Alþýðublaðið - 28.08.1965, Page 10

Alþýðublaðið - 28.08.1965, Page 10
A.iMí Skemmtifer&ir með skipum Baltic liríe: Vín-Yalta-Vín. Með flugvél til Lúxemborgar og Vínar og frá Vín til Yalta með fljótaskipi eftir Dóná með viðkomu í Bratisslava-Budapest-Bel- grad-T. Severin-Ruse-Djudrju-Galaz-Ismail og til Yalta við Svartahaf. Sömu leið til baka, Verið 3 daga á Yalta og stansað i hinum borgunum part úr degi. Alls 14 daga ferð. Mjög heillandi og skemmtileg ferð. Hljómsveit um borð í skipinu, ágætis aðbúnaður. Verð: 21.500 kr. á ma.nn. 16 ÍS: daga ferð. ,. n jmmmmmmm))) ...................... ^ 553 London — Kaupmannahöfn — Gauta- § borg — Stokkhólmur — Hélsinki — Leningrad. s og til baka. 14 daga ferð. Vérð 13.400. Farið með % skemmtiferðaskipum í júní-júlí-ágúst og október. g á 12 daga fresti.' Flogið til London og til baka 2 Rólegar ferðir um Norðursjó og Fystrasalt með % fýrsta flokks skemmtiferðaskipi, höfð viðkoma í § fyrrnefndum borgum. Hægt að hafa viðdvöl eftir 2 þörf á útleið og heimleið f London 2 nunwwwwwwwwwuuc Marseilles — Genoa — Napoli = * — Pireaus - Istanbul •• Varna 2 * — Constanta — Odessa — Yalta £ 'i* '•? ^fog §ochi. (Miðjarðarhaf og Svartahaf). = Verð: 21.500..00. Flogið til Parísar -— Marseilles = og farið með sketmmtiferðarskipi á fyrrtalda staði. § 21.daga ferð. ji))))))))))M)))P)))}«)™; i i.uir = Gdynia — Amarica line == = London — Las Palmas — Martinque — Nassau § = Miami — Curaco — Barbados — Londön. 17.1- 5= 1 22.2 1966 36 daga ferð. Verð frá 24.570.00-46.170 || 00. Flogið til London og til baka. Dvalið í 1 dag = til 4 daga á hverjum stað. =~ jmmmmm ' M(({(((((((((((í(((((((((((((C Kaupmannahöfn — London — Quebec — Montre 5 : al. 18 dagar. Verð: 28170.00. 1 báðum tilfellum § ferðast með M.s. Batory. Glæsilegt skemmti- S ; ferðaskip. § Upplýsíngar veittar í ferðaskrifstofu vorri § L A NDSy N n- FERBASKRIFSTOFA § § Skólavörðustíg 16, II. hæð § H SÍMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK § 10 28- ágúst 1965 - ALÝÞUBLAÐIÐ Frb. af 11. slðiL 400 m. hlaup: Höskuldur Þráinsson HSÞ 55.9 sek. Reynir Hjartarsson Þór 58.2 Páll Dagbjartsson HSÞ 58.6 1500 m. hlaup: Baldvin Þóroddsson KA 4:30.9 Ármann Olgeirsson HSÞ 4:32.7 Marínó Eggertsson UNÞ 4:35.4 4x100 m. hoðhlaup: A-sveit UMSE 51.2 sek. A-sveit HSÞ 51.3 sek. Langstökk: Gestur Þorsteinss. UMSS 6.82 m. Sigurður Friðriksson HSÞ 6.75 m Ragnar Guðmundsson UMSS 6.71 Stangarstökk: Valgarður Sigurðsson KA 3.50 Sigurður Friðriksson HSÞ 3.50 Ófeigur Baldursson HSÞ 3.10 Spjótkast Ingi Árnason KA 45.51 Gestur Þorsteinss. UMSS 43.15 Guðm. Hallgrímsson HSÞ 42.27 Kúluvarp: Guðm. Hallgrímsson HSÞ 13.61 Ingi Árnason KA 12.89 m. Þór Már Valtýsson HSÞ 12.78 K VENNAGREINAR: 100 m. hlaup: Guðrún Benónysdóttir HSÞ 13.1 Þorbjörg Aðalsteinsd. HSÞ 13.3 Ragna Pálsdóttir UMSE 13.5 Hástökk: Sigrún Sæmundsd. HSÞ 1.35 m. Soffia Sævarsdóttir KA 1.30 Hafdís Helgadóttir UHSE 1.30 Kringlukast: Sigrún Sæmundsd. IISÞ 29.16 Bergljót Jónsdóttir UMSE 26.36 Þorg. Guðmundsd. UMSE 24.56 Úrslit seinni dags mótsins urðu þessi: KARLAGREINAR: 200 m. hlaup: Reynir Hjartarson Þór 23.8 sek. Ragnar Guðmundss. UMSS 24.0 Höskuldur Þráinsson HSÞ 24.0 800 m. hlaup: Baldvin Þóroddsson KA 2:07.3 Bergur Höskuldss. UMSE 2:10.1 Ólafur Ingimarss. UHSS 2.10.4 110 m. grindahlaMp: Reynir Hjartarson Þór 16.6 Sigurður Friðriksson HSÞ 18.4 Sig V. Sigmundss. UMSE 18.7 Hástökk: Reynir