Alþýðublaðið - 23.11.1965, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.11.1965, Blaðsíða 2
eimsfréttir sídastlidna nótt ★ LONDON: — Bretar munu ráðfærast við önnur SÞ-ríki um það, hvernig bezt megi hrinda í verk áskorun Öryggisráðs- *iis um olíubann á Rhodesíu, að því er Michael Stewart utanrík- •sráðherra sagði í Neðri málstofunni í gær Brezka stjórnin er skuldbundin til að gera allt sem í hennar valdi stendur í þessu atriði sagði hann. Wilson forsætisráðherra átti í gær langan fund #neð ráðherrutn sínum um möguleika á því að fastar verði lagt að Rhodesíustjórn. Talið er, að Wilson vilji steypa stjórn Smitlis Sn þess að það liafi of skaðleg áhrif á efnahag Rhodesíu. w BULAWAYO: — Tilraun til að efna til allsherjarverkfalls í annarri stærstu borg Rhodesíu, Bulawayo, fór út um þúfur í gær, en margir hlýðnuðust skipunum um að neita að nota vagna þá, eom flytja afriska verkamenn á vinnustaði. Hins vegar mættu #lestir þeirra til vinnu er á daginn leið, að því er sagt var í Sal- ésbury. ★ SAIGON: — Um 500 hermenn Vietcong féllu eða særðust & geysihörðum árásum á herstöð og gúmplantekru í Suður-Viet- ♦am í gær. Eftir liarðan bardaga, sem liáður var fyrir dögun, •águ um 100 Vietcongmenn í valnum fyrir framan gaddavírs girð- 4ngarnar umliverfis herstöðina, en þar voru suður-vietnamskir •íermenn til varnar ★ WASHINGTON: — Formælandi Johnsons forseta bar til tfaka í gær þá frétt er birtist í „New York Times“ á sunnudag- 4nn, að vestur-þýzkar flugvélar og eidílaugar væru búnar kjarna- oddum. Formælandi vestur-þýzka landvarnarmálaráðuneytisins *ýsti því yfir að fréttin væri röng. Hann sagði, að allir kjarnaoddar 4 Vestur-Þýzkalandi væru undir bandarísku eftirliti og yrði þeim Ckki beitt nema samkvæmt skipun Johnsons forseta. ★ PARÍS: Stór bunki af heillaóskaskeitum og stór krystals- iíasi með rósum á skrifborðinu voru einu ytri merki þess, að Charles de Gaulle Frakklandsforseti varð 75 ára í gær. Að ósk de Gaulles var dagsins ekki opinberlega minnzt og hann eyddi deg- 4>:tim við vinnu sína eins og venjulega. ★ PARÍS: — Utanríkisráðherra Hollands, Josef Luns, kemur til Parisar á fimmtudag að ræða möguleika á fundi í ráðherra- nefnd Efnahagsbandalagsins við hinn franska embættisbróður einn, Couve de Murville. Fundur ráðherranna verður fyrsti stjórn- ■BuiJaviðburðurinn í EBE síðan viðræðurnar um landbúnaðarmál- énn fóru út um þúfur 30. júní og er þetta talið benda til þess að iieilan sé að leysast og að komið verði til móts við óskir Frakka. Jafnframl þessu sagði leiðtogi brezka íhaldsflokksins, Edward Fíeatli í París í gær, að ef flokkur hanns kæmist til valda mundi bann gripa fyrsla hentuga tækifærið til að ganga í EBE. Bylting bæld niður í Domingulýðveldinu Santo Domingo, 22. nóv. (NTB-Reuter) Byltingartilraun gegn bráðabrigð- astjórn Hector Godoy-Carcias í Dóminikanska lýðveldinu hefur verið bæld niður, að því er skýrt var frá í höfuðborginni, Santo Domingo í kvöld. Leiðtogar byltingartilraunarinn- ar, sem gerð var í morgun, hafa verið handteknir. Höfuðpaurinn er Milciades Espinosa, leiðtogi þjóð- legs einingarflokks. Ásamt her- sveitum sínum reyndi hann meðal annars að ná ídvarpsstöð á sitt vald og lýsa því yfir að hann tæki við störfum