Alþýðublaðið - 09.07.1965, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 09.07.1965, Blaðsíða 7
Hr- ritstjóri- Mér eru ennþá að berast úr klippur úr blöðum á íslandi frá reiðu fólki vegna mannréttinda viku Æskulýðssambands íslands og þeirra atburða er Johannes Manong, kommúnistaleiðtogi og sérfræðingur í kynþáttahatri, varð að hrökklast til Svíþjóðar, því að íslendingar voru svo vondir. Fólki, gremst að blöðin skuli ein ungis birta hinn skipulagða ó hróður um hvita fólkið í Afríku, en brestur þekkingu til að koma öðrum sjónarmiðum á framfæri. í>ar eð ég er nú kunnugur á þess um slóðum og hefi kynnt njér málin sérstaklega, þá get ég lagt hér orð í belg. Ég treysti þv: að blað yðar sé ekki fyrirfram ákveð ið í að verja hinar skipulögðu kommúnistablekkingar, sem heims pressan er vandlega mötuð á, í þeim tilgangi að kollvarpa efna hagskerfi vestrænna þjóða með því að ná yfirráðum yfir gulli gimsteinum og germanium auði S-Afríku ásamt siglingaleiðinni um Góðravonahöfða. þar sem hinir 9 ólíku þjóðflokkar svertingja hafa helgað sér land í um 300 ár. Nú er verið að gera tilraun með hvort Xhosa svert ingjar geti stjórnað sér sjálfir stórslysalaust 1 hinu sjálfstæða nýríki sem heitir TRANSKEI og er á stærð vlð Danmörku með álika íbúafjölda, og er eitt frjó samasta hérað í Afríku. í ágúst sl. skeði það þar, að galdrakerling fékk svertingjana til að drepa öll svín í landinu og síðan urðu hvít ir að bjarga fólkinu frá hungurs neyð, því að ekki höfðu þeir rænu á að nýta kjötið. SJÁLFSTJÓRN FYRIR ALLA. Þar eð íbúar SA eru margir ó líkir þjóðflokkar á ólíku þroska stigi er það stefna stjórnarinnar að SA skuli í framtíðinni vera einskonar bandaríki, þar sem hver hópur og þjóðflokkur skuli hafa sjálfstjórn í innanlandsmálu’fi með sameiginlega yfirstjórn eins og td. í Bandaríkjunum. Þetta er nauðsynlegt því sömu lög gilda ekki fyrir steinaldarmenn á Kala >o<x>o<>oo<xxxxx>oo< IMeðfylgjandi bréf hefur Y blaðinu borizt alia leið frá X Rhodesíu og bykir ekki á A stæða til að stinga því und ö ir stól^ þó að það túlki á eng V an hátt afstöðu blaðsins til Y kynþáttamálanna suður þar X Bréfritarinn, Vjggó Odds X son, mun starfa við land ý mælingar í Rhodesíu og hef V ur sýniíega skapað sér sín Y ar eigin skoðanir á þeim X málum, sem svo ofarlega eru A á baugi fyrir sunnan miðjarð 0 arlínu. Y >000000000000000 harí eyðimörkinni og þróaða svert ingja og hvíta menn. Milljónir svertingja eru í strákofum og vilja hafa í friði sína siði og menningu og eru áhugalausir um pólitík. Verwoerd vill afhenda þeim sjálf stjórn, þegar nægur fjöldi mennta aðra svertingja er fyrir hendi, en hann vill ekki afhenda þeim allt landið og það sem hvítir hafa byggt hér upp með erfiði og fyrirhyggju. Apartheidstefnan er oft óþarflega smásmuguleg en á eðlilegar skýringar, og hún virð ist virka eins og til er ætlaast, og það er friður og samstarf með svörtum .og hvítum að þessu marki, ekkert kynþáttahatur hefi ég séð í þessum löndum og um gengni við svarta er eðlileg og óþvinguð. Því