Alþýðublaðið - 26.10.1965, Page 6
GLUGGINN
Bráðíega kemur út í Bretlatidi
sjálfsævisaga frönsku söngkonunn
ar Edith Piaf, sem lézt fyrir tveim
ur áruin. Hér birtist smákafli úr
sögunn:, sem heitir Gæfuhjólið.
Það gerðist einn kuldalegan okt
óberdag árið 1935, þegar ég var
19 ára. Ég var vön að syngja á
götunum og með mér var vinkona
mín, sem rétti út hendurnar og
tók við skildingum, sem þeir, sem
framhjá gengu, gáfu okkur. Ég
var föl og illa til fara. Ég var sokka
laus og kápan mín var rifin á oln
bogunum og síð niður á ökla. Ég
var að syngja söng eftir Jean Le
onir. Þegar ég hafði lokið söngn
um kom maður nokkur í áttina
til mín. Hann hafði hlustað á mig
með athygli og var fremur þung
ur á brúnina. Maðurinn kom að
mér og sagði: — Ex-t þú alveg
frá þér, þú ert að eyðileggja í
þér röddina. Og eins og flest börn
í París þá hafði ég munninn fyrir
neðan nefið og svaraði: — Ég
verð að borða. — En góða'mín, með
rödd eins og þú hefur, átt þú að
syngja í söngleikahúsi. — Ég get
ímyndað mér, að ég hafi ekki
verið mjög ásjáleg þama, í rifn
um fö ;um og skóm, sem voi'u
tveimu - númerum of stói'ir, en
samt svaraði ég: — Ég hef eng
an samning, og ég bætti við í hálf
gerðri striðni: — Hafið þér
kannski samning að bjóða mér?
— Hann virtist hafa gaman að
þessari spurningu og svaraði: —
Á ég að taka þig á orðinu? —
Já, gefið mér tækifæri til að
syngja til reynslu. — Allt í lagi
Nafn mitt er Luois Leplée og ég
stjóma næturklúbbnum Gerny.
Komdu þangað á mánudaginn kl.
fjögur. Þú átt að syngja söngv
ana þína og svo er hægt að at
huga málið nánar.
Og þannig atvikaðist það að
næsta mánudag fór ég í nætur
klúbbinn til að syngja til reynslu.
Ég söng allt, sem ég kunni, en
þar kenndi ýmsra grasa. Leplée
stöðvaði mig, þegar ég ætlaði að
byrja að syngja óperuaríur. Þetta
er ágætt góða mín, ég er viss um
að þú nærð langt. Þú átt að koma
hér fyrsta skipti fram næsta föstu
dag og þú færð 40 franka á dag
í kaup. — Ég var að fara út úr
dyrunum, þegar hann kallaði í
mig — Hvað heitirðu annars? —
Edith Gassion — Það er allt of
langt fyrir söngkonu. Hann horfði
hugsandi á mig góða stund, þá
sagði hann: — Þú ert raunar lít
Alþýðublaðið
óskar að ráða blaðburðarbörn í eftirtalin hverfi
Laugarneshverfi
Miðbæ
Laugaveg, neðri
Hverfisgötu, efri
Kleppsholt
Miklubraut.
Hverfisgötu, neðri
Seltjarnarnes I.
Laufásvegur
Lindargata
Laugavegur efri
Vogar
ill spörfugl Parísarborgar, og við
skulum kalla þig Piaf (slang-orð
fyrir spörfugl) La Mome Piaf.
Já, þá er það ákveðið.
Föstudagskvöldið rann upp. Og
í næturklúbbnum var það helzta
kvöld vikunnar. Leplée var mjög
ákafur í að sýna nýjasta fundinn
‘sinn, en söngur minn var þó að
eins eitt atriði af mörgum í
skemmtiskránni. Og auðvitað kom
ég fram á eftir hinurn frægu.
Leplée kynnti mig sjálfur. — Dag
nokkum, sagði hann, var ég á
gangi níður á Troyon götu. Á
gangstéttinni stóð ung stúlka og
var að syngja. Ung stúlka, sem
var fölleit og virtist hrygg. Rödd
hennar snart mig á undarlegan
hátt, ég varð hrærður. Og nú vil
ég að þið fáið að heyra 1 þessu
Parísarbarni. Hún á engan kvöld
kjól og hún kann aðeins að hneigja
sig, af þvjí að ég kenndi henni
það í gær. ÍHún kemur fram á svið
ið nákvæmlega eins og hún var,
þegar ég rpætti henni á götunni,
án farða, sokkalaus og í fátæklega
piisinu sínu.. . . Hér er La Mome
Piaf. —
Nú var komið að mér að koma
fram. Tekið var á móti mér með
kuldalegri þögn, sem ég skildi
ekki fyrr en seinna. Það var ekki
óvinsamleg þögn, heldur voru þetta
eðlileg viðbrögð efnaðra gesta, sem
héldu að gestgjafinn þeiri'a hefði
misst vitið. Og ekki aðeins það,
en þetta fólk, sem hafði komið til
að skemmta sér og gleyma áhyggj
um, var ekkert ánægt með að vera
minnt á tilveru fátæklinga eins og
ég var, sem þekktu vel orðin
„hungur“ og fátækt. Föl og fá-
tækleg var ég, þar sem ég stóð
á sviðinu og stakk ankannalega í
stúf við glæsilegt umhverfið. Og
ég vissi vel af því sjálf, að skyndi
lega varð ég sem lömuð af sviðs
ótta, ég hafði ekki fundið fyrir
honum fyrr, mér fannst ég þurfa
að renna af hólmi. En að eðlis
fari er ég þannig gerð, að ég gefst
ekki upp auðveldlega og ég var
kyrr. Ég hallaði mér upp að súlu
og hélt höndunum fyrir aftan bak
Ég hallaði höfðinu aftur og byrj
aði að syngja. Áhorfendur hlust
uðu á mig. Smám saman varð
rödd mín sterkari, þar sem ég
öðlað’St öryggi og ég hætti á að
líta yfir salinn. Þar sá ég alvar
leg andlit, enginn brosti. Ég varð
enn öruggari og hélt áfram að
syngja, svo var það um leið og
ég söng síðustu setninguna í söngn
um að ég rétti upp hendurnar.
