Alþýðublaðið - 23.11.1965, Page 5

Alþýðublaðið - 23.11.1965, Page 5
Tilkynning frá Stofnlánadeild landbúnaðarins Umsóknir um lán úr Stofnlán'adeild land- búnaðarins vegna framkvæmda á árinu 1966 skulu hafa borist bankanum fyrir 15. janúar nk. Umsókn skal fylgja umsögn héraðsráðunaut- ar, skýrsl'a um búrekstur og framkvæmda- þörf svo og veðbókarvottorð. Lánsloforð, sem veitt voru á þessu ári, falla úr gildi 15. janúar, bafi bankanum eigi bor- ist skrifleg beiðni um að fá lánið á næsta ári, engin ný skýrslugerð þarf að fylgja slíkum endurnýjunarbeið'num. Skjöl, sem borist hafa vegna framkvæmda á árinu 1965 og ekki voru veitt lánsloforð um á því ári, verður litið á sem lánsumsókn- ir á árinu 1966. Stofnlánadeild Landbúnaðarins. Listdémar Fiamhald af 7. síðu. (óhlutdrœgar) gráhvítur svipur Mosaik. Draumablær. Mikill m'ád- ari frá landi sterkrar náttúru. hebe. Úr Poietiken 8-11-65. Á sýningu þessari getur einnig að líta verk íslenzka málarans Sveins Björnssonar, igerólík verk. Mjög einföld lýsing íslenzkrar náttúru og fantasíuverk abstrakts eðlis skiptast þar á: Björnsson vek iir sérstaklcga 'áhuga manna. sem M.$. ESJA fer vestur um: land í hringferð 27. þ,m. Vörumótt'aka á miðvikudag og fimmtudag til Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyrar. Flateyrar, Suðureyrar, ísafjarð'ar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsavík ur, Raufariiafnar og Þórshafnar. Farseðlar seldir á föstudag. Ms. Herðubreii fer austur um land í hringferð 29. þ.m. Vörumóttaka 'á fimmtudag til Hornafjaröar, Djúpavíkur Breið- dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóa fjarðar, Borgarf jarðar, Vopna fj'arðar, Bakkaf.jarðar, Þórshafnar og Kópaskers. Farseðlar seldir á mánudalg. Kristniboðsvikan Samkoma í húsi K.F.U.M og K. í kvöid 8,30. Norski kristni- boðinn P. Bredvei og síra Felix Ólafsson tala. Söngur. Aliir vel fcomnir. ævintýrasagnaþulur, en þá verð ur manni hugsað til nafns Carl Hdnnings Peterssen. Bertel Engeltoft. Páll Kolka Framhald af 7. síðn. forystumanna í ráðandi flokkum og hljóta svo góð embætti, sem umbun fyrir vel unnin störf í flokks þágu. Einar Ingimundarson hlýtur því sem þjóðhollur og góður þegn okkar unga lýðveldis að draga sig í hlé, því verður ekki trúað, að hann að vel athuguðu máli, óski eftir að bola Birni Sveinbjörns- syni frá því starfi, sem hann hef- ur gegnt um svo langt skeið og á að minnsta kosti fyllsta sið- ferðilegan rétt til. Enginn þarf að una þeim mála- lokum illa. Einari Ingimundarsyni væri það sæmd og hinn prúði fógeti þeirra ísfirðinga myndi ekki ónot- ast við vini sína við Faxaflóa, þótt liann lyki embættisferli sínum vestra Dæmi er til að ríkisstjórnin falli frá ákvörðun um lagasetningu vegna almennra mótmæla t. d. 1963 „kaupbindingarlögin* og afstýrði með því vandræðum. Og i dómsmálaráðherra þyrfti ekki að una illa slíkum málalokum í þessu hliðstæða tilfelli, með því feng- ist sú bezta lausn, sem völ er á gagnvart embættinu og þar með þjóðfélaginu. Engum er það vansi, þótt hann viðurkenni yfirsjónir sínar, jafn- vel þótt það sé sjálfur dómsmála- ráðherrann. Frímerki Framh. úr opnu. að líta þarna fyrsta sænska merk- ið 3 skildinga banco. Já, meira að segja gula þrí-skildinginn, og á þó ekki að vera til nema eitt eintak af því merki í heiminum. — Já þetta gula sænska er falsað, segir Andersen, falsað af frönskum manni, sem bjó á sínum tíma í París og falsaði frímerKi geysihaglega, Eiiia ó- falsaða frímerkið af þessari gerð mun nú vera í Svíþjóð, líklega í safni póststjórnarinnar þar. — G.H. Mótatimbur til sölu 1x6 og I%x4. Aðeins notað einu sinni. Upplýsingar í síma 17300, alla virka daga frá kl 9—5. Tilraunastöðin á Keldum. Verzlunin Edinborg Laugaveg 89. Fylglst með tímanum Fylgist með fjöldanum úr JHafnarstræti að Laugavegi 89. Leikföng í rraiklu úrvali Til 1. desember verða öll leikföngi seld MEÐ 10% AFSLÆTTI til þess að gefa viðskiptavinum okkar kost á ódýrum leikföngum til jólagjafa. Forðist jólaösina. Kaupið jólagjafirnar nú þegar. Kaupið ódýr Ieikföng í EDINBORG Laugavegi 89. Amerískir stimpilhringir Chevrolet 53—65 Zephyr Ford 6—8 cyl. 49—65 Cortina Rambler 57—65 Taunus 12M, 15M Willys 42—64 og 17M Moskwitch 402—407 Opel 53—64 Dodge Volvo 57—64 Chrysler Volvo Amason Land-Rover Diesel Fiat 600 Perkins Fiat 1100 Ferguson Fiat 1800 Benz 180D Skoda Benz 190D Renault R8 Benz 220 Dauphine Benz 322D Vauxhall 56—64 Anglia Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6 — Símar 19215 og 15362. ■ ■ .- , 11 — , ■■ i. ) i ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 23. nóv. 1965 $

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.