Vísir - 24.10.1958, Page 9

Vísir - 24.10.1958, Page 9
Föstudaginn 24. október 1958 Ví SiR 9 Þerskar ©g ské^ IS. €. MMDABÓfi ÁN MY\»A - fr/K 2 Finun fa'legir Jiorskar voru uppistaðan í a.uglýsingu í þýzku tíinariíi um skóiðnað fyrir nokkru. Var það fyrirtækið Vorwerk, sem auglýsti þannig, og var skýrt frá því í auglýsingunni, hve mikilvægar fiskveiðamar eru íslendingum og að við yrð- um að 'flytja inn flestan iðn- varning. Var þetta óvenjuleg auglýsing á þessum stað — vett- vangi fyrir skóframleiðendur og kaupmenn. Saoielitlitg ástvkia VeltEir á ICmséy. Átján ára pólsk stúlka kom til Englunds í vikulok seinustu. Þar voru joreldrarnir jyrir, sem fengu ajtur dóttur sína ejtir 17 ára bið og baráttu. Saga þessarar fjölskyldu er í stuttu máli. Heimilið var í Vilnu, sem þá var í Póllandi. Eússar hernámu borgina, fluttu foreldrana til Síbiríu, en telp- an, ársgömul, varð eftir hjá ömmu sinni. Síðar lendir faðir hennar í her frjálsra Pólverja og sezt að í Bretlandi eftir styrjöldina og fær konu sína til sín. Hefja þau nú baráttu fýrir að fá telpuna. Að lokum skarst brezka utanríkisráðu- neytið í . málið og kvaddi sendi- herra Rússa til viðtals, en hann mun hafa lagt málið fyrir sjálf- an Krúsév. Og loks fékkst leyfið. Ný útgáfa af ísfenzbl iiiálfræði. Nýlega kom út á vegum Rík- isútgáfu námsbóka ný útgáfa af íslenzkri málfræði eftir dr. Björn Guðfinnsson. Hefur, Eiríkur Hreinn Finnbogason! cand. mag., annast þessa út- ^ gáfu og er hún allmikið breytt frá því, sem áður var. Að því er Eiríkur Hreinn segir í formála, hefur hann skipt að mestu um æfingar óg ; skipað þeim niður í misþung verkefni, þannig að nokkuð sé fyrir alla, bæði þá, sem skemmst eru komnir, og hina. Auk þess hefur hann breytt ýmsum köflum, stytt suma, aukið við suma. Mestar eru breytingarnar á köflunum um nafnorð og sagnir. Nokkrar greinar í bókinni eru með smáu letri, og segir í formálanum, að óþarft þyki að læra þær á skólaskyldustigi. f heild hefur bókin stytzt all- mikið, var .áður um 160 bls., en er nú 118 bls. Prentun aimaðist Alþýðu- prentsmið.jan h.f. HlustaSu á sögu mán- ans: ,,Eg lylgcii íshafsfugl- inum og hinum syndandi hval til stranda Græn- lands. Nakin fjöll' mcð jökla á tindum umluktu djúpan dal. Norðurljósin leiítruðu cg leiítur þeirra var eins og kvikandi eld- súla. Hinir mnfæddu komu saman til að dansa. I miðj- um hópnum stóð Græn- lendingur, kápulaus með trumbuna sína og hóf að syngja um selveiðarnar og fólkið svaraði honum: „Eia, eia, a,“ og dansaði kringum hann. Þao gerði undarlega-r hreyfingar með löfðinu. Nú var settur réttur cg þeir sem voru óvinir kærðu framferði hvor annars með háði c-g spotti. Hinir ákærðu svör- uðu í sama tón og aliir við- Tólfta kvöld. „Nú ætla eg að sýna þér mynd af Pompei,“ sagði máninn. „Þar standa nú fögur minn- ismerki sem áður dönsuðu glaðir yngissvemar með rós á enni við fagrar stúlkur. Nú er þar dauða þögn. —- Þýzkir hermenn í neapol- Iskum búningum voru þar á verði og höfðu það sér til dundurs að kasía tening- um og spila á spil. Nokkrir ókunnugir gengu inn í borgina. Þeir vildu sjá í Ijósi mínu borgina, sem stigið hafði upp úr gröf sinni. kfandan við borgina var Venuvisus, að sjá. 1 tunglsljósinu var að líta r.eykskýið eins og ayrnikórónu, Með fólkinu var söngkona. Ef hefi séð stærstu borgir í Evrópu hylia hana. Þegar fólkið kom í hnngleikahúsið gerði söngkonan það að gamni og.