betur sem ég fræð ist um þessi mál því meiri virð ingu ber ég fyrir hinni hvítu yf irstjórn og afrekum hennar til að þróa svertingjana. JÓHANNESARBORG Á ákveðnu aldursskeiði er það siður, að ungir svertingjar farj i námuvinnu. Ég hefi séð þessa menn á götum borgarinnar með eina eða fleira af eiginkonum sín um, með maimhringi uppað hnjám nýkomna úr strákofa. Oftast eru svertingjar svo ólýsanlega frum stæðir og sóðalegir, að þeir verða að vera á sérsvæðum og hefur á sl. 10 árum verið byggt yfir um 700 þú-und svertingja í J—borg. Þarna hafa þeir allt sér eigin verzl anir, verksmiðjui.*, borgarstjórn, kirkjur o.fl. Oft kaupa svertingj arnir þessi hús, sem eru 1—2býl i'hús, eða þau eru leigð á 2—500 kr. Námurnar, sem eru einkafyr irtæki veita svertingjum frítt hús næði en geta ekki ætíð tekið alla fjölskylduna á framfæri, og er það oft reiknað þjóðinni til lasta í áróðrj ÆSÍ og kommúnista. í þessum borgarhverfum, sem byggð hafa verið um alla S—Afríku fyr ir 5 millj- svertingja, eru þeim kenndar iðnir, stjórnunarmál og um 1—200.000 svertingjabörn bæt ast í hina opinbera skóla árlega. þar sem kennt er á móðurmáli ættflokkUns, ásamt ensku, sem er opinbert mál. Svertingjar njóta ódýrari þjónustu en hvftir og verða því að hafa allt sér í sinu einkalifi, og livorugir sækjast eft ir að umgangast aðra kynþætti og virðast þetta vera bæði sjálf sagt og eðlilegt. KOMMÚNISMINN OG LUTHULI. í greinum ÆSÍ manna er reynt að hefja Albert Luthuli upp til skýjanna enda er það liður í á róðri kommúnista. í Rivonia rétt arhöldunum kom það skýrt fram að Luthuli og samstarfsmaður hans N. Mandela höfð'u hinn bann aða kommúnistaflokk sem deild í sínum bannaða Afríkan National Congress. Þeir rituðu ótal skjöl og FORSKRIFT AÐ BLEKKINGUM Með því, að bera saman hin vita verðu skrif hinna ábyrgðarlausu og utangátta ÆSÍ manna er það ljóst að flest skrifin eru vegna orðalags þýdd frá sömu heimild og ljóst hvaðan er runnin. Þeir ættu að reyna að kynnast mál um sjálfir án alls ofstækis, þeir gætu m.a. skrifað1 Department of Information, Private Bag- 152 Pretoria og beðið um SOUTH AFRICAN QUIS sem er lítil bók, sem veitir svör við flestum spurn ingunum um þetta land og þjóðir. Ég veit af eigin raun; að þar er farið með rétt mál. SVÍVIRÐILEGUSTU LÖGIN Einn ÆSÍ manna segir að ein svívirðilegustu lögin í SA sé skylda svartra (og hvítra) til að bera persónuskilríki með almenn um upplýsingum- Ég á eina slíka bók á stærð við nokkur spil og finnst ekkert ,,sv:virðilegt“ að geta sannað á mér heimildir. Þetta á kvað Alþingi íslands nýlega að skuli gert á íslandi- Má af þessu sjá í hvílíkar öfgar og málefna fátækt og sjúklegt ástand þessi áróður er kominn. Aðrir í ÆSÍ segja að stjórn Verwoerds sé að hnappa svertingjum saman á 1/7 af landssvæði S-Afr:ku. Þar eð SA er víða fjalllendi og eyðjmerkur er hlutur svertingjanna margfalt meiri í byggilegu landi eða sem næst 50Pf, mest frjósöm landsvæði Trúlofun prinsessunnar samjpykkf Þá er það víst ákveðið, að Beatrix, krónprinsessa af Hollandi. fái að giftast Claus von Amsberg, starfsmanni í vestur.