Alþýðublaðið - 23.11.1965, Side 3

Alþýðublaðið - 23.11.1965, Side 3
Víða snjór á vegunum Rvik, — ÓTJ. ALLMIKILL snjór er á vegum víða um landið, en ekki orðið til mikils trafala ennþá, utan Reykjavík — ÓTJ. VARÐSKIPIÐ Þór bjargaði togaranum Admentusi af strand- staðnum á Seyðisfirði sl. sunnu- dga, en togarinn strandaði á föstu- dagskvöld. Var hann með öllu ó- skemmdur og hélt beint á veiðar eftir að hann losnaði. Togarinn strandaði innan við Vestdalseyri, og lá þannig að hann var laus að miðjum kjölnum. 2 vélbátar höfðú árangurslaust reynt að cjraga hann árangurslaust reynt að draga hann á flot áður en Þór kom á vettvang. Sjópróf í málinu fara fram við hentugleika, eh tryggingafé var lagt fram af hálfu útgerðarinnar áður en togarinn hélt aftur á veið- ar. hvað mjólkurbílar hafa sumsstað! ar þurft að snúa til baka. Hjörleif . ur Ólafsson hjá Vegagerð ríkisins ! sagði Alþýðublaðinu að ástandið gæti stórversnað ef eitthvað hvessti að ráði. Einna verst er færðin á suður landsundirlendinu, í Rangárvalla og Skaftafellssýsllum. Mikill snjór er í Þrengslunum og alveg ófært ti Þorlákshafnar. Sáralít'll snjór er í Árnesssýslu, en nokkuð þó í Ölfusinu, sem var hreinsað í dag. Vegir Norðanlands og Austan eru vel færir, en Breiðadalsheiði og Hrafnsheiði eru ófærar og í Barða strandasýslu er Þmgmannaheiði mjög erfið yfirferðar sökum svell bunka á vegum. Siglufjarðarskarð er að s.iálfsögðu lokað, erfið færð á lágheiðinni til Ólafsfjarðar 05 sömu]eið;s á Vaðlaheiði. Austfirð irnr eru ennþá vel færir, en Norð Austurland getur orðið mjög erf j ift yfirferðar ef livessir. I. /NDUST A STRlÐSTlMUM Listsýningin „Myndlist á stríðs- tímurn" var opnuð í gær í bóka- safni Upplýsingaþjónustu Banda- ríkjanna, Hagatorgi 1, að viðstödd- vtm f jölda boðsgesta, forvígismönn- Séra Bjarni jarð- sunginn á morgun REYKJAVÍKURBORG hefur óskað eftir því við aðstandendur sr. Bjarna Jónssonar, vígslubisk- ups að mega annast útför hans í virðingarskyni við hinn látna heiðursborgara Reykjavíkur, og hafa aðsjendur hans fallizt á það. Útförin fer fram frá Dómkirkj- unni í Reykjavík miðvikudaginn 24. nóvember, kl. 2 e. h. um á sviði lista, fréttamönnum og fleiri. Á sýningunni er alls 35 lista- verk, flest gerð af bandarískum listamönnum, en nokkur eru eftir þýzka listamenn, en öll eiga þau sameiginlegt, að þau voru gerð í síðari heimsstyrjöldinni. Sumar myndanna eru fengnar að láni hjá Listasafni vikublaðsins Life, sem hafði í þjónustu sinni marga lista- menn á stríðsárunum og sendi þá í á ýmsa staði til að túlka stríðsvið- burði með listrænum hætti. Aðr- ar myndir á sýningunni eru eign Söguminjasafns hermálaráðuneyt- is Bandaríkjanna og fengnar að láni hjá því. Sýning þessi er opin daglega frá kl. 13,00 til 21,00 nema laugar- daga og sunnudaga, þá aðeins kl. 13,00 til 19,00. Sýningin er öllum opin endur- gjaldslaust. Fyrirsát á Samoseyju, eftir Bernard Perlin 000000000000000000000’C>00>00000<r>00000000000000000< 0 Gríma sýnir leikrit eftir Samúel Becket Reykjavík, OÓ. Leikritið Gleðidagar eftir Samuel Beckett verður frum- sýnt í Lindarbæ annað kvöld. Sýningin er á vegum leikklúbbs ins Gríma, eða þess framtaks sama hluta klúbbsins, sem sá um sýningu á leikriti Magnús ar Jónssonar í Tjarnarbæ. Leik stjóri