Alþýðublaðið - 23.11.1965, Side 1

Alþýðublaðið - 23.11.1965, Side 1
Þriðjudagur 23 nóvember 1965 — 45. árg. — 266. tbl. — VERÐ 5KR, Hðrkudeilur um Hafnar- fjarðarmálið á Alþingi Jón Skaftason (F) mælti fyrir, frumvarpi er hann flutti í neðri j deild Alþingis í gær, er gerir ráð | fyrir að setning í opinbera stöðu sé ævinlega til bráðabirgða, og geti aldrei varað lengur en 4 ár. Benti Jón á ríka nauðsyn þess, að dómarar væru óháðir í störfum, og minnti á hliðstæð ákvæði í lög gjöf Dana og Norðmanna, þar sem setning í embætti getur lengst orðið þrjú ár. Hann kvað frum varpið flutt í tilefni af veitingu embættisins í Hafnarfirði. Jón sagði síðan, að Gylfi Þ. Gísla son menntamálaráðherra „hefði látið sér sæma“ að halda opinni prófessorsstöðu fyrir sjálfan sig síðan hann hefði orðið ráðherra. Gylfi svaraði þessari ásökun Jóns með stuttri ræðu, og er megin efn' svars hans birt hér á eftir. Jón Skaftason ræddi síðan all íijarlega um embættisveitdnguna í Hafnarfirði og sagði m.a. að um sókn Einars Ingimundarsonar hefði ekki borizt fyrr en á síðustu stundu. Réttur hefði verið brot inn á Birni Sveinbjörnssyni á hinn freklegasta hátt, og hefði andúð aralda risið gdgn þessari em- bættisveRingu dómsmálaráðherra. Hann minnti á mótmæli fulltrúa ráðs Alþýðuflokksfélags Hafnar- fjarðar og kvað þau gera það að verkum. að ekki væri lengur hægt Framliald á 10. síðu. 8 Hin nýkjörna ungfrú Veröld Á myndinni sést hin á- nægða ungfrú Veröld, sem er ensk, og heitir Lesley Langley og er 21 árs að' aldri Nr. 2 í röðinni varð fulltrúi Bandaríkjanna, nr. 3 fulltrúi írlands. Eftif krýninguna Framh. á 14. síðu. ooooooocoooooooo v Reykjavík, EG t Miklar umræffur somnnust í gær í neffri deild Alþingis um yeitingu embættis bæjarfógeta í Hafnarfirði og sýslumanns í Gullbringu og Kjósarsj-slu Umræffurnar urffu í tilefni af frum- varpi um að sá tími sem menn mega gegna embættum settir, verði takmarkaður Jóhann .Hafstein dómsmálaráðherra lýsti því yfir í umræffun- um, að hann hefði boðið Birni Sveinbjörnssyni, að veita honum embætti borgarfógeta í Reykjavík, og jafnframt minnti ráðherra á, að laus væru nú til umsóknar eitt embætti hæstaréttardóm- ara og embætti bæjarfógeta á Siglufirffi, sem Birni eins og öðr um stæði til boffa aff sækja um. OOOOOOOOOOOOOOOí Þaff er orffiff vetrarlegt um að litast í borginni, snjór yfir öllu og borgar- búar kappklæddir. Þessa vetr armynd tók ljósmyndari blaffsins í gæy og tveimur fallegum skólastúlkum. (Mynd:JV.) Nýr ■ r ríkisins stofnsettur RÁÐSTEFNA um fjármál sveitar félaga hófst í gærmorgun. T0. ráffstefnunnar boðar Samband ísl. sveitarfélaga í samvinnu viff 'fé lagsmálaráðimeytið, fjárniálaráðu neytiff, Hagstofu íslands og Efna hagsstofnunina. Ráffstefnunni held ur áfram í dag og lýkur á morg un. Forinaður Sambandsins Jón as Guffmundsson, setti ráðstefn- una. Síðan flutti Magnús Jónsson fjármálaráðhenra, erindi um fjár málaleg samskipti ríkis og sveit arfélaga. í ræðu sinni skýrði fjármála- ráðherra frá að ríkisstjórnin hefði ákveðið að beita sér fyrir viðtæk um breytingum á skipulagi stófn lánamála. Framkvæmdabankinn verður lagður niður og í hans stað stað stofnaður sérstakur fram- kvæmdasjóður ríkisins, sem verð ur í tengslum við Seðlabankanri. Hlutverk þessa sjóðs verður að affla nauðsynlegs fjáfmagns til stofnlánasjóðs atvinnuveganna og til framkvæmdaáætluriar ríkisins hverju sinni. Sérfróðir menn vinna nú að rannsóknum á hvort stofn- lánaþörf sveitarfélaga' geti ekki fallið inn í þetta lánakerfi. En nauðsynlegt er, að sveitarfélögin hefjist handa um að gera sjálf sínar framkvæmdaáætlanir eins og ríkið hefur gert fyrir sínar á ætlanir, um þriggja ára skeið. Ráðherrann lagði áherzlu á, að vegna samaðildar ríkis og sveit arfélaga að margs kónar fram- kvæmdum er mikil nauðsyn fyrir bæði ríki og sveitarfélög ið efnd hagskerfið í heild, að framl væmdi áætlun verði gerð fyrir bi’ði ríki. og sveitarfélög samtímis >g þesj ar áætlanir síðan samræmriar með’ hliðsjón af þeim möguleiki m, sera. Framhald á 15. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.