þýzku utanríkisþjónustunni og af þýzkum lágaðli kominn. Það olli nokkrum úlfa- þyt í Ilollandi, þegar fréttist um samdrátt þeirra, þar eð maðurinn hafði verið í þýzka hernum í stríðinu, en allt er nú fallið i ljúfa löð og myndin tekin, er trúlofun þeirra var birt. leiðbeiningur um hvernig gera skuli byltingu : SA til að kommúi> isminn geti náð yfirráðum yf> þessu grundvallar og mikhvæ{!i landi, sem ber uppi efnahagskerfi vestrænna þjóða, Til að hindra valdarán kommúnista óskuðu yfir menn lögreglunnar eftir valdi til að uppræta þessa ógnun og voru hin illræmdu 90 daga lög það neyðarúrræði, sem dugði og er kommúnisminn var brotinn ni5 Ur og leiðtogarnir flúnir til Eng lads og víðar voru þessi lög af numin, óvinum S—Afríku til mik illar gremju- ATBURÐIRNIR í SHARPVILLE. eru eitt bezt heppnaða ódæðisverk: sem kommúnistar hafa framið f S—Afríku- í blaðaviðtali viff Jó hannes Manong í vetur kom það fram að þessi kommúnistaleiðtogi sagðist hafa tekið þátt í að skipu leggja mótmælaaðgerðir í þorj> inu gegn stjórn Verwoerds, er kommúnistar siguðu utangátta svertingjahóp á lögreglumenn, er voru við lögreglustöðina með þeim afleiðingum, að ofsahræddir mennirnir skutu á mannfjöldan með alkunnum afleiðingum- Samskonar óhöpp ske oft : Reykja vík, er t.d. ökumaður ekur af slysctað er hann missir stjórn á gerðum sínum um sinn. Við get um vel athugað upphrópanalaust hin einföldu atriði í hegðun manna án þess að fordæma heila þjóð. KYNÞÁTTAHATRIÐ Á ÍSLANDI. Mér finnst að ÆSÍ menn ættu fremur að eyða orku sinni í að" uppræta kynþáttahatrið á íslandi er við lesum í heimspressunni. Ef verður enn minni árangur af þessu veseni, hér hinumegin á hnettinum- Ég las, að þessar á sakanir Manongs væri hrein vit leysa að dómi íslendinga, en eng inn trúir íslendingum, þv: Johann es Manong er sérfræðingur komm únista í S—Afríku : kynþáttaof sóknum, svo að liann veit bezt hvað hann er að segja. Þe$sir ÆSÍ-menn þjóna engum öðrum tilgangi en kommúnismanum með þessu frumhlaupi og gaspri uni mál sem þeir hafa ekki kynnt sér. Ég hafði sömu skoðun og þeir á málefnum SA, áður en ég kynnti mér þessi mál af eigin raun. Sól arhrings flugferð getur ekki rugl að dómgreind fólks svo, eða rétt lætiskennd, að ég sjái ekki mun á réttu og röngu. Sameinuðu þjóð- irnar, dómstóllinn í Haag, eru liður : samskonar áróðiwskerfí til að ná yfirráðum í SA, þav sem ca. 33 ný araba og svertingjaríki eru leiksoppar rússneskra og kin verskra kommúnista, sem liafa strandað í árangursrikri sókn í Afríku, er þeir komu að Rohdésíu Angola og Mosambik, þar sem hvítir íbúár eru nógu fjölmenn ir til að bægja frá þessari ásókn Vitandi og öafvitandi er.u preátai- kvenfélög,- verkalýðs, -stúdenta, ungmenna, friðar og velgerðajríé lög oft dráttaruxar fyrir þessu'm. áróðursvagni. Skrífað : Rohdesíu í júní. - ' ■ - . 1 V' Viggó Oddsson , ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 9. júlí 1965 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.