Gleðidaga er Eyvindur Er lendsson. Aðeins tveir leikarar koma fram í leiknum, Eru það Karl Guðmundsson, sem er reykvísk um leikhúsgestum að góðu kunn ur og Þórunn Sveinsdóttir. Karl Guðmundsson í hlutverki sínu Þórunn Sveinsdóttir Hún hefur aldrei komið fram sviði í Reykjavík en leikið fjöl mörg hlutverk með leikfélög um víða um land. Hún hefur lengst af verið búsett utan borg arinnar en er nýflutt til Reykja víkur. Anna Sigríður Gunnars dóttir þýddi leikritið en leik mynd gerði Magnús Pálsson. Leikstjádinn Eyvindur Er- lendsson segir um leikritið að það .sé mjög afmarkað. Það fjallar um eina konu, eða rétt ara sagt hugsunargang þessar ar konu, sem er hálf oní sand haug í fyrra þætti en nær öll oní haugnum í þeim seinni. Á sviðinu er ekkert sem dregur at hyglina frá konunni og sand haugnum, nema karlinn konunn ar, sem ekki kemst inní haug inn. — Er leikritið nánast um viðleitni manneskjunnar til að sjá ekki hauginn, sem liún er grafin í, og sjá áhorfendur ekki annað en andb't hennar eitt og eiga að meðtaka hugsanir þær sem hún á við að glíma. Leiki-itið verður sýnt í Lind arbæ en önnur leikrit sem Gríma hefur sýnt hafa öll ver ið le’kin í Tjarnarbæ. Aðgöngu miðasala fer einnig fram í Lindarbæ. Sá hluti Grímu, sém sett hefur á svið þau tvö leikrit sem klúbburmn hefur tekið til sýninga í haust mun ekki setja á svið fleiri leikrit 1 vet ur. Umfangsmikil leit að lögregluþjóni Rvik, - ÓTJ. Á ANNAÐ hundrað manns hafa frá því á sunnudagskvöld leitað að lögregluþjóni sem hvarf frá tveimur félögum sinum þegar þeir voru á rjúpnaveiðum austur á Skjaldbreið. Þyrla Landhelgis- gæzlunnar fór austur í gærdag til að taka þátt í leitinni, en varð frá að hverfa því að þar var iðulaus stórhríð og rok. Lögregluþjónn þessi heitir Jó- hann Löve, en á sunnudagsmorg uninn snemma fór han austur á Skjaldbreið ásamt tveimur starfs bræðrum sínum, þeim Úlfari Guð mundssyni og Kristleifi Guðbjörns syni. Fljótlega eftir að austur var komið, skyldu ferðir þeirra félaga en þeir ákváðu að hittast aftur við bifreið sína um kl. 3 um dag inn. Um kl. 11 fyrir hádegi hitt ust svo Úlfar og Jóhann og rædd ust við stundarkorn. Þar sem far ið var að dimma í lofti og útlit fyrir hríð hafði Úlfar orð á því að snúa aftur til bílsms. Rétt í þann mund sáu þeir rjúpur á lengdar og afréð Jóliann að eltast við þær, en' Úlfar sneri niður af fiallinu og hugðist bíða félaga sinna þar. Kristleifur kom á til settum tíma, og biðu þeir tveir eftir Úlfaari. Þegar myrkt var acrðið, hittu ^eip aðra rjúpíia- skyttu, Lýð Jónsson sem var á leið af fjallinu. Báðu þeir hann að koma skilaboðum til byggða, og æsktu þess að leiðangur yrði gerður út. Sjálfir ætluðu þeir að bíða, ef Úlfar skyldi koma aftur Um kl. 8 hafði Lýður svo samband við lögregluna og fór Ármann Lár usson strax af stað við annan mann, í talstöðvarbíl. Síðan fór hver flokkurinn af öðrum, frá Flugbjörgunarsveitinni hjálparsveitum skáta úr Reykjavík og Hafnarfirði, og Björgunarsveit inni Ingólfi. Hefur Flugbjörgunar sveitin með höndum stjóm leit arinnar. Um 10 leytið á sunnudags kvöld var komin kafaldshríð sem Framhald á 15. síðn. Storesefni nýkomin GARDÍNUBÚÐIN Ingólfsstræti. ALÞÝÐUBLAÐIO - 23. nóv. 1965 3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.