forseta landsins. Byltingartilraunin var gerð sam- tímis því sem bandarískar her- sveittir komu til Santilosagos de los Cabarellos, næst stærsta bæj- ar landsins, en þær eru hluti af friðargæzluliði Ameríkjuríkja í Dóminikanska lýðveldinu. Bærinn kom lítt við sögu hinnar fjögurra mánaða borgarastyrjaldar, sem hófst þegar uppreisn var gerð til stuðnings Juan Bosch fv. forseta 24. apríl sl. Landið hefur nú bráðabirgða- stjórn undir forsæti Garcia-GO- doy. Stjórnin tók við í septem- ber eftir valdabaráttu tveggja „rikisstjórnina.“ Innbyrðisdeilur hafa torveldað störf stjórnarinn- VILJA RÚMENAR MIÐLA MÁLUM? Washington, 22. 11. (NTB- Reuter.) — Bandaríska utan ríkisráðuneytið bar til baka í dag fréttir um, að Rúmenar hefðu boð ist til að miðla málum í Vietnam deilunni. í yfirlýsingu ráðuneyt isins segir, að Bandaríkin liafi ekki beðið Rúmeníu um að miðla mál um og að Rúmenar hafi heldur ur ekki, að því er bandaríska stjórnin viti bezt, boðist til að miðla málum. Fréttir frá Vín um helgina lieimsókn sinni í Vín í júní rætt hermdu, að fulltrúar landanna hefðu ræðzt við til að kanna mögvi leika á málamiðlun í Vetnam deil unni. Sagt var að rúmenski utan ríkisráðherrann, Manescu, hefði f Framh. á 14. síðu. 500 VIETCONGME FALLA í HÖRKUÁRÁS Saigon, 24. nóvember (NTB-Reuter). 1 Um 500 hermenn Vietcong féllu ]eða særðust í geysihörðum árás- jum á herstöð og gúmplantekru l iSuður-Vietnam í dag Eftir bar- \dagana, sem voru háðir fyrir dög- \un lágu um 100 hermenn Viet- 'cong í valnum fyrir framan gadda- vírsgirðingarnar umhverfis her- stöðina, þar sem suður-vietnamsk- ir hermenn voru til varnar. Yfirmaður herstöðvarinnar, sem er um 370 km. norðvestur af Sai- gon, kvaðst hafa séð 400 fallna og særða Vietcongmenn eftir bardag- an Nær samtímis bárust þær frétt- ir, að suður-vietnamskir hermenn hefðu fellt nær 100 Vietcong- menn, sem ráðizt höfðu á ramm- lega varða gúmplantekru, 64 km4 norðvestur af Saigon. Yfirmaður suður-vietnamskra hersveita á miðvigstöðvunum í S- Vietnam, Vinli Loe hershöfðingi, sagði í dag, að jafnvel hinir svart- sýnustu yrðu nú að skipta um skoðun, einkum ef þeir vissu hvað gerðist í röðum Vietcong. Hann sagði, að 2.000 hermenn komm- únista hefðu failið í bardögum á miðvígstöðvunum að undanförnu. í bardögum í 1 a Drang-dalnum, þar sem ráðizt var á Bandaríkja- menn úr launsátri nýlega, hefði hópur Víetcongmanna umkringt þyrlu nokkra og gefizt upp með öllum vopnum. Fréttaritari Reuters, Simo Drng, Framhald á 14. síðu x>oooooooooooooo< J Þessar svipmyndir tók 4| Ijósmyndari Alþýðublaðs ™ ins á ráffstefnu Sam- bands ísl. sveitarfélaga, sem hófst í gær og sagt er frá á forsíffunni. Á efstu mynd inni til vinstri eru Vigfús Jónsson og Kristinn Gunn- arsson. Á efri myndinni til hajgri eru: Bjarni Þórffar son, Iljálmar Ólafsson, Ás geir Ágústsson og Sigurffur Pálsson. Á neffri myndinni tij vinstri er Jcmas Guff- mundsson í ræffustóli, en síð an Magnús Jónsson, fjármála ráðherra og Eggert G. Þor steinsson, félagsmálaráðherra A síðustu myndinni sést stjórn sambandsins: Páll Lín dal, Magnús E. Guffjónsson, Jónas Guffmundsson, Jón G. Tómasson og Jóhann Her- mannsson. oooooooooooooooo 2 23. nóv. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.