-. .fyr$a kyiikl, .1 meira en íjórtán kvöld hafði mániim ekki látxð- kjá. sig,, en nú sá eg haiui aítur, skíran cg knnglóttann og þá tók hann að segja mér þetta: „Ur emni aí bcrgum F.ezz- ans fylgdist eg meo úlía'dar lestimii út á eyðimörkina. Þar nam lestin staðar. Elzti.j maðurinn dró ferhyrnmg í sandinn með staf sínum og iskriíaði innan í hann orð úr Kóraninum. Yfir þennan vígða stað gekk svo cll Icsiiiv. Ungur kaupmaður sem virtist áhyggjuíaiiiu’ ,á- sviplnn reið hvítum. frí$r andi gæðmgí; líann vav ai hugsa um ungu, fögru kpn- una- -sína. Þao v.om • aceius; tveir dagar sfðan úlíaidmn, skreyttur rneð dýrum skinnum cg fögr.um sjölum bar hina fögru brúoi — cg, nú var hann aítur á ferð meo úlfaldalest sinni út í endalausa eyðimörkina. Eg íylgdist með þeim margar nætur, sá þá hvíla sig við j brur.nana. Þeir rákust ekki i á óvim cg engir stcrmar urðu á v.egi þeirra. Heima hcið unga. kcnan fyrir nanni.sínum. — „Eru þeir dáiur?” spurði hún gyllta hornið miit. „Eru þeir dán- iv?“ spurði hún þegar eg Lórtis 5 Criiiistusip — Framh. af 3. síðu. ar Víðdælingar komu til byggða símuðu þeir austur i Vatnsdal og kváðu hryssuna vera á heiðar- löndum Vatnsdælinga sem stæði. Félck þá Lár.us í Grimstungu ungan léttleikamann úr dalnum með sér íram á heiði og höfðu með sér hesta. Þegar þeir voru komnir nokkuð úr byggð sjá þeir til hryssunnar og þá var það, sem Lárus fékk ungmenn- inu — félaga sínum — tauminn á hesti sínum, en klæddi sig sjálf ur úr fötum og tók á rás á eftir hi’yssunni.. Og það var Lárus, sem yfirbugaði þeíta villta dýr og fékk rekið það niður í heima- land, þar sem hagar voru nógir. Siðasta sagan, sem mér var sögð af Lárusi, skeði i fyrravet- ur. Þá Var Lárus 68 ára að aldri. Seint í janúar þá um veturinn var flugvél leigð úr Reykjavík ti-1 þess að skyggnast eítir hvort. stóð eða sauðfé kynni einhvers staðar að leynastA afrétú'U'iönd- um. Leitarmenn sáu ,þá ýr flug- vélinni tryppi einsamallt norðan við Stórasand í högum þeim, sem Sandfellsflá er nefnd. Þang- að er alllöng leið frá Grims- tungu en talið samt fært að kom ast fram og til baka á einum degi ef hann er vel nýttur og gangfæri gott. Voru þá sendir tveir friskleika piltar á bezta aldri að sækja ti-yppið. Komu þeir til baka seint um kvöldið, þreyttir mjög eftir langa og erf- iða göngu, en höfðu einskis orð- ið vísir. Daginn eftir bjóst Lár- us til ferðar, og það var hann, sem kom með tryppið heim að staddri hlóu og dæmdu í máimu. — Það heyrðust þrúmu.r og þungur gnýr frá fjöllunum.. Það var frá skriðjöklunum, sem hröp- uðu cg brotnuðu í smátt. Þeíta var yndisleg græn- lenzk sumarnótt. að stíga upp á hið forna svið og syngj^. Smð- unnn veitti henni uppörf- un. Og allt í kring var hrópað og klappað alveg eins og gert var hér fyrir þúsund ái’um. Þetta atvik kalíar fram í huga rnér löngu gleymda mynd.“ var fullur cg ljómaði. Nu hafa þeir eyðimörkma að baki sér og í kvöld sitja þeir undir háu pálrnatré og kaupmaðurinn ungi. silur. hreyfingarlaus og hugsar um konuna sína fögru, hvíta ilmandi blómið hans, sem er hinum megin við eyðimörkina. Hann lyftir höfði sínu.... þarna fór ský fyrir mánann og eg heyrði ekki meira. kvöldi og sá ekki á honum mæði né þreyta frekar en um morg- uninn þegar hann lagði af stað. En ótrúlegasta sagan er samt sú, að hálfsjötugur að aldri hafi Lárus hlaupið uppi unglömb unvörpum I haga til þessa að marka þau. Og það þarf meir en meðal spretthlaupara til að leika það eftir. — Þ. J. j

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.