En ég varð um leið gagntekin af
skelfmgu, því að þá mundi ég, að
ég mátti ekki hreyfa hendurnar
neitt. Ég var með stórt sjal yfir
öxlunum og höndunum, vegna
þess að ég hafði ekki haft tíma
til að klára að prjóna aðra erm
ina á peysuna mína. Nú datt sjal
ið á gólfið og ei'malaus peysan
blastí við áhorfendum. Ég roðnaði
af skömm, nú rnyndu allir sjá að
aðra ermina vantaði á peysuna
mína. Tárin komu í augun á mér
draumurinn myndi enda með skelf
ingu, e*nhver myndi örugglega
bvria að hlæja og ég myndi verða
að y'firgefa svið'ð undir háðshlátr
um og fyrirlitningu. En enginn
hló. það var löng þögn, ég veit
ekki hversu löng. en mér virtist
bún vera heil eilifð, þá urmhófst
lófaklanp. Kannski Leplée hafi
bvriað, ég veit það ekki, en all
ir tóku undir og aldrei hafa fagn
aðarhróo látið mér einS dásamlega
í evrum. Ég hafði óttast hið versta
og þessi velgengni fór fram úr
biörtustu draumum minum. Mér
fannst, ég geta grátið af gleðí.
Rvo. begar ég var að kvnna næsta
RÖnsinn minn. hevrði ég einhvern
segia: — Hún svngur af Hfi oa
■sál. telngn. Þetta var Manriee
Shevalier, og siðan þá hef ég fehg
ið marga gullhamra, en enginn
þeii'ra hefur veitt mér slíka ánægju
Ég fæddist 19. desember 1915
klukkan fimm að morgni í París
í húsinu nr. 72 við Bellevillegötu
eða réttara sagt fyi'ir utan húsið
Pabbi hafði farið að sækja sjúkra
bíl, og mamma gekk út á tröppurn
ar til að gá að honum, þar sem
hún vissi að barnið var alveg að
fæðast. Svo þegar sjúkrabíllinn
loksins kom var ég þegar komin
í heiminn. Það var engin ljós
móðir viðstödd, en tveir lögreglu
þjónar, sem voru næi'Staddir, hjálp
uðu til. Þetta var fremur óvenjuleg
byi’jun á lífsfei'li. Ég var skírð
tveimur nöfnum, Giovanna, sem
mér hefur aldrei geðjast að og
Edith, en það var eftir ensku
hjúkrunarkonunni Edith Cavell,
sem nýlega hafði dáið hetjudauða
í Belgíu, þegar Þjóðvei'jar skutu
hana tif bana. Faðir minn var
fimleikamaður og vann í lning
leikahúsum og á markaðstoi’gum.
Hann var flöktandi að eðlisfari
og vildi helzt vinna úti undir ber
um himni og vildi ekki vinna
reglubundna vinnu. Móðir mín yf
irgaf hann stuttu eftir að ég fædd
ist og hann varð þá að skilja mig
eftir hjá ömmunum, sem bjuggu
uppi í sveit og þær skiptust um
að líta eftir méi'. Svo þegar ég
var sjö ára fór ég að fylgja hon-
um eftir á ferSalögum hans.
Þegar hann hafði leikið listir
sínar í hringnum sagði hann og
benti á mig: —Nú kemur þessi
litla telpa með samskotabaukinn
til ykkar, og þegar þið liaf'ð sýnt
rausn ykkar, ætlar Inin að sýna
ykkur þakklæti sitt með því að
stökkva heljarstökk. Svo gekk ég
með samskotabaukinn, en ég gerði
aldrei heljarstökkið. Einu sinni
mótmælti einn áhorfenda og heimt
aði að ég stykki heliai'stökk, en
pabbi var ekki lengi að snúa sig
út úr því og sagði, að ég væri ný
Framhald á 15. síðu
£ 26. okt. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