Alþýðublaðið - 23.11.1965, Síða 6

Alþýðublaðið - 23.11.1965, Síða 6
i 200 FYRIRTÆKI Á ÍSLANDI NOTA TAYLORIX Hér birtast myndir af nokkrum ferningakjólum sem nú eru aðal- tízkufyrirbrigðið. Einn ferningur getur breytt mik ið einföldum kjól og tveir geta breytt enn meira. Og allt er þetta samkvæmt nýju „geometrísku" tízkunni. Og ferningarnir og snið kjólanna eiga vel saman. Og þær sem eru duglegar að sauma geta saumað sér sjálfar fem'ngakjóla, Ýmsar skemmtilegar litasamsetn ingar koma til greina, en munið það, að stórir kaflar eða ferning ar fara betur á þykkum efnum en litlir ferningar á þunnum efn um. Kjóllinn yzt til vinstri er úr svörtu og hvítu „crepe" efni. Tíg ull er myndaður með því að sauma hálfan hvítan tígul á svarta helm ingmn, og hálfan svartan tígul á hvíta helminginn eins og sjá má á myndinni. Kaflakjóllinn ó miðmyndinni ér úr þunnu ullarefni. Kaflarnir eru í brúnum, hvítum, rauðgulum og fjóiubláum litum. Þriðji kjóllinn er hvitur með dökkbláum böndum, sem lögð eru utan á efnið. Kjóllinn til hægri er úr ullarefni í svörtum og hvítum litum. Erm arnar eru í nýrri lengd, ná niður að olnbogum. Á kjólnum er svarta efnið saumað með hvítum tvinna og hvíta efnið með svörtum tvinna en það gerir andstæðu litanna enn meira áberandi. til að færa aðalbókhald viðskipta- mannabókhald, launabókhald, birgðabókhald o.m. fl. Eyðublöð og allar aðrar bókhalds- vörur fyrir stór og smá fyrirtæki til á lager. ÍaylcMx Vér veitum sérfræðilega aðstoð við skipulagningu og uppsetningu. VÉLADEILD S.Í.S., ÁRMÚLA 3. SÍMI 38900. Aöalsafnaðarfundur Nessóknar í Reykjavík verður haldinn föstudaginn 26. nóvember n.k. kl. 8,30 síð- degis í Félagsheimili Neskirkju. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. 20/11. 1965. SÓKNARNEFND NESSÓKNAR. Bifreiúaeigendur spraulutn og réttum Fljót afereiðsla 8ifreiðaverkstæðið Vesturás hf. Slðuntúla 15B. Sítni 35740 * UPPSKRIFT Ferskjuterta - 2 egg, 60 gr. af sykri, 60 gr. af hveiti, 30 gr. af bræddu smjöri, Setjið eggin og sykurinn í skál sem sett er yfir sjóðandi vatn, og hrærið saman, þangað til orðið er þykkt og Ijóst og blandan ^hefur aukizt um meira en helm- ing. Þá er hveitið sett varlega I fyllingu og til skrauts: 60 gr. apríkósusulta, 6 ferskjuhelmingar úr dós, 1 peli af þeyttum rjóma (örlítill sykur saman við) 90 gr. af bökuðum möndlum, (eða eftir smekk.) saman við, ásamt bráðnu smjör- inu. Bakið við meðalhita í um það bil 25—30 mínútur eða þang- að til kakan hefur lyft sér vel og er fallega ljósbrún. Þegar kakan er orðin fköld, er hún skorin í Framhald á 15. síðu. £ 23. nóv. 1965 - ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.