Alþýðublaðið - 07.09.1965, Side 6

Alþýðublaðið - 07.09.1965, Side 6
rtWMWMWHWWWWWWWWWWWWWWMWWWWW Gamlar myndir með Humrey Bogart eru nú sýndar út um allan heim við mikla aðsókn og að- dáunin á Bogart hefur farið stöðugt vaxandi síðan hann lézt. TÁNINGARNIR DÝRKA BOGART Bogart dýrkun breiðir sig nú út um allan heim, líkt og; Jam es Dean dýrkunin fyrir nokkr unt árum síðan. Því á svipað an hátt og hinn -uppreisnar gjarni táningur, Dean, varð hinn bandaríski kvikmyndaieik cri ilumprey Bogart, táknrænn fyrir manngerð árum á eftir sínum tíma. „Bogey“ var sérstakur og meira líkur nútíma kvikmynda l:etjum. í rauninni var hann hetjuandstæða — ekki falleg i r, c kki of klár, hálf luralega Ilæddur en ærlegur var hann lijarlað var gull á bak við I.rjú’t yflrborðið. Flust'j- munu minnast Bog i rts, sem mannsins með apa andlitið, hins harðskeytta ná i nga með gígarettuna dinglandi í mi nnvikinu, tákn bandarísks nlæpamanns um allan heim. En i örkalegt útlit hans og hrjúf- iðddin, gátu ekki hulið við kvæmar tilfinningar. Þetta sam bane' gerði hann mjög vinsæl rn meðal kvenfólks. Þetta sést í gömlum kvik nyndum með honum, sem stöku fínnum sjást í sjónvarpi í Banciaríkjunum og í Englandi Ifvnium eins og ..Casablanca" ..Beifætta greifadóttirin“, , Drc ttning Afríku“, sem hann fékk Oscar-verðlaunin fyrir og í „Uppreisnin á Caine“. Fvrstu mvndir Bogarts gerðu hann strax frægan sem glæpa mann. Menn dáðust að honum með byssuna og glasið í höndun um og sigarettuna í munnvik inu. Frægð Bogarts, sem hefur ekki aukizt minnst nú á tím um, jókst enn frekar af einka lífi hans. Honum grædist of fjár í Hollywood — þegar hann dó 1957 var hann öllum ríkari þar — en hann var nógu mikill fyrir sér, til þess að yppta öxlum í fyrirlitningu, þegar á það var minnst. Ekki minnkaði frægðin við það, að hann drakk whisky, varð oft blindfullur og olli erjum og upp steit, hvar sem hann kom. Hon um var margoft hent út af klúbbum og veitingastöðum, en hann lét það ekkert á sig fá, henti bara gaman að því. Það er þessi uppreisnarandi þessi „fjandinn e;gi það allt saman“, sem höfðar svo sterkt til nútímamanna, á öllum aldri. Gömlu myndirnar hans, alls lék hann í 70 myndum, eru nú endursýndar fyrir fullum hús um um öll Bandaríkin. í Englandi eru Bogarthátíðir og í sjónvörpunum eru mynd ir hans sýndar hver eftir aðra í Bandaríkjunum, Þýzkalandi, Frakklandi og Ítalíu eru skrif aðar fleiri greinar um Humphr ey Bogart núna en fyrir dauða hans. „Hann er nú;tíma hetjuand stæða“ skrifar New York Tim es og Time Magazine spáir myndum hans auknum vinsæld um. Einginn leikari, síðan James Dean leið hefur átt slíkri end urfæðingu að fagna og þetta dæmi er þeim mun merkilegra þegar þess er gætt, að Dean var 22 ára, þegar hann dó — en Bogart var orðinn 57. Einn af menningarstöðum Bandaríkj anna, Harvard háskólinn, hef ur ekki haldið færri en 10 Humprey — kvikmyndahátíðir Stúlkur staðarins eru fra sér numdar af útliti kappans og hörku og skólasveinar reyna að nota tiltæki hans í öllu jafn vel í prófverkefnunum. Ekkja Bogarts, kvikmyndaleik konan Laureen Bacall, telur hann vinsælli nú en fyrrum. — Þrátt fyrir allan gáskann og óstöðuglyndið hjá ungdómn um í dag, segir hún, þá sjá þeir það við hann, sem þau geta borið virðingu fyrir*. Hann var nefnilega ekta maður, sjálf um sér samkvæmur og trúr vinum sínum. En það var eitt, sem hann reyndi að skýla, nokkuð sem hann jafnvel skammaðist sín fyrir að viðurkenna. Það var, að eftir allt væri hann ekki sem verstur, jafnvel viðkvæm ur með gott hjartalag. Ef til vill er það vegna þess, að menn nú hafa upngötvað sannleikann um hann, að hann, mörgum ár um eftir dauða sinn, nýtur Þessi lirökulegi náungi, sem var tákn bandarfsks ftlæpamanns slfkra geysivinsælda. um allan heim. S!r»M*v?bí!I ^rambnid af 2 síðu ið á SH 1 í stað SH 2, því enda þótt sú bifreið sé fljótari í förum, þá hefui hún - f jórðungi minni vatnsgevmi. Eg tel að megin orsök þess að ekki var mögulegt að forða hinu mikla tjóni, hafi tví- mælabiust verið vatnsskortur, enda hafa ekki verið gerðar þarna neinar ráðstafanir til að auðvelda slökkviliði vatnstöku. Hafnarfirði. 