Hjartarson Þór 1.75 Haukur Ingibergsson HSÞ 1.70 Pál) Dagbjartsson HSÞ 1.65 3000 m. hlaup: Marínó Eggertsson UNÞ 9:37.8 Baldvin Þóroddsson KA 9:37.8 Ármann Olgeirsson HSÞ 10:02.5 Kringlukast: Guðm. Hallgrímsson HSÞ 44.46 Ingi Árnason KA 42.01 Þór Már VaHýsson KSÞ 37.24 Þrístökk Sigurður Friðriksson HSÞ 13.69 Gestur Þorsteinss. UMSS 13.61 Sig V. Sigmundss. UMSE 12.91 1000 m. hoðhlaup: A-sveit HSÞ 2:10.6 mín. B-sveit UMSE 2:15.3 B-sveit HSÞ 2:15.7 KVENNAGREINAR: Langstökk: Þorg. Guðmundsd. UMSE 4.83 Þorbjörg Aðalsteinsd. HSÞ 4.67 Sigrún Sæmundsd. HSÞ 4.57 m. Kúluvarp: Sóley Kristjánsd. UMSE 8.75 m. Gunnvör Björnsd. UMSE 8.49 Ragnh. Snorradóttir UMSE 7.85 4x100 m. hoöhlaup: A-sveit HSÞ 55.7 sek. A-sveit UHSE 55.7 B-sveit HSÞ 59.0 B-sveit UMSE 66.0 Stig félaga: HSÞ hlaut 104 stig, UMSE 56, KA 32, Þór 23, UMSS 21, UNÞ 7 og USAH 1 stig. Framhald af 7. síðn. kvarðanir teknar og einnig voru gerðan ályktanir og eru þær birt ar á öðrum stað hér á síðunni. Um kvöldið kom svo hópur ungra jafnaðarmanna til Þingvalla ásamt formanni Alþýðuflokksins, Emil Jónssyni, félagsmálaráðherra og hélt hann erindi um Alþýðu flokkinn íslenzka, áhugamál hans og baráttu fyrr og nú, fyrin bættu þjóðfélagi. Um kvöldið héldu land amir heim, en gestimir gistu í Val höll. A fimmtudagsmorgun varð Ar vid Jacobsen að halda heim til Noregs sökum anna. Þar standa nú kosningar fyrir dyram og ung ir jafnaðarmenn í Noregi ætla ekki að láta sitt eftir liggja, til að flokk ur þeirra, Arbeiderpartiet, komi sem bezt út úr kosningunum. Ar vid fylgdu beztu óskin um gott gengi í kosningabaráttunni. Á fimmtudag var flogið yfir Surtsey og gosstöðvarnar skoðað ar og síðan lent í Vestmannaeyj um og þar tóku ungir jafnaðar menn í Eyjum á móti hópnum. Var dvalizt í Eyjum við góðan beina og rausn heimamanna þar og Vestmannaeyjar skoðaðar á samt atvinnulífi. Um kvöldið var haldið til Reykjavíkur. Á föstudag skoðuðu svo gestirn ir Reykjavík, Kópavog og Hafnar fjörð. Á föstudagskvöldið var mið sumargleði ungra jafnaðarmanna í Þjóðleikhúskjallaranum. Þar lék Hljómsveit Hauks Morthens fyrir dansi, Savannatríóið söng og gest irnir fluttu ávör-p ásamt formanni Sambands ungra jafnaðarmanna á íslandi, Sigurði Guðmundssyni. Einkenndust ræðurnar af hugsjón um ungra jafnaðarmanna, jafnað arstefnunni, baráttunni fyrir rétt látara þjóðfélagi og betri lieimi. Vakti einarður og snjall málflutn ingur þeirra mikla athygli allra viðstaddra og var þeim vel fagn að. Öll skemmtunin tókst hið bezta. Þessir ágætu gestir kvöddu svo árla á laugardagsmorgni og héldu til sins lieima. Heimsókn þeirra tókst hið bezta og er> það ómetanlegt ungum mönn um sem berjast fyrir bættum heimi að hittast og skiptast á skoðunum. Það örvar alla aðila til starfs og dáða, sjóndeildarhring urinn stækkar og baráttuþrekið vex. Ungir jafnaðarmenn á íslandi þakka hinum norrænu baráttufé lögum sínum fyrir komuna hingað og óska þeim allra heilla í störf um sínum hérlendis og erlendis í þágu frelsis, jafnréttis og bræðra lags. He(bnur ’batnandi fer og framtíðin er jafnaðarstefnunnar. SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Sími 16-2-27 Bíllínn er smurður fljótt og vel. Seljum allar tegundir af smurolíu Benzinsala - Hjólbarðaviðgerbir Opið alla daga frá kl. 8—23,30. Hjólbarðaverkstæðið Hraunholt Horni Lindargötu og Vitastígs. — Sími 23900.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.