Alþýðublaðið - 26.05.1965, Síða 11

Alþýðublaðið - 26.05.1965, Síða 11
l=Ritstgóri Örn Eidsson Reglugerð um bikar- keppni í körfubolta EINS ogr skýrt hefur verið frá á Íþróttasíðunni hefur verið á- kveðið að cfna til bikarkeppni í körfuknattleik. Þátttökutilkynn- ingar þurfa að berast stjórn Körfuknattleikssambands íslands í síðasta lagi 15. júní. Stjórn K K I hefur samið sérstaka reglu- gerð um keppni þess og fer hún hér á eftir: Reglugerð fyrir bikarkeppni Körfuknattleikssambands ís- lands. 1. gr. Þátttaka í bikarkeppni KKÍ er heimil öllum félögum og aðilum innan ÍSÍ ,.öðrum en liðum I. deildar eins og hún er skipuð að afstöðnu íslandsmóti.” Heimilt er að senda tvö lið frá tMWMMMMMMMMMWMMM IÍBK og Covenfry leika í kvöld !j í kvöld leika ensku atvinnu !! mennirnir frá Coventry við ' J íslandsmeistarana frá Kefla || vík á Laugardatsvellinum ! | Leikurinn hefst kl. 20.30. ]| ekki er okkur kunnugt um !! hvernig liðin eru skipuð, en ]; búast má við jöfnum og |! skemmtilegum leik. iHHummummtmumu hverju félagi. Keppt skal sam- kvæmt úrsláttarfyrirkomulagi og skal lið úr keppni eftir tapaðan leik. 2. gr. Keppnin skal vera svæðakeppni. Svæðin miðast við bandalög og sambönd^ en tékið skal fram, að ætlazt er til, að einstök félög innan þeirra vébanda sendi sín lið, en ekki sameiginlega, nema að fengnu samþykki KKÍ. S v æ ð i n : 1. íþróttabandalag Akraness Ungmennasamband Borgarfjarðar Héraðssamband Snæfells- og Hnappadalssýslu Ungmennasamband Dalamanna 2. Héraðssamband V-ísafj arðarsýslu íþróttabandalag ísafjarðar Barðastrandarsýsla N.B. 3. Héraðssamband Strandamanna Ungmennasamband V-Húnvetninga Ungmennasamband A—Húnvetninga Ungmennasamband Skagafjarðar 4. íþróttabandalag Siglufjarðar ' Frh. á 10. síðu. í TILEFNI þess, að knattspyrnukeppni I. deildar er hafin í 11. sinn, ihöfum við tekið saman töflu yfir heildarárangur þeirra 10 liða, sem leikið hafa í deildinni frá upphafi, þ. e. árin 1955—1964. Fyrir tæpu ári birtum við töflu yfir fyrstu 5 árin í I. deild, þ. e. 1959—1963, en nú bætast önnur 5 ár við. Taflan lítur þá þannig út: KR 80 48 18 14 231:102 114 st. ÍA 80 50 12 18 230:123 112 st. Valur 80 36 19 25 154:146 91 st. Fram 80 26 21 33 126:144 73 st. ÍBK 4j> 13 9 23 78:105 35 st. ÍBA 50 14 7 29 93:126 35 st. Þróttur 25 2 5 18 25: 88 9 st. ÍBH 20 1 4 15 17: 62 6 st. Víkingur .... 10 2 0 8 15: 39 4 st. ÍBÍ 10 0 1 9 2: 36 1 st. Hér er alls um að ræða 240 leiki og skorað hefur verið 971 mark eða rúmlega 4 mörk í leik að meðaltali. Aukaleikjum er að sjálfsögðu sleppt, j)ví að þeir mundu rugla þeirri heildarmynd, sem taflan gefur. Annars skýrir taflan sig sjálf og vonum við, að einhverjir hafi gaman af þessu yfirliti. — a. Víðavangshlaup drengja í Kópavogi Sunnudaginn 22. maí kepptu barnaskólarnir í Kópavogi í fyrsta skipti í víðavangshlaupi, um bik- ar sem Sigurjón Þórðarson for- stjóri gaf í tilefni af 10 ára af- mæli bæjarins. Úrslit urðu sem hér segir: Á myndinni sézt Halldóra Helg-adóttir, KR sigra í 100 m. hlaupi kvenna á vormóti ÍR, sem fram fór á sunnu daginn, Tími hennar var 13,0 sek- Önnur er Linda Rík harðsdóttir, ÍR. 1. Einar Þórhallsson 2. Helgi Sigurjónsson 3. Böðvar Sigurjónsson. 4. Sverrir Ármannsson. í keppni 10 manna sveita sigB- aði Kópavogsskólinn, en no. 2 varð Kársnesskóli og no. 3 Digra- nesskóli. (í Digranesskólanum eru nemendur aðeins 11 ára og yngri.) Vegalengdin sem hlaupin var mun hafa verið um 1200 m. Að hlaupinu loknu afhenti Sigurjón Þórðarson bikar þann, sem keppt var um ásamt verðlaunapening- um, ávarpaði hann drengina og hvatti þá til íþróttaiðkana og til- drengilegrar keppni. Framhald á 10. síðu. Glæsilegf afrek Ármenninga í sundknaftleik: Hafa sigrað í Islands- r I • r A f" r r •• \ moTi i 25 ar i roö h Sundknattleiksmeistaramót ís- lands 1965 var háð í Sundhöll Reykjavíkur mánudaginn 24. maí. Tvö félög sendu lið til keppni, Ár- mann og KR. Leiknum lauk með sigri Ármenninga, 5 gegn 1. Hefur Ármann sigrað í móti þessu siðan 1941, en fyrst var keppt um ís- landsmeistaratitilinn 1938 og sigr aði þá Ægir, Armann sigraði 1939 en Ægir 1940 og síðan hefur Ár- mann sigrað eins og fyrr segir. tslandsmeistarar Ármanns 1965 eru: Sigurjón Guðjónsson, fyrir- liði, Ragnar Vignir, Pétur Kristj- ánsson, Þorgeir Ólafsson, Ólafur Guðmundsson, Siggeir Siggeirs- son, Einar Kristinsson, Stefán Ingólfsson, Ingvar Sigfússol^, Gunnar Kjartansson og Þorsteina Ingólfsson. Þjálfari liðsins et Einar H. Hjartarson. Meðfylgjandi mynd er af liði- Ármanns, sem sigrað hefur í ölL um sundknattleiksmótum vetrai>- ins. :f§r * I ■■V I MlnE rr: ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 26. maí 1965 1*

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.