til 16 ára, og varð sigurvegari Magni Sig- mundsson, og annar varð Stein- grímur Hauksson og þriðji varð Gunnar Húbner. Einar Magni vann til eignar bikar sem Lionsklúbbur Kópavogs gaf til keppninnar. Breiðablik efnir til innanfélags móts í frjálsum íþróttum 26., 29. og 31. maí. H|óHMrð«viðg<rftr CMRDALLADAQA flJKA LAUGAJtDAQA OOSUNNUDACA) FRAKL.8TIL22, CéfluiáviniitMtó£sH t/f Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra bifreiðina með TECTYLI RYÐVÖRN Skúlagötu 62. Sími 13100. jji Ferskjur Blandaðir ávextir ■ Nýir ávextir Þmrkaðir ávextir. Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina! BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32. Simi 13-10« Enskt kex: Tekex Piparkökur Kúrenukex Fíkjukex ískex Blandað kex o.fl. o. fl. SMURT BRAUÐ Snittur. Opiff frá kl. 9—23,30. Brauöstofan Vesturgötu 25. Sími 16012 Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Óffinsgötu 4 — Sími 11043. Eyjólfur K. Sigurjónsson Ragnar A. Magnússon Löggiltir endurskoffendur Flókagötu 65, 1 hæff, 'sími 17903 f MATINN: Saltkjöt Hangikjöt Lambakótilettur Nautakjöt Lambalæri Sviff Hagsýn húsmóðir verzlar r 1

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.