6. sept. 1965. Slökkviliðsstjórinn f Hafnarfirði. Gísli Jónsson. —O— Herra ritstjóri. Vegna ummæla, sem höfð voru eftir Gísla Jónssyni, slökkviliðs- Stjóra í Hafnarfirði, í fréttum rik- isútvarpsins hinn 4. þ. m. í sam- bandi við brunann, sem varð að Setbergi í Garðahreppi þann dag, bið ég vður að birta eftirfarandi í blaði yðar: Samkvæmt lögum ber hverju sveitarfélagi að sjá um brunavarn- ir í sínu héraði. Með ummælum sínum í fyrrnefndri frétt lét slökkviliðsstjóri að því liggja, að hreppsnefnd Garðahrepps hefði ekki sinnt þessari skyldu sinni, einnig, að enginn samningur væri til milli Hafnarfjarðar og Garða- hrepps um samstarf í slökkviliðs- málum. Hér fer slökkviliðsstjóri með rangt mál. í fyrsta lagi hafa brunavarnir verið efldar í Garða- hreppi á undanförnum árum með því að lagðar hafa verið vatnsæðar um megin hluta hreppsins og kom ið fyrir brunahönum. í öðru lagi var samið við Slökkvilið Hafnar- fjarðar á árunum 1957—1958 á þann veg, að Slökkvilið Hafnar- fjarðar skyldi gegna kalli í Garða- hrepp, ef eldur kæmi þar upp. Kostnaður við slík útköll skyldi greiddur af sveitarsjóði Garða- hrepps eftir reikningi. Jafnframt keypti Garðahreppur brunadælu á vagni. sem vera skyldi og verið hef ur í vörzlu Slökkviliðs Hafnarfjarð ar. Þessi samningur var ekki skrif- legur, enda var Gísli Jónsson ekki slökkviliðsstjóri I Hafnarfirði þá. Samningurinn var haldinn meðan Valgarð Thoroddsen var slökkvi- liðsstjóri en síðan ekki nema að nokkru leyti. Til frekari skýringa vil ég rekja gang þessara mála nokkru nánar. Skömmu eftir að Gísli Jónsson tók við starfi slökkviliðsstjóra til- kvnnti hann mér, að slökkviliðsbíll nr. 1, sem búinn er háþrýstidælu, yrði ekki sendur í Garðahrepp til að slökkva þar eld, sem kynni að kvikna. Væri ákvörðun þessi tekin í samráði við Brunavarnaeftirlit ríkisins, en mér er ókunnugt að undirlagi hvors aðilans hún var tekin. Mál þetta var nokkuð rætt, m. a. á fundum með forstöðu- manni Brunavarnaeftirlits ríkis- ins, sem taldi það glæp að senda bíl nr. 1 út fyrir bæjarmörk Hafn- arfjarðar. Hann taldi slökkviliðs- málum Garðahrepps bezt komið með því, að Garðahreppur keypti slökkvibifreið, sem staðsett yrði einhvers staðar í hreppnum. Þjálfa skyldi lið nokkurra manna, sem hægt yrði að grípa til ef eldur kæmi upp. Enginn vakt skyldi vera við bílinn. Á þetta fyrirkomulag gat hreppsnefnd Garðahrepps ekki fallist en kvaðst reiðubúin að kaupa slökkvibifreið, sem yrði í vörzlu Slökkviliðs Hafnarfjarðar, enda yrði þá bíll nr. 1 sendur til að slökkva eld, hvort sem væri í Hafn arfirði eða Garðahreppi. Taldi hrenpsnefndin, að brunaverðir á stöðinni í Hafnarfirði yrðu fljót- ari á vettvang heldur en menn, sem væru í vinnu einhvers staðar í Garðahreppi og erfitt kynni að reynast að ná til. Eitt og annað var fundið þessu til foráttu, en það þó helzt, að ekki væri rúm fyrir einn hd í viðbót á Slökkvistöð Hafnar- fjarðar. Eftir þessar viðræður hef ég ekki rætt um brunavarnir við slökkviliðsstjórann í Hafnarfirði, enda sýndi hann ekki þann sam- starfsvilja, sem nauðsynlegur er f viðræðum sem þessum. Voru því teknar upp viðræður við bæjar- 'tióra og bæjarráð Hafnarfjarðar. Varð þar að samkomulagi að sam- starfssamningur skyldi gerður milli Hafnarfjarðar og Garða- l hrepps um rekstur slökkvistöðvar. I Skyldi Hafnarfjarðarbær eiga og reka stöðina en Garðahreppur greiða sinn hlut í reksturskostnaði hennar, miðað við íbúafjölda og brunabótamat húseigna í hvoru sveitarfélaganna um sig. Svipaður samningur hefur nýlega verið gerð- ur milli Reykjavíkurborgar annars vegar og Kópavogs, Seltjarnarness ! og Mosfellssveitar hins vegar. Bæj- j arráð fól bæjarstjóra og mér að ganga frá nefndum samningi, sem síðan skyldi staðfestur af bæjar-, stjórn Hafnarfjarðar og hrepps- nefnd Garðahrepps. Því miður höfðum við ekki lokið því verki, er bruninn varð að Setbergi. Samkvæmt lögum hefur slökkvi- liðsstjóri heimild til að veita að- stoð til að slökkva eld utan bæjar- marka, jafnvel þótt engir samn- ingar séu til milli viðkomandi sveitarfélaga. Af óskiljanlegum á- stæðum hefur Gísli Jónsson ekki viljað nota þessa heimild um bíl nr. 1, ekki einu sinni við brunann að Setbergi þar sem hann horfði á Framh. á 14. síðu. £ 7. sept. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.